Morgunblaðið - 18.08.1961, Side 4

Morgunblaðið - 18.08.1961, Side 4
4 Faxabar Heitar pylsur allan daginn. Gosdrykkir, tóbak, gæl- gæti Faxabar, Laugavegi 2. HANDRIÐ — HANDRDE) Járnhandrið á svalir og stiga úti, inni, ódýr og fal- leg. Járn hf. — Síitii 3-55-55. Notaðir varahlutir í Pakard ’37 til sölu, Lang- eyrarvegi 8, Hafnarfirði. Herbergi ' %ast sem nsest Lynghaga. Uppl. í síma 15817. Tek vélritun heim Uppl. í síma 13383 og 18105 eftir kl. 6. Til leigu 2ja herb. íbúð í timburhúsi við Miðbæinn. Tilboð merkt: „X-5269", sendist afgr. Mbl. fyrir 22. þ. m. Er kaupandi að rúmgóðri 3ja ^erbergja íbúð í Vesturbænum. — Uppl. í síma 24524. Bíll óskast Vil kaupa 4—6 manna bíl, eldri árg. en 1955 kemur ekki til greina. Uppl. í síma 50348. Opel Caravan 1955 til sölu, skipti á yngri bíl æskileg. Uppl. í síma 50348. Stúlka eða kona óskast til afgreiðsluistarfa. Gott kaup og fæði. Kjörbarinn, Lækjargötu 8. Til sölu 6 manna bíll, árg. ’42, ódýr Símí 18268. Tannlæknar Hef opnað vinnustofu mína aftur. Eirný Sæmundsdóttir ta-nnsmiður. Sími 33579. Mótatimbur óskast Uppl. í síma 100030 eftir kl. 7. 2ja—3ja herbergja íbúð óskast til leigu. Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. — Tilboð sendist blaðinu fyr- ir laugardagskvöld, merkt. „íbúð — 530K“. Lán Óska eftir 60 til 70 kr. láni. Góð tryggiiig í fasteign. — Tilboð merkt: „1961 — 5306“, aendist Mbl. fyrir sunnudag. MORGVNBL4ÐIÐ Föstudagur 18. ágúst 1961 f dag er föstudagurinn 18. ásúst. 230. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 10:28. Síðdegisflæði kl. 22:42. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.K. (fyrir vitjanir) er á sama staS frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 12.—19. ágúst er í Vesturbæjar-Apóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapötek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá ki. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Næturlæknir i Hafnarfirði vikuna 12.—19. ágúst er Garðar Olafsson, sími 50126. Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt fer í skemmtiferð í Landmannalaugar mið- vikudaginn 23. ágúst. Lagt verður af stað frá Sjálfstæðishúsinu kl. 9,30. Konur hafi með sér viðleguútbúnað og nesti. Mega taka með sér gesti. Farmiðar verða seldir á sunnudag 'og mánudag hjá Maríu Maack, Pingholts stræti 25, og Gróu Pétursdóttur, Öldu- götu 24. í dag verða gefin saman í hjónaband af sr. Jóni Auðuns Ragnhildur Steinbach Birkimel 8 A og stud. polit. Hilmar Sigurðs son frá Patreksfirði. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af sr. Ingiberg Hann- essyni, Hvoli í Saurbæ, ungfrú Ásgerður Ásmundsdóttir Hrúts- stöðum, Laxárdal, og Hreinn Guð bjartsson, Miklagarði, Saurbæ, Dalasýslu. Sl. laugardag vöru gefin sam- an í hjónaband af sr. Eggert Ól- afssyni, prófasti, Kvennabrekku, ungfrú Hrafnhildur Guðbjarts- dóttir, Miklagarði, Saurbæ, og Sigurður Kristján Jakobsson, Þorbergsstöðum, Laxárdala- hreppi, Dalasýslu. ÁHEIT og GJAFIR Sóllieimadrengiirinn: ÞMG afhent af Sigríði Guðmundsd. Hafnarfirði 100. MG 50. * —Frú, kallaði nágrannin reið- ur, litli sonur yðar kastaði steini í gegnum rúðu hjá mér. — Vilduð þér gjörasvo vel að láta mig fá steininn, sagði móð irin, við geymum allt, sem við getum náð í til minningar um prakikarastrik hans. * Stúlka var að tala við vintoonu sína um tvo unga menn. — Ef ég gæti sameinað kosti þeirra væri ég hamingjusamasta stúlka í heimi. Páll er kátur kurteis, ríkur, fallegur og skemmtilegur; og Jón vill kvæn ast mér. velur að þessu sinni Helgi Sæmundsson. Um val sitt á ljóðinu segir hann: É G vel af þessu tilefni kvæðið Næturkyrrð eftir Heine í þýðingu Jónasar Hallgrímssonar. Skáldskapur þess er marg- breytilegrar fegurðar, og tilfinning kvæðisins vekur lesand- anum eins konar dulskynjun, sem er óháð líkamlegri og skilgreinanlegri líðan, umhverfinu, veðrinu og afkomunni, en fær mann til að una stund og stað líkt og í endur- minningu eða tilhlökkun. Jónas staðsetur þýzka hugsun Heine austan fjalls, svo að kvæðið speglar töfrabrag Árnes- þings, en samt gæti það víst átt heima hvar sem væri á landinu eða jörðinni, ef lesandinn breytti örnefnunum, sem þýðandinn gerir að íslenzkum táknum. Næturkyrrð lætur mig nema listrænan galdur og lifa nautn hans og reynslu eins og ég skoði smáfríða mynd í yndislega samræmdum litum við kliðmjúkan tónaslátt hæfilega fjarran og þó ná- lægan. Hinum, sem skilja kvæðið öðru vísi og kannski bet- ur, geri ég aðeins þá grein fyrir valinu, að mér þykir vænt um ljóðið, enda er það samvinna tveggja s*illinga og lofar vissulega meistara sína á fleiri en einn veg: Ganga gullfætt um götur bláiar og læðast léttfætt ljósin uppsala, Varast smástjörnur að vekja sofandi foldina fögru faðmi nætur í. Hlustar hinn dimmi Dalaskógur, öll eru lauf hans eyru grænlituð. Sefur nú Self jall og svarta teygir skuggafingur af Skeiðum fram. Hvað er það, er ég heyri? — Hljómur ástfagur og blíðmælt bergmál í brjósti mínu. Eru það orð unnustu minnar eður sælla söngfugla kvak? Fjölskyldan á Sauöárkróki: Önefnd ur 1000 Lamaða stúlkan: NN 100, SG 30 Loftleiðir h.f.: 18. ágúst er Snorri Sturluson væntanl. frá NY kl. 06:30. Fer til Luxemborgar kl. 08:00. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24:00. Fer til NY kl. 01:30. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 09:00. Fer til Osló Khafnar og Hamborgar kl. 10:30. Leiguflugvél Loftleiða er væntanleg frá NY kl. 12 á hádegi. Fer til Luxem borgar og Helsingfors kl. 13:30. Þor- finnur karlsefni er væntanlegur frá Stafangri og Osló kl. 23:00. Fer tU NY kl. 00:30. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflugt Gullfaxi fer til Glasgow og Khafnar kl. 08:00 í dag. Kemur aftur til Rvík ur kl. 22:30 í kvöld. Fer til Oslóar, Khafnar og Hamborgar kl. 10:00 I fyrramálið. Hrímfaxi fer til Lundúna kl. 10:00 í dag Væntanl. aftur til Rvíkur kl. 23:30 í kvöld. Fer til Glas gow og Khafnar kl. 08:00 í fyrramáliS Skýfaxi fer aukaferð til Khafnar kl, 09:00 f fyrramálið. — Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga tii Akureyr ar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhóls» mýrar, Hornafjarðar, Isafjarðar, Kirkj ubæj arklausturs og Vestmanna. eyja (2 ferðir). A morgun til Akureyr ar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavikur, Isafjarðar, Sauðárkróks, Skógarsanda og Vestmannaeyja (2 ferðir), Leigufiug Daníels Péturssonar flýg ur í dag kl. 10 f.h. til Hellissands. Til Stykkishólms og Búðardals á morgua kl. 2 e.h. JÚMBÖ í EGYPTALANDI 1) Þegar Júmbó og prófessor Forn vís komu aftur til meðvitundar, ætl- uðu þeir ekki að trúa sínum eigin augum. — Úlfur lögreglufulltrúi og Spori leynilögregluþjónn! Hvað eruð þið eiginlega að gera hér? 2) — Við erum komnir til þess að vernda yður og vísindaleiðangur yð- ar gegn árásum. Lögreglan heima vildi vera viss um, að engin óhöpp hentu yður, útskýrði lögreglufulltrú- inn. 3) — Þetta er þá líka ánægjuleg vernd, eða hitt þó heldur! hreytti prófessorinn út úr sér í bræði. — Við megum þakka klaufaskap ykkar fyr- ir það, að nú erum við búin að eyða miklum og dýrmætum tíma til einskis. Komið, við skulum reyna að bæta það upp sem fyrst! >f >f >f GEISLI GEIMFARI >f >f >f — Má ég kynna, Ungfrú Jörð, Geisli höiuðsmaður? — Komið þér sælar! — Svo þér eruð þessi frægi Geisli geimfari!! — Hérna .. Já! (Hún kemurmér kunnuglega fyrir sjónir!)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.