Morgunblaðið - 20.07.1961, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 20.07.1961, Qupperneq 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Fimmíudagur 20. júlí 1961 Til sölu N. U. S. skellinaðra, módel 1960. Mjög vel með farin. Hraunteig 20, 1. hæð. HÍJSEIGENDUR Tek aftur að mér málningu utan húss og innan. Erlingur Pálsson, málari f dae er 201. daeur ársins. Fimmtudagur 20. júlí. Árdegisfiæði kl. 07:19. Siðdegisflæði kl. 19:23. Frikirkjusöfnuðurinn. — Skemmti- ferð verður farin í Borgarfjörðinn næst komandi sunnud. Uppl. um ferð- ina eru gefnar í slmum 23944, 12306, 18789 og 16985. Látið ekki safnast rusl eða efnts afganga kringum hús yðar. • Gengið • Sölugengi: 1 Sterlingspund ....... Kr. 106,13 1 Bandaríkjadollar ....... — 38,10 1 Kanadadollar .......... — 36,85 100 Danskar krónur ....... — 549,80 100 Norskar krónur ...... — 531,50 100 Sænskar krónur ....... — 736,95 100 Finnsk mörk .......... •— 11,8® 100 Franskir frankar...... — 776,60 100 Belgískir frankar ..... — 76,47 100 Svissneskir frankar .... — 882,90 100 Gyllini ............... — 1060,35 100 Tékkneskar krónur..... — 528,45 100 V.-þýzk mörk .......... — 957,35 1000 Lírur ................ — 61,39 100 Austurriskir schillingar — 147,56 100 Pesetar ............... — 63,50 Sími 10910. Húseigendur athugið Tek að méT málningar- vinnu utan húss og innan. Páll E. Pálsson, málari. Sími 10910. Kominn aftur Jón Ásgeirsson Fysioterapeut Akranes íbúðarhúsið ásamt bílskúr að Sunnubraut 26 Akra- nesi er til sölu. UppL á staðnum. Ford Prefekt 1946 til sölu. Rauðagerði 25. Ferðafólk Mjög góð herb. til leigu fyr ir ferðafólk. Sanngjarnt verð. Uppl. í sima 32956. Til sölu vegna brottflutnings sófa- sett. Cocktail-bar, stofu- borð, bókahilla, fatnaður o. fl. Kl. 6—8 Vesturgötu 6 (kjallara). Orgel Gott orgel óskast til kaups. Parf að hafa Aeleshörpu í gegn. Uppl í síma 16984. Setjum í tvöfalt gler kíttum upp glugga o.fl. — Útyegum efni. Uppl. í síma 24947. Keflavík tannlækningastofan verður lokuð frá 21. þ.m. fram yf- ir miðjan ágúst Tannlæknirinn. Barnarúm 3 gerðir. Verð frá kr. 550.— Húsgagnavinnustofa Sighvatar Gunnarssonar Hverfisg. 96 — Sími 10274. Slysavarðstofan er opln allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir> er á sama stað frá kL 18—8. Sími 15030. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Næturlæknir í Hafnarfirði 15.—22. júli r Garðar Olafsson, sími 50126. Kvenfélag Hallgrímskirkju fer skemmtiferð þriðjudaginn 25. júlí kl. 7 árd. frá Hallgrímskirkju. Farið verð- ur í Vík í Mýrdal. Uppl. í sima 14442, 12297 og 13593. um bæinn Hli J ÓM SKÁE AG ARÐURJNN er eitt hið mesta veðravíti i Reykjavík. Eeggur tíðum hrollkaldan vindstrenginn eft- ir garðinum endilöngum um lægðina milli Tjarnarinnar og Skerjaf jarðar. Þama var forar mýri, seinna fyllt af bæjar- sorpi. En nú er tekið að hlýna í garðinum. Garðyrkjumenn bæjarins hafa ræst fram, borið á, gróðursett skjólbelti og hlaðið mikla steinhæð. Eru skjólbeltin farin að setja svip á garðinn og veita skjól, svo að fólki er að verða vel vært í garðinum, þótt dálítið blási. Blóm þrífast vel í bjarka- skjólinu og þar „hlustar skáld- ið Jónas á þrastanna óð“ eins og Sigurður segir. — Sumir fjargviðrast út af stein hæðinni, en mér þykir hún veruleg garðbót, og prýði þarna á flatneskjunni. Það er hlýtt og skjólsamt í skeifu- básnum hennar; þar eiga marg ir eftir að sitja sér til ánægju á bekkjunum og njóta blóm- skrúðsins. Reynslan verður að sýna hvaða blóm og smárunn- ar þrífast bezt á hæðinni og skarta þar mest. Fuglalífið á litlu og stóru Tjörninni er mikið yndi ungra sem gamalla og viðigróinn Tjarnarbakkinn er laglegur. Setja ætti blómafleka á Tjörnina. Það er tiltölulega auðvelt og góð tilbreyting. Tjarnarlægðin er enginn „raunagarður" Iengur, en svo var svæðið stundum nefnt, meðan fáeinar hrislur voru settar gisið niður í öskurusl og ekkert þreifst. B j a r k i. NÝ MYNDASAGA hefst hér í blaðinu eftir helgina. Þetta er geimferðaævintýri, sem fjallar um hetjudáðir Geisla geimfara, höfuðsmanns í öryggislögregiu jarðarbúa og yfirmanns geimeftirlitssveitanna. Um uppruna Geisla segja höfundarnir að hann hafi eitt sinn verið námuverkfræðingur. En ógurleg sprenging í , námunni gróf Geisla lifandi djúpt niðri í jörðu og þar lá > hann í dái í fimm aldir. Hann komst svo til meðvitundar aftur í furðuveröld 25. aldarinnar. Sextíu ára varð þann 17. þ.m. frú Þórhildur Júlía Sigurðardótt- ir, Árbæ, Holtum, Rang. Nýlega opinberuðu trúlofun sína Katrín Bára Bjarnadóttir, Miðtúni 68, Reykjavík og Þór Kristjánsson, Hringbraut 113, Reykjavík. Nýlega hafa verið gefin saman í hjónaband af séra Þórarni Þór, að Reykhólum, ungfrú Karen Gestsdóttir, Laugarnesveg 104 og Rafn Vigfússon, bóndi, Hafnadal, Nauteyrarhreppi, N.-ís. í gær voru gefin saman í hjóna band af sér Jakobi Jónssyni, ung- frú Ósk Sigurðardóttir og Jóhann Þorvaldsso n.Heimili þeirra er í Barmahlíð 49. í dag verða gefin saman í Ár- bæjarkirkju, Kristín Guðríður Lárusdóttir, Tómasarhaga 12 og Hannes Árni Wöhler, Rauðalæk 2. Séra Sigurbjörn Á. Gíslason gefur brúðhjónin saman. 15. þ.m. voru gefin saman i hjónaband af séra Jóni Þorvarðs- syni, ungfrú Þórunn Óskarsdóttir og Éiríkur Árnason, símvirkja- nemi. Heimili þeirra er að Há- teigsvegi 9. tíLÖÐ OG TÍMARIT Náttúrufræðingurinn 2. hefti 31. árg. er komið út. 1 heftinu er m.a. efnis, Margt býr í jörðinni eftir Högna Böðvarsson, Upphaf lífsins og fram« vinda eftir Eyþór Erlendsson, Þörung* arnir eftir Sigurð Pétursson, o. fl. Söfnin Bæjarbókasafn Beykjavíkur lokaS Vegna sumarleyfa. OpnaS aftur 8. ág, Listasafn fslands er opiO daglega fri kl. 13.30—16. Asgrlmssafn, BergstaOastræti 74 et opiO þriðjud.. fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Minjasafn Reykjavikurbæjar, Skúla túni 2, opiS dag'.ega frá kl. 2—4 e.h- nema mánudaga. Þjóðminjasafnið er opið daglega frá kl. 1:30—4 e.h. Árbæjarsafn er opið daglega kL 2—6 e.h. nema mánudaga. Listasafn Einars Jónssonar er opiS daglega kl. 1:30 til 3:30. Tæknibókasafn IMSÍ <I8nskólahús- inu, Skólavörðutorgi, er opið mánu- daga til föstudags kl. 1—7 e.h. Ameríska bókasafnið, Laugavegl 13, er opið kl. 9—12 og 13—18, lokað laug- ardaga og sunudaga. JÚMBÖ í EGYPTALANDI + + + Teiknari J. Mora 4ra herb. íbúð ' til leigu 1. ágúst, á hita- veitusvæðinu. Tilb. sendist Mbl. fyrir 25. júlí merkt „Vesturbær — 5467“ Húseigendur Annast ísetningar á tvö- földu gleri, ásamt að endur nýja glugga. Albert Jensson — 37009. Nechi-saumavél til sölu á Hrannarstíg 3. Júmbó kom hlaupandi eft- ir flugbrautinni eins hratt og fæturnir gátu borið hann. — É-ég er v-víst að verða o-of seinn! stundi hann spreng- móður .... og í sama bili var brottfararmerkið gefið. — Á ég virkilega að þurfa að segja það í 117. skipti? .. við förum stundvíslega — alltaf! æpti flugstjórinn í bræði sinni, þegar opna varð innganginn einu sinni enn, svo að hægt væri að fleygja Júmbó um borð. — En hvað hann hr. Leó sýnist lítill, sagði Júmbo, þegar hann leit út um glugg ann. — Það er nú bara af því, að við erum þegar kom- in á loft! anzaði Mikkí.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.