Morgunblaðið - 20.07.1961, Qupperneq 12
12
MORCVNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 20. júlí 1961
Sími 11025.
7/7 sölu
Chevrolet ’59, í góðu standi. —
Skipti á eldri bifreiðum
koma til greina.
Chevrolet ’55, einkabíll. Sér-
lega vel með farinn. Skipti
koma til greina á 4ra—5
manna bifreið af árg. 57—
’58.
Opel Rekord ’58, lítið ekinn
Volkswagen Bush ’57 og ’58,
góðir bílar.
Volkswagen ’60, >59, ’58, ’57,
’56, ’55 og ’54.
Moskwitch, allir árgangar í
miklu úrvali. Hagstætt verð
Renó ’46, sérlega góður bíll.
Allur ný yfirfarinn.
Kaiser ’52, í góðu standi, gott
verð.
Vörubilar
í miklu úrvali
Allir árgangar
Bifreiðasalan
Laugavegi 146. — Sími 11025.
Dodge Picup ’57, góður bíll
Ford Picup ’51, góður bíll
Ford vörubíll ’47, góður bíll 28
þús.
Mercury ’55, mjög fallegur. —
Skipti á minni bíl.
Chevrolet vörubíll, góður, með
stálpalli.
Ford Anglia ’60
Chevrolet ’50, mjög glæsileg-
ur.
Taunus ’60, góður bíll.
21 í allan dag.
21 SÖLUNNI
Skipholti 21.
Sími 12915.
Ford Taxi '58
Ford Fairlain ’56 mjög góður
Ford Fairlain ’55
Dodge Station ’53, skipti á
fólksbíl.
Fíat ’60—’59
Volkswagen ’58, keyrður 30
þús. Skipti á Volvo eða Opel
Station.
Austin 16 ’47 model. Skipti á
yngri bíl.
BÍUSALIIUN
VIÐ VITATORG
Sími 12500.
Vörubifreiðar
Volvo diesel ’56
Mercedes Benz ’55
Ford ’54 með framhjóladrifi.
Keyrður 30 þús.
Chevrolet ’47, yngri gerð.
Willys Station ’55 með fram-
hjóladrifi.
Rússajeppar ’56 og ’57 með
blæjum,
Fjöldinn allur af bílum við
allra hæfi.
BÍLASALINN
VIÐ VTTATORG
Sími 12500 og 24038.
Höfum kaupendur
oð flestum
tegundum
bifreiða
Miklar útborganir
Mikið um skipti
BÍLASALINIU
VIÐ VITATORG
Sími 12500.
íA
Stmt
3V333
VALWT T/L LEIGU-
<3A’R3tf'YU'R_
VclskóTlur
Xvanabí lar
DrátLavbnat*
Vlutningauagnav
þuN6flVINXUVÉLAR*%
síwí 34333
Hópferðir
Höfum allar stærðir af hóp-
ferðabílum í lengri og
skemmri ferðir.
Kjartan Ingimarsson
Sími. 32716
Ingimar Ingimarsscn
Sími 34307
Nýkomið
Silicone Carnauba
Vaxbónið
Verzlun
Friðriks Bertelsen
Tryggvagötu 10.
3vHELGflS0N/ ______
SÖÐflRVOG 20 /»i/ oKAINIT
SIMÍ 36177 ' ‘
leqsteinaK oq
J plötuv ð
ÖKTGGI - ENDING
Félagslíf
Farfuglar — Ferðafólk.
Athugið 10 daga ferð um Fjalla
baksvegi 29. júlí. Ferð í Þórs-
mörk laugardag kl. 2. Skrifstof-
an að Lindargötu 50, opin mið-
vikudag, fimmtudag, föstudag
kl. 20,30—22. — Nefndin.
Ferðafélag íslands
ráðgerir fjórar 1% dags ferðir
um næstu helgi. Þórsmörk Land
mannalaugar, Kjalvegur, Eyja-
fjöll og Dyrhólaey. Lagt verður
af stað í allar ferðirnar kL 2 á
laugardág frá Austurvelli. Uppl.
í skrifstofu félagsins símar 19533
og 11798.
Til Englands
Öræfaslóðir
27. júlí 7 daga ferð um Syðri
Fjallabaksleið. Eldgjá, Langi-sjór
og Landmannalaugar.
Þórsmerkurferð
yfir helgina kl. 2 frá B. S. R.
Lækjargötu. — Símar 36555 og
11515 . Guðmundur Jónasson.
Vinna
Notið aðeins
Ford varahluti
FORD- umboðið
KR. KRISTJMSSÖK H.F.
Suðurlandsbraut 2 — 5»mi; 35‘300
Árni Guðjónsson
hæstaréftarlögmaður
Garðastræti 17
Vinna í boði, við heimilisstörf
og til hjálpar mæðrum hjá góð-
um fjölskyldum. Skrifið Anglo
European Service, 43, Whitcomb
Street, London. VV. C. 2. England.
Samkomui
Hjálpræðisherinn
Fimmtud. kl. 20,30. Almenn
samkoma. Jón Jónsson talar. —
Allir velkomnir.
Fíladelfía
Almenn samkoma kl. 8. Gunn
vor Östlund, Gurli Söderlund og
Daniel Glad taka þátt í samkom
unni. Allir velkomnir.
TILKYNNING
SILCONE — SUPER SILICONE
VATNVERJA
eru skrásett hjá VERKSM. KÍSILL
og íœst aðeins hjá;
eru skrásett hjá VERKSM. KlSILL og fæst aðeíns hjá:
AKUREYRI: BYGGINGAVV. TÖMASAR BJÖRNSSONAR
VESTMANNAEYJUM: ÓLAFUR RUNÓLFSSON
. # PÓSTHÓLF 335 — R-VÍK
Verksiiiioj. lilMLL sími 35-6-36
S krifstofus túl ka
óskast til vélritunar ó. fl. — Enskukunnátta
nauðsynleg.
GUNNAR ÁSGEIRSSON H.F.
Suðurlandsbraut 16 — Sími 35200
Útsala — Útsala
byrjar í dag.
Hattar, húfur, pils, blússur, peysur og fl.
Matfabúð Reykjavíkur
Laugavegi 10.
„3 tegundir
tannkrems“
B0QQE3
„Með piparmintubragði og virku Cuma-
sina-silfri, eyðir tannblæði og kemur í veg
fyrir tannskemmdir“.
□ □QQ
„Sérlega hressandi með Chlorophyll, hinni
hreinu blaðgrænu, fjarlægir leiða munn-
þefjan“.
„Freyðir kröftuglega með piparmintu-
bragði“.
VEB Kosmetik-Werk Gera
Deutsche Demokratische Republik.
Sunkist
Californiskur sítrónusafi
Fæst í flestum verzlunum.
Heildsölubirgðir:
Eggert Kristjáusson &. Co. hf.
símar 1-14-00.