Morgunblaðið - 20.07.1961, Side 7

Morgunblaðið - 20.07.1961, Side 7
Fimmtudagur 20. júlí 1961 MORGUNBLAÐIÐ 7. Lokað vegna sumarleyfa frá 24. júlí til 14. ágúst. Efnagerðin Rekord Lokað vegna sumarleyfa frá og með 24. júlí til 8. ágúst. LJÓSMYNDASOFAN ASIS Austurstræti 5. LOKAÐ í dag vegna jarðarfarar Jóns Þorsteinssonar listmálara. GlSLI HALDDÓRSSON, Hverfisgötu 50. Stórt hornherbergi fyrir skrifstofu til leigu í Grófinni 1. Upplýsingar í síma 23481. Braggar til sölu Skrifstofubraggar flugmálastjórnarinnar á Reykja- víkurflugvelli eru til sölu til niðurrifs. Tilboðum óskast skilað til mín fyrir hinn 5. ágúst n.k. Reykjavík, 18. júlí 1961 Flugmálastjórinn Agnar Kofoed-Hansen. Gott skrifstofuhusnæði í Miðbænum til leigu frá 1. ágúst n.k. Tilboð merkt: „3000 — 5464“ sendist Morgunblaðinu. Einstaklingsherbergi Til sölu á 3. hæð í fjölbýlishúsi við Kaplaskjólsveg gott einstaklingsherbergi með sér snyrtingu. MÁLFLUTNINGS- og fasteignastofa Sigurður Reynir Pétursson, hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14 — sími 22870 og 17994. Til sölu Sérlega glæsileg 4 herb. neðri hæð í tvíbýlishúsi á bezta stað í Norðurmýri. Bílskúrsréttindi. Mjög fallegur stór garður. Allir veðréttir lausir. Nánari upplýsingar gefu SKIPA & FASTEIGNASALAN (Jóhannes Láusson, hdl.) Kirkjuhvoli símar 14916 og 13842. Hús í Stóragerði er til sölu. Húsið er ein hæð og kjallari og er 4ra herb. íbúð á hæðinni, en þvottahús og geymslur í kjallara. Stór og fallegur garður. Húsið stendur á bezta stað í Hveragerði. Nánari upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9 — Símar 14400 og 16766. íbúðir til sölu Stór 6 herb. íbúð tilbúin undir tréverk á Seltjarnarnesi, — selst ódýrt, lítil útborgun. 4ia herb. íbúðir á Seltjarnar- r.esi. Fokheldar og Iengra komnar íbúðir í austur- og vestur- bænum. Fasfeigna- og lögfrœðistofan Tjarnargctu 10. Sími 19729. Jóhann Steinason lögfr. heima 10211 og Har. Gunn- laugsson 18536. íbúbir óskast Höfum kaupendur að 1, 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 7 herb. hæðum og íbúðnm, ennfremur rað- húsum. Utb. gætu orðið mjög góðar. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. — Sími 16767. 7/7 sölu 4ra heib. íbúð við Langholts- veg. Útb. 100 þús. 3ja herb. íbúð við Hrísateig. — Útb. 130 þús. 4ra herb. íbúð við Eskihlíð eða í skiptum fyrir 2ja—3ja herb. íbúð. 3ja herb. íbúðir við Hofteig og Hátún. 4ra herb. hæð við Sólheima. 5 herb. íbúðir við Álfheima, Bogahlíð, Grænuhlíð og víð ar. Fokheldar hæðir við Stóra- gerði og í Safamýri. í KÓPAVOGI: Nýleg 5 herb. hæð. Fokhelt einbýlishús og fokhelt 5 herb. hæð með öllu sér. Útb. rúmar 100 þús. Höfum kaupendur að góðum eignum. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Málflutningur — Fasteigna- sala, Laufásvegi 2. Sími 19960 og 13243. Kona með sex ára barn óskar eftir ráðskonustöu hjá barngóðum og reglusömum manni í Rvík eða nágrenni. — Tilb. sendist Mbl. merkt ,,Ráðskona — 5468“ fyrir föstudagskvöld. Til leigu jarðýta og ámokstursvél, mjög afkastamikil, sem mokar bæði föstum jarðvegi og grjóti. Vélsmiðjan Bjarg hf. Sími 17184. Leigjum bíla = akiö sjálf „ S J B c — 3 v> 2 Til sölu / Mibbænum hentugt húsnæði fyrir skrif stofu eða litla hc-ildsölu. — Laust strax. 4ra herb. íbúðarhæð m.m. við Týsgötu. Efri hæð og ris alls 6 herb. í- búð við Stórholt. 4ra—5 herb. íbúðir við Háa- leitisbraut. Seljasi fokheld- ar með miðstöð og tilb. und ir tréverk og málningu. Itlýja fastcignasalan Bankastræti 7 — Sími 24300 LEIGIÐ BÍL ÁN BÍLSTJÓRA Aðeins nýir bílor Sími 16398 Amerískar kvenmoccasiur SKOSALAN Laugavegi 1 Á morgun getið þér vaknað með fallega húð. — Gefið húð- inni næringu. — Notið Rósól- crem með A-vitamíni á hverju kvöldi og þér verðið dásam- lega falleg. 1. Brotajárn og málma kajpir hæsta verði. Arinbjörn Jóns -on Sölvhólsgötu 2 — Sími 11360 Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir i marg ■vr gerðir bifreiða. — Bíiavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi lbö. — Sími 24180 5 herb. ibúb í villubyggingu til sölu. Sér inng. Hitaveita. Afgirt og ræktuð lóð. Faraldur Guðmu.idsson lögg. iC steignasali Hafnarstræti 15. — Eimar 15415 og 1541-x heima. Hús — íbúðir Hefi m.a. til sölu: 2ja herb. nýleg kjallaraíbúð I steinhúsi við Sogaveg. Verð 280 þús. Útb. 100 þús. 3ja herb. íbúð a hæð og 2 herb í risi við Kárastíg. Verð 320 þús. Útb. 150 þús. 5 herb. risíbúð við MiHubraut Verð 350 þús. Útb. samkomu lag. Baldvin Jónsson hrl. Sími 15545. Yusturstræti 12. Svefnsófi til sölu. Selst með afborgunum Hef einnig nokkrar gerðir af sóiasettum. Sanngjarnt verð. Húsgagnabólstrun Karls Adolfssonar Grandaveri, Grandagarði. Hjólbarðar og slöngur 500x16 550x16 560x15 600x16 670x15 700x20 750x20 Garðar Gíslason h.f. Bifreiðaverzlun. vantar strax fyrir vefnaðar- vöru og smávöru. Þarf ekki að vera stórt. Uppl. í síma 10480 frá kl. 10—6 næstu daga. HOLLEIEISKAR OG SVISSISKAR mmm Rauðarárstíg 1. E" BÍLALEI6AN IGNABANKINN {eigjum bíla án ökumanns sími \87b5

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.