Morgunblaðið - 13.08.1961, Síða 20

Morgunblaðið - 13.08.1961, Síða 20
20 ’ MORGVNBLAÐ1B Sunnudagur 13. ágúst 1961 hún niður og fór að æpa að mér, sagði að ég væri öllu hverfinu til skammar með því, sem ég gerði með strákunum. Ég hafði engan áhuga á kyn- ferðislífi, og gerði ekkert með strákunum annað en það, sem strákur hefði gert. Ég var ein af þeim. Svo þegar þessi kerlingar- skrukka fór að reka nefið í mín málefni, septi 'ég á móti. „Þú heldur að ég lofi þeim það, er það ekki?“ spurði ég hana. Þegar hún heyrði svona dóna- legt tal, steingleymdi hún því, sem hún hafði byrjað að skamm ast út af, og tók nú að rífast um orðbragðið í mér. Henni fannst hræðilegl, að ég skyldi segja það, sem hún hafði hugsað. Mér var nákvæmlega sama, hvað hún eða aðrir hugsuðu. En ég vildi ekki, að hún færi að valda mömmu áhyggjum, ég vissi nefnilega, að mamma var áhygjgufull út af mér. „f>ú átt engan föður,“ sagði hún oft við mig. „Ég verð að vinna svo mikið. í guðs bænum. Gerðu ekki sömu vitleysuna og ég“ Hún var alltaf brædd um að illa færi fyrir mér, og þá gæti hún ekkert sagt. Hún sló mig aldrei, þó að ég gerði eitthvað af mér. Hún grét bara, og ég gat ekki þolað að sjá hana gráta. Ég vildi fyrir engan mun særa hana, og það gerði ég ekki fyrr en þrem árum áður en hún dó, þegar mér var stungið inn. En í þetta skifti, endur fyrir löngu, var ég áhyggjufull yfir því, sem þessi kerlingarskepna gæti sagt mömmu. Svo, þegar hún sagði mér, að hún héldi, að ég lofaði strúkunum það, og það var ósatt, greip ég kúst og barði hana þangað til hún samþykkti að segja mömmu, að hún hefði aldrei séð neitt misjafnt til mín og strákanna. Strákarnir gerðu það nú samt, og þeir voru alltaf á höttunum eftir stelpum, sem værú til í tuskið. Og ég gat vísað þeim réita leið. Sú, sem aldrei neitaði, — Berti, þið hjónin hafið verið héxna lengst af meðan ég var j burtu, er það ekki? —Jú, það höfum við! var prúðasta sfúlkan við götuna. Hún var alltaf að tala um að hún ætlaði að verða fræg dans- mær, en þangað til það yrði hélt hún við strákana og alla gifta menn í götunni. En Evelyn þessi var alltaf einkar siðprúð í framkomu, hún lét sér aldrei detta í hug að segja ruddalegt orð. En af því að mamma hafði stigið víxlspor skömmuðu allir mig, sýknt og heilagt, ekki sízt Ida frænka. Fyrir nokkrum árum kom ég aftur til Baltimore og söng í Royale Theatre. Ég ók upp að húsinu, þar sem Evelyn hafði búið, í hvíta kádiljáknum min- um og lagði honum þar, sem fornsöluvagninn var vanur að standa. Þessi engilblíða kven- snift, sem hafði ætlað að verða fræg dansmær bjó þar enn. Hún átti sex börn sitt með hverjum manni og hún v*r ennþá jafn kámug og drusluleg. Börnin stilltu sér upp í röð, og ég keypti ís handa þeim öllum og gaf hverju þeirra tíkall. Nú var ég orðin stjarna. Evelyn hafði alltaf strákketl- ing til að búa m*ð sér, og sá sem hún bjó með um þetta leyti hall- aði sér út um gluggann, benti á einn krakkann og sagði: Þennan á ég.“ Þessum degi gleymi ég aldrei. Svona var fólkið, sem klifaði alltaf á því, að við mamma færum í hundana. Það var fleira, sem ég sakn- aði, þegar ég fór að stunda gólf- þvotta af alvöru. Ég hafði verið sólgin í að fara inn á pylsu-bar- inn að kaupa pylsur. Negrar fengu ekki afgreiðslu þar, en mér voru seldar pylsur af því að ég var krakki, og svo þótti þeim gott að fá viðskiptin, ef enginn sá til. En ef þeir sáu mig bíta í pylsuna áður »n ég var komin út var ég hundskömmuð fyrir að valda troðningi þar inni. Ég hafði líka sótzt eftir hvít- um silkisokkum, og auðvitað eftir svörtum leðurskóm. En ég laumaðist oft inn í búðirnar, hrifsaði hvítu sokkana af borð- — Hafið þið tekið eftir nokkru óvenjulegu í Týndu s'kógum,> — Nei, Markús, við sáurn smá ból rétt við girðinguna . . . eu inu og hljóp svo, eins og fjand- inn væri á hælunum á mér. Var það Ijótt? Ég hefði ekki einu sinni fengið að kaupa þá, þó að ég ætti fyrir þeim. Ég komst upp á lag með að laumast inn um bakdyrnar á kvikmyndahúsunum til að spara þessa tuttugu og fimm aura, sem það kostaði að ganga inn um framdyrnar. Ég held, að ég hafi ekki misst af einni einustu mynd, seir. Billie Dove lék í um ævina. Ég dáðist að henni og reyndi að apa eftir henni, hár- greiðslu hennar, seinna meir tók ég upp nafn hennar. Nafn mitt, Kleanóra, var alltof langt til að nokkur nenntí að segja það. Mér geðjaðist heldur aldrei að því. Út yfir tók.'þó, þegar amma stytti það og fór að öskra „Nóra“ eftir mér af bakdyratröpi. unum. Pabbi hafði byrjað að kalla mig Bil-1 af því hvað ég var stráksleg. Mér var sama um það, en mig langaði til að vera fa-lleg líka og heita fallegu nafni. Ég valdi mér nafnið Billie ög það festist við mig. Meðan mamma vann í New York og Philadelphiu sendi hún ir.ér alltaf fötin, sem hinir hvítu vinnuveitendur hennar gáfu henni. Þetta voru að vísu gömul föt, en þe-gar ég var komin í -sparifötin var ég alltaf stássleg- asta stelpan í götunni. Mamm-a vissi að ég var ek-k- ert hrifin af að búa hjá for- el^rum hennar og Idu frænku, og hún var heldur ekki ánæ-gð með það. En hún gat ekkert gert nema vinna eins mikið og hún -gat norður frá og spara hvern eyri. Og það gerði hún. Eftir að pabbi fór á flakk með McKinney’s Cotton Pickers h rarf hann gersa-mlega. Seinna fékk hann vinn-u í hljómsveit Fietcher Hendersons. Hann var alltaf á ferðalagi. Dag nokkurn fréttum við að hann hefði feng- ið skilnað og kvænst konu frá Vestur-Indíum, Fanny að nafni. Þegar mamma kom aftur til Baltimore átti hún níu hundruð dali, sem hún hafði sparað sam- an. Hún keypti sér fínt hús í betri hluta Balti-moré, við Pensyl vania Avenue. Hún ætlaði að leigja út herbergi. Við áttum að lifa eins og fínar frúr allt að gan-ga vel. ★ Allar eftirsóttustu skækjurn- ar báru stóra, ra-uða flauels-hatta með stórefli* paradísarfu-gla- fjöðrum til skrauts. Þessir skermar þóttu bera af. Maður fékk ekki að koma nálægt þeim fyrir minna en tuttugu og firnrn dali- og það vor-u miklir pening- a-r þriðja tug aldarinnar. Mig langaði alltaf til að mamma fengi sér svona hatt, og loks þegar hún hafði efni á því var ég svo hrifin af honum, að ég varð bálvond ef hún var ekki með hann frá því hún kom á fætur á morgnana fram á hátta- tíma. Ef hún fór út fyrir dyr án hans fór ég að háskæla. Hún það var fljótt slökkt . . Hvers- vegna? . . . Er nokkuð að? — Það hafa horfið nokkur dýr og ég skil ekki hvernig . . . Sirrr | var svo fall-eg með hann, og mér fannst, að hún ætti alltaf að vera falleg. Hún var ekki nema einn og fimmtíu á hæð og fjöru- tíu kíló að þyngd. Þegar hún var komin með rauða hattinn leit hún alveg eins út og lifandi dúkka. Þegar hún fór út í þessurn fínu fötum talaði hún alltaf um að giftast ríkum manni, svó að við, verkakonurnar gætum farið að hafa það gott. En henni var aldrei nein a-lvara með það. Mamma kynntist Phil Gough nokkru eftir að pabbi kvæntist aftur. Hann vann á eyrinni í Baltimore, e,. hann var af góðu fólki komiÁn. Systur hans unnu allar á skrifstofum, og voru afa-r ljósar á hörund. Þeim fannst það skelfile-gt, að hann skyldi leggja lag sitt við okkur af því að við vorum einu eða tveim blæbrigð- um dekkri en þær. Hann hlustaði þó ekki á þær, en kvæntist mömmu og var mér góður stjúpfaðir meðan hann 'lifði, en það var ekki lengi. É-g var hamingjusöm um skeið, en það gat ekki staðið lengi. Dag nokkurn hafði mamma farið á hárgreiðslustofu, og þeg- ar ég kom úr skólanum var eng- inn í húsinu, nema einn a-f ná- grönnu-m okkar, Hr. Dick. Hann sagði mér, að mamma hefði beð- ið hann að bíða eftir mér og fara með mig til húss í nágrenn- inu, þar sem hún ætlaði að hitta okkur. Hann leiddi mig burtu, og mig -grunaði ekki neitt. Þegar við komum á leiðarenda opnaði ein- hver kona fyrir okkur. Ég spurði eftir mömmu og var sagt að hún kæmi rétt strax. Mig minnir, að þau hafí sagt mér að hún hafi -hringt og sagzt verða sein fyrir. Tíminn leið og mig fór að syfja. Hr. Dick sá mig draga ýsur og fór með mig inn í svefnherbergi, svo að ég gæti lagt mig. Ég var næstum sofnuð þegar Hr. Dick skreið upp á i.úg og fór að reyna að gera það, sem Henry frændi hafði verið vanur að reyna. Ég -sparkaði og ös-kraði eins og ég væri vitfirrt. Þá kom húsfreyjan inn og reyndi að halda höfði mínu og handleggjum, svo að hann kæmist betur að mér. Þaw áttu fullt í fangi með mig, því að ég sparkaði, bei-t o.g öskraði. Eitt sinn, er ég var að draga andann heyrði ég hróp og köl-1. -Rétt á eftir braut lögregluþjónn upp dyrnar og mamma kom á hælu hans. Ég gleymi þessu kvöldi ekki meðan ég lifi. Jafn- vel skækjurnar vilja ek-ki láta nauðga sér. Þó að einhver dækj- an afgreiði tuttugu og fi-mm hundruð á dag vil-1 hún þrátt fyrir það ekki láta neinn nauðga sér. Þessu varð ég fvrir aðeins tíu ára gömul. og Davíð hafa engin byssuskot heyrt . . . Girðingin er óskemmd og hliðin læst! Ég hafði ekki hugmynd um 'hvernig mömmu h-afði tekizt að finna mig. En þegar hún kom -heim hafði ein af kærustum Hr. Dicks, afbrýðissöm meri, beðið á tröppunum. Hún hafði aðvarað mömmu um að halda mér burtu frá kærasta sínum. Mamma hafði reynt að losna við hana, sagt henni að ég væri ekki nema krakki og hætta að vera svona bjánalega afbrýðis- söm. „Ekki nema krakki, ha? hafði þessi meri þá sagt. „Hún hljópst á burt með honu-m rétt áðan og er hjá honum núna. Ef þú trúir mér ekki s-kal ég segja þér hvar þau eru.“ Mamma eyc’di tímanum ekki til ónýtis. Hún kallaði á lög- regluna og dró svo þessa af- aHHtvarpiö Sunnudagur 13. ágúst 8:30 Létt morgunlög. 9:00 Fréttir. 9:10 Morguntónleikar: — (10:10 Veð- urfregnir). a) Þættir úr Requiem (Sálu- messu) eftir Verdi. — Shakeli Vartenissian, Fiorenza Coss- otto, Eugenio Fernandi og Boris Christoff syngja með kór og hljómsveit óperunnar 1 Rómaborg. Tullio Sarafin stjórnar. b) Fiðlukonsert eftir Katsjatúr- ían. — Igor Oistrakh og hljóm sveit Philharmonia leikur. —» Eugene Goossens stjórnar. 11:00 rviessa í Hallgrímskirkju. (Prest ur sr. Jakob Jónsson; organleik ari: Páll Halldórsson). 12:15 Hádegisútvarp. 14:00 Miðdegisútvarp: a) Campoli leikur á fiðlu verk eftir Paganini og Dohnanyi. Við píanóið: George Malcolm. b) Atriði úr óperunni „La Bo- héme“ eftir Puccini. — Ren- ata Tebaldi, Carlo Bergonzi, Gianna d'Angelo, Ettore Bastianini, Fernado Corena, Renato Cesari og Cesare Siepi syngja með kór og hljóm- sveit Santa Cecilia-tónlistar- háskólans í Rómaborg. Tullio Serafin stjórnar. e) Píanókonsert nr. 2 í f-moll op. 21 eftir Chopin. — Alex- ander Brailowsky leikur með sinfóníuhljómsveitinni í Bost on. Charles Munch stjórnar. 15:30 Sunnudagslögin. — (16:30 Veð- urfregnir). 17:00 Færeysk guðsþjónusta (Hljóðrit uð í Þórshöfn). 17:30 Barnatími (Helga og Hulda Val- týsdætur): a) Leikrit: „Fílsunginn** eftir Kipling, I þýðingu Halldórs Stefánssonar (Áður flutt fyr ir tveimur árum). — Leikstj.: Baldvin Halddórsson. b) Sögukafli eftir Gunnar Gunn arsson (Þorsteinn Ö. Stephen sen). c) Annar upplestur — og tón- leikar. 18:30 Tónleikar: Max Jaffa og hljóm- sveit hans leika vinsæl lög. 19:00 Tilkynningar. — 19:20 Veðurfr. 19:30 Fréttir. 20:00 „Með segulband í siglingu"; II: í hafnarborgum meginlandsins. (Jónas Jónasson). 20:40 Kvöld með þýzkum Ijóðasöngv urum (Þorsteinn Hannesson óperusöngvari). 21:20 Fuglar himinsins: Agnar Ingólfs- son dýrafræðingur spjallar um fýlinn. 21:40 „Pyrnirósa** — ballettsvíta op. 66 eftir Tsjaíkovskíj. — Hljómsveit in Philharmonia leikur. Herbert von Karajan stjórnar. 22:00 Fréttir, veðurfr. og íþróttaspj all. 22:20 Danslög. — 23:30 Dagskrárlok. Mánudagur 14. ágúst 8:00 Morgunútvarp (Bæn. — 8:05 Tón leikar. — 8:30 Fréttir. — 8:35 Tónleikar. — 10:10 Veðurfr.). 12:00 Hádegisútvarp (Tónleikar —• 12:25 Fréttir og tilk.). 12:55 ,,Við vinnuna**: Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp (Fréttir. — 15:05 Tónleikar. — 16:00 Fréttir og tiik. 16:05 Tónleikar — 16:30 Veðurfr.) 18:30 Tónleikar: Lög úr kvikmyndum. 18:55 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Um daginn og veginn (Benedikt Gröndal ritstjóri). 20:20 Einsöngur: Kristinn Hallsson syngur. 20:40 „Vandal læknir**: Margrét Jóns- dóttir les smásögu eftir Jan Ner uda í þýðingu Málfríðar Einars dóttur. 21:00 Tónleikar: „Coq d’or** (Gullhan inn), — svíta eftir Rimsky- Korsakoí. — Hljómsveitin Phil harmonia leikur. Issay Dobrow en stjórnar. 21:30 Utvarpssagan: Gyðjan og uxinn*' eftir Kristmann Guðmundsson; II. — (Höf. les). 22:00 Fréttir, veðurfr. og síldveiði- skýrsla. 22:20 Um fiskinn (Thorolf Smith frétta maður). 22:35 Kammertónleikar: Lýrisk svíta eftir Alban Berg. — Pro Arte-kvartettinn leikur. 23:05 Dagskrárlok. — Meðan þú reyndir hattana — reyndi ég nýjan kokkteil!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.