Morgunblaðið - 04.07.1961, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 04.07.1961, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIb Þriðjudagur 4. júlí 1961 Oagltgat Sjóstangaveióiferðit Sjóstangaveiðin hi Kíijni 16676 % Permanent og litanir geislapermanent, gufu- permanent og kalt perma- nent. Hárlitun og hárlýsing Hárgreiðslustofan Perla Vitastíg 18A Sumarbústaðaland á fögrum stað í nágrenni Reykjavkur til sölu. Vel fallið til trjáræktar. Hag- kvæmir greiðsuskiln.álar. Uppl. í síma 13428. Handrið Jámhandrið á svalir og stiga úti, inni, jdýr og fal- leg. Járn h.f. — Sími 3-55-55. Sem ný Rafha eldavél, nýasta gerð og bamavagn til sölu. Uppl í síma 24015. Stúlka óskar eftir atvinnu frá 9—5. — Helzt vélritun eða sauma- skap. Uppl. í síma 23174. Eldhúsinnrétting notuð til sölu fyrir hálf- virði. Uppl. í síma 32970. Eldhúsinnrétting Notuð eldhúsinnrétting ó- dýr til sölu í Barmahlíð 25 uppi. Sími 18773. Til sölu Opel Capitan, smíðaár 1954 Uppl. í síma 10490 milli kl. 7 og 9 í kvöld og annað kvöld. Stúlka 15—16 ára óskast til afgreiðslu í bakarí nú þegar. Uppl. í síma 33435. Rafmagns-saumavél óskast. Uppl. í síma 18072. Vil kaupa notaðan barnavagn. Uppl. í síma 10954. Byggingafélaga vantar við byggingu fjöl- bylishúss í Austurbænum. Framkvæmdir hafnar. — Uppl. í síma 16127. 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu 1. sept. — Uppl. í síma 12131. Heimavinna Duglegar saumakonur ósk- ast strax. Uppl 4 síma 35397 kl. 7—8 í kvöld. í dag er 185 dagur ársins. Þriðjudagur 4. júlí. Árdegisflæði kl. 10:00. Síðdegisflæði kl. 22 23. Slysavarðstofan er opin allan sólar- nringinn. — l_Æeknavörður L..R. (fyrlr vitjaniri er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 2.—8 júlí er í Vesturbæjarapóteki, sími 2 22 90. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi* fer til Akureyrar, Oslóar, Stokkhólms og Khafnar kl. 09:00 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 23:55 á morgun *frá Kaupm.höfn og Osló. Gullfaxi fer til Glasgow og Khafnar kl. 08:00 í dag. Væntanleg aftur til Rvík ur kl. 22:30 í kvöld. Skýfaxi fer til Glasgow og Khafnar kl. 08:00 í fyrramálið. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga fra kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 1.—8. júlí er Olafur Einarsson, simi 5 09 52. RMR Laugard. 8-7-20-VS-MF-HT. Breiðfirðingafélaginu í Rvík þakkað: — Fyrir mín hönd og húsmæðraskól ans að Staðarfelli færi ég Breiðfirð ingafélaginu í Reykjavík og formanni þess alúðarþakkir fyrir vinsemd í garð skólans og það myndarlega fjár framlag, sem Breiðfirðingafélagið hef ur ákveðið að afhenda til verðlauna veitinga fyrir beztu námsafrek við skólann ár hvert. Jafnframt því, að ég árna Breiðfirð ingafélaginu í Rvík allra heilla er það ósk mín og von, að Staðarfellsskóli beri gæfu til að veita fegurð og menn ingarbirtu inn á sem flest heimíli þessa lands um ófyrirsjáanlega fram tíð, svo að vegna hans verði betra að vera Breiðfirðingur. Kristín Guðmundsdóttir Tekið á móti tilkynningum r Dagbók frá kl. 10—12 t.b. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils- staða, ísafjarðar, Sauðárkróks og Vest mannaeyja (2 ferðir). A morgun til Akureyrar (2 ferðir), Eg ilsstaða, Hellu, Hornafjarðar, Húsavík ur, ísafjarðar og Vestm.eyja. (2 ferðir) Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss er í Rvík. Dettifoss er í N.Y. Fjallfoss er í Rvík. Gullfoss er á leið til Rvíkur. Lagarfoss er á ísafirði. Reykjafoss fer frá Fáskrúðsfirði 3. 7. til Eskifj. Selfoss er í Hamborg. Tröllafoss er í Rvík. Tungufoss er á Akranesi. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla er í Archangel. Askja er á leið til Brevik. Hafskip h.f.: Laxá er í Rvík. Jöklar h.f.: Langjökull er í Riga — Vatnajökull er á leið til Rvíkur. Loftleiðir h.f.: i dag er Leifur Eiríks- son væntanlegur frá N.Y. Fer til Gauta borgar, Khafnar og Hamborgar. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á leið til Norðurlanda. Esja er á Austfjörð um á norðurleið. Herjólfur fer frá Vestm. eyjum í deg til Hornafj. Þyrill er í Rvík. Skjaldbreið er á. Stranda- höfnum. Herðubr'eið er í Rvík. Skipadeild SÍS: Hvassafell er á leið til Onega. Amarfell er á leið til Archan gelsk. Jökulfell er á leið til N.Y. Dísar fell er á Akranesi, fer þaðan í dag til Norðurlandshafna. Litlafell losar á Norðurlandshöfnum. Helgafell er á leið til Helsingfors. Hamrafell fór 2. þ.m. til Rvíkur. Mjúklegt andsvar stöðvar bræði, en meiðandi orð vekur reiði. Gættu þess að segja skilið við lesti þína áður en þú skilur sjálfur við. — B. Franklin. Þar sem kærleikur og snilli taka höndum saman, getur þú vænzt meist araverks. — J. Ruskin. Meðaumkuninni er aldrei illa varið nema þegar þú beinir henni að sjálf um þér. — J. W. Raper. Harpa mín hefur enga hljóma sem fTiða mig, hljóma, svo heyrt þú getir hve heitt ég elska þig. Þú ert sá draumur sem dregur mig dægurrykinu frá, þú ert það Ijóð sem mér lyftir í ljóshvolfin skínandi há. Þú ert sem eldheita sólin, en eg er hinn veiki reyr, sem vex við hjarta þíns varma en velkist annars og deyr. Jónas Guðlaugsson: Harpan mín hefur enga — Júlíus Ólafsson vélstjóri er 70 ára í dag. Júlíus er fjarverandi, hann er að skemmta sér utan borgarmúranna. 2. júlí opinberuðu trúlofun sína Sonja Johansen Reynimel 34 og Þorsteinn Viggóson Hring- braut 37. ÁHEIT og CJAFIR Áheit á Strandakirkju: GVM 25, ónefndur 200, SK 50, gamalt áheit AP 150, NN Keflavík 500, ÖS 5000, KG 50, NN 25, HI 50, HJ 300, frá sjómanns- konu 300 umfram 150, x. afh. af Kjart ani Olafssyni frá Hafnarf. 1000, AF 20, SM 100, gamalt áheit frá Sigrúnu 50, ÞÞ 50, ÞE 100, í>B 25, Kristinn Magnús son 25, H 100, NN 25, ÁH 75, Davíð Olafss. 25, NN 200, gamalt áheit IJ 25, PS 60, gamalt áheit SÖ 50, O og L 50, IK 50, GP 25. móðir 100, HJ 100, M 100, Lára Jóhannsd. Ferjubakka 200, ÞA 30, JE Keflavík 100 NN 5, ÞGS 100 GH 300 H3 500, Aslaug 700, Frá konu 50. frá Helgu 10, frá Gógó 50, VB 50, EG 100, Matthildur 100, GB 100, ónefnd 100. þakklát frá x og z 10 SR gamalt áheit 50, SA nýtt áheit 25, SA gamalt áheit 25, gömul áheit SC 250 frá föður 300, Aðalbjörg 100, GE 30, Bohdan Wodiczko, pólski I hljómsveitarstjórinn, sem 1 stjórnað hefur Sinfóníuhljóm- 1 sveit íslands að undanförnu, mun halda heim til Póliands í dag, þar sem hann verður að alstjórnandi hinnar nýju og glæsilegu óperu í Varsjá. S.l. miðvikudagskvöld komu \ hljóðfæraleikarar í Sinfóníu- hljómsveitinni saman til fagn aðar í Breiðfirðingabúð, bar sem Wodiczko var kvaddur með virktum — svo og nokkr ir erlendir hljómsveitarmenn, sem nú eru einnig á förum héð an. Það vakti mikinn fögnuð, þegar dansinn hófst, að Wodiczko snaraðist að píanó- inu og tók að leika fyrir dans inum af miklu f jöri. Myndin sýnir Wodiczko við pianóið, og Rút Hannesson harmonikuleikara. *1 Kin-Tan rýndi ákaft í bók- ina með stækkunargleri sínu góða stund. — Merkilegt .... mjög merkilegt, tautaði hann. — Þetta er í alla staði stór- kostleg .... .... eftirlíking! — Hvað segir þér? hrópaði hr. Leó í angist, — er þetta þá bara eftirlíking? — Já, því miður. Stórvel gerð eftirlíking, en — sem sagt, algerlega verðlaus. — Þetta er alveg hræðilegt .... eftir allt erfiðið .... Þegar þau voru komin út aftur, fleygði hr. Leó bók- inni í ruslfötu. Júmbó horfði undrandi á — hvað gekk eig- inlega að manninum .... ? Jakob blaðamaðui Eítii Peter Hofíman — Áttu við að við höfum alveg týnt slóðinni hennar Scotty? — Já, það er rétt Jakob — En núna til við getum ekki snúið við — Á hvað ertu að horfa? — Varðeldinn! Ég er viss um að ég slökkti hann!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.