Morgunblaðið - 22.07.1961, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 22.07.1961, Blaðsíða 17
Siffiíiim Laugardagur 22. júlí 1961 MORCVNBLABIÐ 17. ÞJÓRSÁRVER DAIMSLEIKUR í kvöld kl 9. HLomsveit Guðmundar Ingólfssonar frá Keflavík. Söngvarar: Engilbert Jensson, Þorsteinn Eggertsson. Komið í Þjórsárver og skemmtið ykkur með Keflvíkingunum í kvöld. Hárgreiðslustofan VlÐlMEL 19. lokar vegna sumarleyfa dagana 24. júlí— 9. ágúst. UNNUR ÞORKELSDÓTTIB. Stúlka óskast i kvenfataverzlun frá 1. október. Aldur 18—25 ára. Uppl. um fyrri störf. Tilboð merkt: „Ábyggileg — 5043“ sendist Mbl. M.s. „GULLFOSS 44 fer frá Reykjavík kl. 5 síðdegis í dag til Leith og Kaupmannahafnar, farþegar eru beðnir að koma til skips kl. 3.30. H.f. Eimskipafélag Islands Óska eftir að KYNNAST einmana stúlku eða ekkju á aldrinum 35—45 ára, með hjónaband fyrir augum. Tilb. sendist Mbl. fyrir 29. þ.m. merkt ,,í alvöru — 5042“ Leikum og syngum A Ð HLEGARÐI MOSFELLSSVEIT í KVÖLD ★ „HORROR ROCK“ KYNNT. ★ NÝIR ROCK STÆLAR FÆÐAST. ★ HVERJUM MIÐA FYLGIR ! ? ? ★ SÆTAFERÐIR FRÁ BSÍ KL. 9. LUDÓ SEXTETT & STEFÁIM i Gardínustangir i k ® « C t--? 71 — 122 cm kr. 150,00 122 — 215 cm kr. 210,00 167 — 300 cm kr. 277,00 218 — 380 cm kr. 339,00 yggingavörur h.f. Sími 35697 — Laugaveg 178. LANDSMÁLAFÉLAGIÐ VÖRÐUR SUMARFERÐ VARDAR SUNNUDAGINN 23. JÚLÍ 1961 joKÍð verður austur Mosfellsheiði, um Grafning framhjá Heiðabæ og staðnæmst fyrir ofan Hestvík. Síðan verður farið suður fyrir Nesjahraun að Hagavík og austur yfir Ölfusvaitnsheiði, framhjá Úlfljótsvatni að Ljósafossi og norður með Þingvallavatni að austan, framhjá Miðfelli að Þingvöllum. Þá verður ekið um Bolabás og Selás inn á Hofmannaflöt og norður á Kaldadal að Kerlingu. Þá verður ekið um Uxahryggi og vestur með Hafnarfjalli fyrir Leirárvog og hringinn í kringum Akrafjall um Hvalf jörð til Reykjavíkur. Kunnur leiðsögumaður verður með i förinni Farseðlar seldir til kl. 10 í kvöld Farseðlar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu (uppi) og kosta kr. 225.00*(innifalið í verðinu er miðdegis- verður og kvöldverður). — Lagt verður af stað frá Sjálfstæðishúsinu kl. 8 árdegis, stundvíslega. Stjórn Varðar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.