Morgunblaðið - 21.06.1961, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 21.06.1961, Blaðsíða 17
Miðvikudagur 21. júní 1961 MORGUNBLAÐIÐ 17 síldarstúlkur óskast til Siglufjarðar og Raufar- hafnar. Kauptrygging. Fríar ferðir. Uppl. gefur Ólafur Óskarsson Engihlíð 7. Sími 12298. Matreíðsla auðveld Bragðíð Ijúffengt Ódýrt! — Jdýrt! Seljum í dag og næstu daga Flauelsbuxur telpna og drengja. — Stærðir: 1—10 ára. fyrir aðeins kr: 75.—, 85.—, 95.— stk. iM&mMMiM Smásala — Laugavegi 81. Boyal köldu búðingarnir OTKER Þér getið framleitt ís þegar yður þóknast á einfaldan hátt í yðar eigin kæliskáp, með þessu tilbúna ötker- ísdufti með Vanillu eða Mokka-bragði. - kJtutdcwP e IcfVsuxíjyiu r\ iV SfrcLÍUÖÝUf ^\gu rþóf Jór\ssor\ & co rfafiuKK'slívVElíi If. Pottaplöntur í þúsunda'ali, ódýrar. Gróðrarstöðin við Miklatorg. Simar 22-8-22 og 1977b. Félagslíi Ármenningar — Ármenningar. Munið stofnfund Róðrardeild- ar félagsins þriðjudaginn 20. júní 1961 kl. 8,30 e.h. og verður hald- inn við bátaskýli félagsins í Nauthólsvík. Rætt verður sumar starfið Undirbúningsnefndin. Ferðafélag Islands ráðgerir fjórar sumarleyfisferð ir um máinaðarmótin. 24. júní sex daga ferð um Breiðarfjarðareyj- ar, Barðaströnd og til Látra- bjargs. önnur ferðin er 24. júní fimm daga ferð til Drangeyjar og Glerhallarvíkur. Þriðja ferðin er -1. júlí fimm daga um Snæ- fellsnes og Dalasýslu. Fjórða ferðin er 1. júlí. Fjórtán daga um Norður og Austurand. Upplýsing ar í skrifstofu félagsin Túngötu 5. Símar 19533 og 11798. Lögmenn: Jón Eiríksson, hdl. og Þórður F. Ólafsson, lögfr. Skrifstofa: Austurstræti 9 — Sími 16462. Smíðum járnstiga og handrið, úti og inni. Önnumst einnig alla aðra járnsmíðavinnu. JÁRN H. F. — Sími 35355. Rapp - Marko snurpublokkin Farið vel með snurpulínuna og W notið hina réttu snurpublokk. RAPP-MARKO snurpublokkinn er smíðuð úr sjó- traustri aluminums-blöndu, og er því mjög létt. Allir slitfletir eru úr ryðfríu stáli og öðrum málmi, sem ekki tærist. Blokk-hjólið snýst létt í lokuðu kúlulegi. RAPP Fabrikker A/S, Oslo. Umboð á fslandi: Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar h.f., Reykjavík. Flytur 30 farþega auk farangurs, en auk þess flytur hún farþegastigann sjálf, þar sem hann er felldur inn í dyr flugvélarinnar. Getur hafið sig til flugs (fullhlaðin) á mjög stuttri flugbraut. DHC-4 Caribou, CF-LAN, er væntanleg til Reykjavíkur fyrrihluta júlimánaðar í sýningarferð. Einkaumboðsmenn fyrir The De Havilland Aircraft of Canada, Ltd. SVEINN BJÖRNSSON & CO Hafnarstræti 22 — Reykjavík — Sími 24204. SI-SLÉTT P0PLIN (N0-IR0N) MIMEKVAcÆve*te>» STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.