Morgunblaðið - 12.07.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.07.1961, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIh Miðvikudagur 12. júlí 1961 Oagltgar SjóstangaveiSiferSii J Sjóstangaveiðin hl — Sími 16676 Handrið Járnhandrið á svalir og stiga úti, inni, jdýr og fal- L_. Járn h.f. — Sími 3-55-55. Pússningasandur Góður — ódýr. Sími 50230. Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- greiðum með litlum fyrir- vara. Smurbrauðstofa Vesturbæiar Hjarðarhaga 47 Sími 16311 1—2 herbergi og eldhús óskast til leigu í nokkra mánuði. Uppl. í sima 32351. Dragnótaveiði Skipstjóri vanur dragnóta- veiði vill taka að sér bát í nokkrar vikur. Uppl. í síma 37110. Vil kaupa notaða hakkavél og fasvél. Tilboð sendist afgr. blaðs- ins, merkt: „Kjötbúð 5439“ Múrarar Vantar að múrhúða að ut- an 2ja hæða hús sem fyrst. Símar 35556 og 32494. Verkamenn vanir byggingavinnu ósk- ast. Uppl. í síma 17888. Pedegree harnavagn til sölu að Lindargötu 30. Ráðskona óskast má hafa með sér barn. — Uppl. í síma 581, Akranesi eftir kl. 7. * Tannlækningastofan lokuð vegna sumarleyfa frá 15. júlí—14 ágúst. Gunnar Skaftason. Herbergi óskast Uppl. í síma 22150. Sumarbústaður í nágrenni Reykjavíkur óskast til kaups eða leigu í sumar. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 14. júlí, merkt: „Su.narbústaður — 125“. Byggingafélaga vantar við byggingu fjöl- býlish úss á góðum stað í Austurbænum. Fram- kvæmdir hafnar. Uppl. 1 síma 16127. í dag er 192. dagur ársins. Miðvikudagur 12. júlí. Árdegisflæði kl. 05:09. Síðdegisflæði kl. 17:31. Slysavarðstofan er opm allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 8.—15. júlí er Eiríkur Björnsson, sími 50235. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. FRHTIR Félag frímerkjasafnara: — Herbergi félagsins að Amtmannsstíg 2 verður í sumar opið félagsmönnum og almenn ingi miðvikudaga kl. 20—22. Okeypis upplýsingar um frímerki og frímerkja söfnun. Læknar fiarveiandi Árni Björnsson til 15. júlí. Staðg.: Þórarinn Guðnason. Bergþór Smári, 13. júní til 20. júli. Staðg.: Arni Guðmundsson. Bjarn Konráðsson til 1. ágúst. Stað- gengill: Arinbjörn Kolbeinsson). Björn Gunnlaugsson til 8. ágúst. — Staðg.: Jón Hannesson, Austurbæjar- apóteki. Björn I.. Jónsson, læknir, verður fjarverandi til júlíloka. Staðg.: er Páll V. G. Kolka. Brynjólfur Dagsson, héraðslæknir í Kópavogi til 1. okt. (Staðg. Ragnar Arinbjamar, víðtalstími kl. 2—4, laug ardaga kl. 1—2 i Kópavogsapóteki, sími 10327). Eyþór Gunnarsson 6. til 17. júlí — Staögengill: Viktor Gestsson. Friðrik Björnsson 3. júlí tU 16. júlí. Staðg.: Víctor Gestsson. Gísli Ólafsson um óákv. tíma (Stefán Bogason Baugavegsapóteki kl. 4—4,30. sími 19690). Guðmundur Björnsson 3. júlí — ó- ákveðið. Staðg.: Augnl Pétur Trausta son, heiml.: Björn Guðbrandsson. Guðmundur Eyjólfsson til 1. ágúst. Staðgengill: Erlingur Þorsteinsson. Gunnar Guðmundsson um óákv. tíma (Magnús Þorsteinsson). Gunnlaugur Snædal 2—3 vikur frá 10. júlí. Staðg.: Jón Hannesson. Haraldur Guðjónsson oakv. tima Karl Jónasson). Jakob Jónsson til 17. júlí. Jónas Sveinsson í tvo mán. frá 9. mai (Gunnar Benjamínsson). Jón Björnsson til 31. júlí. Kristján Hannesson 24. júní til 24. júlí. Staðg.: Stefán Bogason. Kari Sigurður Jónasson til 1. ágúst. Staðg.: Olafur Helgason. Ólafur Einarsson héraðslæknir I Hafnarfirði tU 29. júlí. Staðg.: Krístján Jóhannesson. Ólafur Geirsson til-24. júlí. Ólafur Þorsteinsson tii 1. ágúst. Staðg.: Stefán Olafsson. Ófeigur J. Ófeigsson í 2 tii-3-mánuði. (Kristján Þorvarðarson). Páll Sigurðsson til 25. júlí. (Stefán Guðnason, Hverfisgötu 50 — 1-57-30). Sigurður S. Magnússon Oákv. tíma — (Tryggvi Þorsteinsson). Sigurður Samúelsson tU 3. ágúst. Skúli Thoroddsen til 30. sept. (Heim- Uisl. Guðm. Benediktsson, augnlækn. Pétur Traustason). Snorri Hallgrfmsson júlímánuð. Snorri P. Snorrason til 2. ágústs. — Stag.: Jón Þorsteinsson. Sveinn Pétursson um óákveðinn tíma. Staðg.: Kristján Sveinsson. Tryggvi Þorsteinsson frá 26. júní til 16. júlí (Stefán Bogason). Valtýr Bjarnason til 31. júlí. Víkingur Arnórsson um óákv. tfma. — (Olafur Jónsson, Hverfisgötu 106). Vlðar Pétursson, tannlæknir, verður fjarv. til 1. ágúst. 85 ára verður í dag Margrét Jóhannesdóttir, Langholtsveg 63. Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju, ungfrú Sigríður H. Bernódusdóttir, Lönguhlíð 23, Rvík og Jan Brún Johannsen, Ósló. Heimili ungu hjónanna verður í Ósló. velur í dag dr. Selma Jónsdóttir, listfræðing- ur. Hún velur ÚTI- LEGUMAÐURINN eft- ir Grím Thomsen. Ofan reið í Reykjavík rekkur hár og digur, pilts þó hver væri prjónuð flík, prúður og þokkalegur. Samboðin var sveini lest, samanvaldir hestar, þeir sem gætu borið bezt bagga og klyfjar mestar. Tólk og leður lagði hann inn, liðugt skippund ullar, álftarhami, skollaskinn, skrínur af sméri fullar. <á Járn og timbur tók hann út, tunnu smíðakola, en — ekkert kaffi, enga klút, og engan sykurmola. Kaupmaður honum kaffi bauð, kauði slíkt ei þáði, en — með feita síðoi af sauð settist niður snáði. Þeim, sem vildi, bita ’ann bauð, blíndu strákar á hann, vildu fá að ríða „Rauð“, rekkur vildi ei Ijá hann. Spyrja þeir hann að heiti’ um leið og hvaðan sé af landi. „Eg á heima í Herðuhretð og heiti Velríðandi". Honum bjóða hestkaup, hann þá svara ei virti, og um þeirra raus og raup rekkur ekkert hirti. Vilja þeir seggrmim gera grikk, ginna ’ann burt frá hestum; um hann flykkist þyrping þykk, af þorparalýðum verstum. Þeir víni brendu’ og bjór hurgeis ætla’ að fylla, en — honum fjell ei slaður og slór og staupum kunni hann illa. Stóð upp sveinn, er snætt hafði ’ann, strákumim frá sjer hratt ’ann; allir hræddust afarmann eins og sjálfan skrattann. Stje hann síðan snögt á bak, stóri Rauður bar hann; upp úr Reykjavík hann rak rösklega — skuldlaus v a r h a n n. Loftleiðir h.f.: — Leifur Eiríksson er væntanlegur frá N.Y. kl. 06:30. Fer til Glasg. og Amsterdam kl. 08:00. Kemur aftur til Rvíkur kl. 24:00 og fer til N.Y. kl. 01:30. — Snorri Sturluson er væntanlegur frá N.Y. kl. 06:30. Fer til Stafangurs og Osló kl. 08:00. — t»or- finnur karlsefni er væntanlegur frá Hamborg, Kaupmh. og Ösló kl. 22:00. Fer til N.Y. kl. 23:30. Flugfélag íslands h.f.: — Hrímfaxi í dag. Væntanlegur aftur kl. 22:30 í fer til Glasg. og Kaupmh. kl. 08:00 kvöld. — Gullfaxi fer til Oslóar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 08:30 1 dag. Væntanlegur aftur kl. 23:55 í kvöld. Flugvélin fer til Glasg. og Kaupmh. kl. 08:00 í fyrramálið. — Innanlandsflug 1 dag: Til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Hellu, Hornafj., Húsavíkur, ísafj. og Vestmannaeyja. — A morgun: Til Akureyrar (3), Egils staða, Isafj., Kópaskers, Vestmanna- eyja (2) og Þórshafnar. Eimskipafélag íslands h.f.: — Brúar- foss fór frá Norðfirði í gær til Eski- fjarðar. — Dettifoss fer frá N.Y. 14. til Rvíkur. — Fjallfoss fer frá Rvík 1 kvöld til Akraness. — Goðafoss er í Rvík. — Gullfoss er á leið til Kaup- mannahafnar. — Lagarfoss er í Rvík. — Reykjafoss er í Rotterdam. — Sel- foss er í Rvík. — Tröllafoss fer frá Rvík í kvöld til Ventspils. — Tungu- foss er í Rvík. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er væntanleg til Rvíkur síðd. í dag. — JÚMBÖ í EGYPTALANDI Esja er á Vestfjörðum á norðurleið. — Herjólfur er í Rvík. — Þyrill er á leið til Rvíkur frá Akureyri. — Skjald breið er á Húnaflóa á vesturleið. — Herðubreið fer frá Rvík á morgun austur um land í hringferð. — Jón Trausti fer frá Rvík kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja. Hafskip h.f.: — Laxá lestar á Snæ- f ellsneshöf num. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er í Archangel. — Askja er í Riga. H.f. Jöklar: — Langjökull kemur til Cuxhaven 1 kvöld. — Vatnajökull er í Rvík. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell er £ Onega. — Arnarfell er í Archangelsk. — Jökulfell er í N.Y. — Dísarfell fer á morgun frá Austfjarðahöfnum til Rvíkur. — Litlafell er væntanlegt til Rvíkur á morgun. — Helgafell er í Aabo, fer þaðan á morgun til Ventspils — Hamrafell er væntanlegt til Rvíkur 16. þ.m. Teiknari J. Mora Bréfið var frá honum Fornvísa prófessor, sem þið kannizt við úr sögunni um Júmbó og gömlu höll- ina. — Hr. Leó settist við eldinn og byrjaði spenntur á bréfinu frá pró- fessornum, sem var nú í Egypta- landi að rannsaka pýramídana þar. — Kæri hr. Leó, byrjaði Méfið. —■ Nú þarf ég nauðsynlega að fá gáfað- an og duglegan vísindamann mér til hjálpar — þegar þetta virðist allt ætla að heppnast......... Því har ekki að neita, að hr. Leó varð stoltur af að lesa hrósyrði pró- fessorsins. En á hinn bóginn ... ,t slíkt verkefni gat hann víst varla leyst sjálfur. Hvernig væri að leita nú ráða hjá honum Júmbó? Jakob blaðamaðui Eítir Peter Hoííman ANDI \NA£ Jí 6ILLY ENOUSH ^ TO WORRY ABOUT FAULTY OXYGEN TANK5/ — Þeim tókst það! .... Craig og Jakob hafa klifið Dauðatind!! O" ég var svo vitlaus að hafa áhyggjur af gölluðum súrefnistækjum! En á sama tima ...,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.