Morgunblaðið - 22.07.1961, Side 5

Morgunblaðið - 22.07.1961, Side 5
Laugardagur 22. júlí 1961 MORGVTSBLAÐlh 5 M/VA/ 06 = AML£FAf/m HABIB Bomrgiba, forseti Tún- is, er nú sá þjóSarleiðtogi, sem augu flestra beinast að þessa dagana, vegna hins uggvæn- lega ástands í Túnis — blóð- ugra átaka Frakka og Túnis- búa um flotastöðina í Bizerte. Ekki er unnt að spá fyrir um hver úrslit þessa máls verða, en við ramman mótstöðu- mann er að eiga þar sem er de Gahlle, Frakklandsforseti. Þegar Habib Bourguiba var í heimsókn í Bandaríkjunum í maí-mánuði sl., kom hann stjórnmáiamönmum þar fyrir sem mikilhæfur maður og stjórnmálaleiðtogi og lýstu ]jeir honum sem hinum mest virta og dáða leiðtoga þjóð- ernisstefnunnar í Afríku. Hvað sem því líður er hann í Túnis mjög virtur sem skarp- ur leiðtogi og stjórnmálamað- ur, frábær mælskumaður og sterkur persóniuleiki. Fagna Túnisbúar honum gjarna með þessum orðum: „Yai-Yah — Bour-gui-bah. (Lengi lifi Bourguiba). ★ Bourguiba er gagnktunnugur Frökkum og Frakklandi. Hann var í nær tíu ár pólitísk- «r fangl í Frakklandi, en þó kvcðst hann aldrei hafa getað hatað Frakka. Áður hafði hann stundað laganám í Par- ís og kvæntist hann þá franskri kennslukonu. Bæði Bourguiba og sonur hans, Habib yngri, sem er sendi- herra Túnis í Bandaríkjun- um, mæla betur á franska tungu en tungu þjóðar sinn- ar. Margir aðdáendur Bourgu- iba hafa hneigzt til að skýra og jafnvel afsaka vináttu hans í garð Frakka, en hann dregur sjálfur enga dul á að hann sé þeim hlynntur og dáist að þeim á margan hátt. Hinsveg- ar er Bourguiba hatrammur andstæðingur nýlendustefn- unnar, sem hann segir „flæða yfir löndin og breyta íbúum þeirra í útlendinga“. Bourguiba hefur heldur aldrei dregið dul á samúð sína með alsírsku uppreisnarmönn unum þó er talið að hann og Farhat Abbas umgangist með allri varkárni. Bourguiba er sagðiur lítt hrifinn af skæru- hernaði eins og uppreisnar- menn hafa háð hann í Alsír, þótt Túnisbúar — og hann sjálfur — hafi beitt honum í nokkrum mæli sjálfir. En hann telur öllu heppilegra að reka nýlendukúgarana af höndum sér, heldur en slá þá af. Þegar Frakkar gerðu loft- árásina á landamæraþorpið Sakiet-Sidi-Youssef árið 1958 varð það mikil prófraun á pólitiska hæfileika Bourguiba. Hann stóðst þá ramn með prýði — honum tókst að lægja öldur reiðinnar með lands- mönnufn sínum, vinna samúð umheimsins, og halda aftur af Frökkum og Alsírmönnum, sem höfðu herbækistöðvar í Túnis þaðan sem þeir stjórn- uðu aðgerðum gegn Frökkum. Honum tókst þetta þá — en nú virðist enn ein prófraunin hafa verið Iögð á hann og spurning er nú hversu hon- um tekst að leiða þessa hörmu legu deilu til lykta. Sveajur stlnga, skeytin skjalla, skolast klngaS dreyra elfur, brennan þvingar Óðins alla, umgirðingin jarðar skelfur. Helja ðgöfug helmtar rekka, hennar kröfum manngi fagnar, í andköfum dauðann drekka af dreyra höfum fallnir bragnar. Örvar bellast, ðgnir brella, iður vella rauðlitaðar, sverðin skella fðlk og fella, feigð um velli köstum raðar. Skatna tryllist skap ðveila, skjómar snilli og rð þó spilli, reykur illi hafið heila himins milli og jarðar fyllir. IJr Númarímum Sigurðar Breiðfjörðs. ÁHEIT og CJAFIR Sólheimadrengurínn: NN 250, ónefnd 100. Flugfélag Islands: — Millxlandaflug: Gullfaxi fer til Glasg. og Kaupmh. kl. 08:00 i dag. Væntanlegur aftur kl. 22:30 I kvöld. Fer til sömu staða kl. 08:00 i fyrramálið. Hrímfaxi er vænt- anlegur til Rvíkur kl. 16:40 í dag frá Hamb., Kaupmannah. og Ósló. — Inn- onlandsflug í dag: Til Akureyrar (2), Fagurhólsmýrar, Homafjarðar. ísafj. og Vestmannaeyja. Á morgun: Til Ak- ureyrar (3), Egilsstaða, Xsafjarðar, Kópaskers, Vestmannaeyja (2) og Þórs bafnar. Innanlandsflug. — 1 dag er áætlað «ð fljúga til Akureyrar, Egilsstaða, Húsavíkur. ísafjarðar. Sauftárkróks, Skógasands og Vestmannaeyja. A morgun tjl Akureyrar, Fagurhóls- mýrar. Hornafjarðar, tsafjarða og Vestmannaeyja. Hoftleiðir h.f.: — Haugardag 22. juli er Þorfinnur karlsefni væntanlegur frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautborg kl. 22,00. Fer til New York kl. 23,30. . Eimskipafélag íslands: — Bruarfoss er á leið til New York. Dettifoss kem- ur tU Reykjavikur á morgun. Skipjð kemur að bryggju um kl. 12.00. Fjall- foss er á leið til Hull. Goðafoss fer frá Hólmavík í dag til Hofsóss, Siglu- fjarðar, Akureyrar, Hríseyjar, Húsa- víkur og Austf jarða og þaðan tU Hull. Gullfoss fer frá Reykjavík á morgun til Leith. Lagarfoss fer frá Hólmavik í dag til Húsavikur, Raufarhafnar, Halvikur, Sigluf jarðar, Flateyrar, Hatreksfjarðar og Faxaflóahafna. Reykjafoss er á leið til Reykjavíkur. Selfoss er I Reykjavík. Tröllafoss er i Ventspiis. Tungufoss fór frá Hólma- vík 20. 7. til Sauðárkróks, Siglufjarð- »r, Dalvikur, Akureyrar og Húsavík- ur. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — Katla er á leið tU Frakklands, Askja er í Riga. Hafskip h.f. — Laxá er á lið til Concarneau. SkipadeUd SlS: — Hvassafell er i Onega. Arnarfell er i Archangelsk. Jökulfell er á lejð til Reykjavíkur. DisarfeU fer frá Siglufjrgi áleiðis til Finnlands. Litlafell fór I nótt frá Reykjavík til Vestmannaeyja. Helga- fell er í Rostock. Hamrafell fer i dag frá Reykjavík áleiðis tU Aruba. Skipaútgerð rikisins. — Hekla fer frá Kristiansand í kvöld tU Færeyja og Reykjavíkur. Esja er á Austfjörð- um á norðurleið. Þyrill er á Aust- fjörðum á suðurleið. Skjaldrbeið fór frá Reykjavík vestur um land til Akureyrar. Herðubrejð fer frá Reykja vík í dag vestur um land í hringferð. Jón Trausti fer frá Vestmannaeyjum í dag til Reykjavíkur. • Gengið • Sölugengi: 1 Sterlingspund ...... Kr. 106,13 1 Bandaríkjadollar ........ — 38,10 1 Kanadadollar ........ — 36,85 100 Danskar krónur ...... — 549,80 100 Norskar krónur — 531,50 100 Sænskar krónur ...... — 736,95 100 Finnsk mörk ..........— 11,86 100 Franskir frankar... — 776,60 Söfnin Bæjarbókasafn Reykjavíkur lokað Vegna sumarleyfa. Opnað aftur 8. ág. Listasafn fslands er opið daglega frá kl. 13,30—16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið dag.ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Þjóðminjasafnið er opið daglega frá kl. 1:30—4 e.h. Árbæjarsafn er opið daglega kl. 2—6 e.h. nema mánudaga. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega kl. 1:30 til 3:30. Tæknibókasafn IMSÍ (Iðnskólahús- inu, Skólavörðutorgi, er opið mánu- daga til föstudags kl. 1—7 e.h. Ameríska bókasafnið, Laugavegi 13, er opið kl. 9—12 ng 13—18, lokað laug- ardaga og sunud^ga. prestvíJc einsog verkfall einsog syndajatt einsog efrafall PÁLMAR HJÁLMÁR skáld: vœri ekki staöreynd í lífi okkar og bílífi kryddkvæði nr. 0012. vandkvæði úr borgarfirðinum: mér er vandkvœöi á túngu er viö höldum útúr svörtu Ijósi dagsbrúnar- innar fer ég % taugarnar á vatnsheldum túnglspekíngum sem láta á vandkvœöum sínum bera % verkföllum meö afföllum ferö þú smjör og kartöflur uröu á veigi okkar þaö rigndi ókvæöisoröum af heiöum himni meöan vindurinn blés í lúöra sinfóníunnar og horniö á bánkanum — gamált óræktarskegg þursaskegg meöal fíblanna í brekkunni heima — verið þér sœlir mister sjipps þú ert farin aö kröftum þó vítamín molakaffisins búi t jöxlum þínum til parxsar víöa ég er farinn í taugarnar á sjálfum mér Til sölu Mercury, ógangfær. Uppl. í síma 36642. Húsbyg'gjendur Gröfum húsgrunna, spreng ingar, hífingar. Uppl. í símum 37813 og 32889. Kærustupar með 1 barn óskar eftir 1—2 herb. íbúð um mánaðarmót in. Tilb. óskast fyrir 25. júlí merkt „Reglusemi — 5484“. Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- greiðum með litlum fyrir- vara. Smurbrauffstofa Vesturbæjar Hjarðarhaga 47 Sími 16311 Glaheimar, Vogum Sextett BERTA MÖLLER leikur og syngur í kvold. Glaðheimar Verzlunarhusnœði TIL LEIGU (HORNBtJÐ) Fyrir eru í húsinu fiskbúð, kjötbúð og vefnaðar- vörubúð. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „Verzlunarstaður — 5041“. Reykvíkingar og ferðnmenn! Njótið sólskinsins í Viðey. Ferðir eftir kl. 1 á laugar- dögum og kl. 10 f.h. á sunnudögum frá Loftsbryggju, Veitingar á staðnum. SJÓSTANGAVEIÐIN. Blóm Mikið úrval af fallegum afskornum blómum. T. d. Rósabúnt frá kr, 15.—, Nellikibúnt frá kr. 20.— BLÖMABOÐIN RUNNI Hrísateig 1, gegnt Laugarneskirkju Sími 34174. íbúð ósknsf til koups Einhleypur maður óskar eftir að kaupa 2—4 her- bergja íbúð í Austurbænum, Hlíðunum eða Norður- mýri. Skipti koma einnig til greina á skemmtilegri íbúð í Heimahverfi. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins merkt: „Hæð — 5482“ fyrir lok næstu viku. Kópavogsbuor — Reykvfkingor húsbyggjendur Ég mun annast allskonar raflagnir í ný hús, breyt- ingar á eldri húsum og viðgerðir á tækjum. Reynið hagkvæma þjónustu. — Sími 3-69-64. (geymði auglýsinguna). PÁLL GUÐBJÖRNSSON, Vallargerði 28 lögg. rafv.meistari.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.