Morgunblaðið - 25.08.1961, Page 16

Morgunblaðið - 25.08.1961, Page 16
16 MORGUNBLAÐIE Föstudagur 25. ágúst 1961 INIauðungaruppboð sem auglýst var í 17., 22. og 24. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1961 á hluta í Bergstaðastræti 45, hér í bænum, eign Kristjáns Arngrímssonar, fer fram eftir kröfu bæjargjaldkerans í Reykjavík, Braga Hannessonar hdl., Hannesar Guðmundssonar hdl., tollstjórans í Reykjavík og Guðmundar Péturssonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 29. ágúst 1961, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetinn í Reybjavík INlauðungaruppboð sem auglýst var í 56., 58. og 59. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1961, á Gerði við Breiðholtsveg, hér í bæn- um, talin eign Huldu Sturlaugsdóttur Fjeldsted, fer fram eftir kröfu Rannveigar Þorsteinsdóttur hrl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 29. ágúst 1961, kl. 3,30 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík Vitamá’astoían er LOKUÐ í dag vegna skemmtiferðar starfsfólks. INIauðungaruppboð á bifreiðinni G-2223, Buick fólksbifreði, árgerð ’56 fer fram við Lögreglustöðina í Hafnarfirði, laugar- daginn 2. september kl. 11 árdegis. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði INiauðungaruppboð sem auglýst var í 15., 16. og 18. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1961 á Ásgarði 111, talin eign Hauks J. Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu bæjargjaldkerans í Reykjavík, Kristjáns Eiríkssonar hdl., Veðdeildar Landsbankans og tollstjórans í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudaginn 29. ágúst 1961, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík INIauðungaruppboð sem auglýst var í 15., 16. og 18. tbl. Lögbirtinga- birtingablaðsins 1961, á hluta í Bergstaðastræti 8, hér í bænum, eign Haraldar Eiríkssonar, fer fram eftir kröfu bæjargjaldkerans og tollstjórans í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudagirín 29. ágúst 1961, kl. 2,30 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík Hárnákvæmar veiðimannabyssur frá Suhl Við önnumst útflutning á eftirtöldum tegundum: Haglabyssur, ein- og tvíhleypur, margar tegundir. Kúlurifflar, margar gerðir. Þriggja og fjögurra hlaupa haglabyssur. Einhleyptar haglabyssur, merkin: Merkel TW. vorm. I. P. Sauer & Sohn, Simson, Búhag, Hubertus-vorm. Meffert und Wolf einnig loftbyssur, merkið: Haenel und Manteuffel. Skothylki í loftbyssur og smá* riffilskot fást einnig frá okkur. Tvisvar á hverju ári eru þessir hlutir til sýnis á kaupstefnunum í Leipzig í sýn- ingarhöllinm Stentzlers-Hof. Heíldverzlanir Og aðrir innflytjendur ættu að skrifa okkur og óska nánari upp- lýsinga. Auðkennið fyrirspurnir yðar merkinu nr. K 22. DEUTSCHER INNEN-UND AUSSENHANDEL Berlin W. 8, Markgrafenstrassen 46 Deutsche Demokratishe Republik ULTURWAREM 7/7 sölu m.a. 2ja herb. íbúðir ,m. a. við Austurbrún, Barmalíð, — Bræðraborgarstíg, Greni- mel, Grettisgötu, Hátún, — Laugaveg. 3ja herb. íbúðir m. a. við Berg þórugötu, Br- ^raborgarstíg Dunhaga, Flókagötu, Hátún, Laufásveg, Melabraut, Nes- veg, Ránargötu, Rauðarár- stíg, Stóragerði og Úthlíð. 4ra herb. íbúðir, m. a. við Eg- ilsgötu, Eskihlíð, Goðheima, Hátún, Hjarðarhaga, Klepps veg, Langholtsveg, Rauða- læk, Sigluvog, Sigtún, — Sunnuveg. 5 herb. íbúðir, m. a. við Barma hlíð, Mávahlíð, Miðbraut, Njörvasund, Sigtún, Stóra- gerði. 6 herb. íbúðir og einbýlishús, m. a. við Ásvallagötu, Borg arholtsbraut, Digranesveg, Gnoðarvog, Hvassalúti, — Langholtsveg, — Sogaveg, Steinagerði, Stigahlíð, Stór holt, Laugarnesveg, Sörla- skjól og Úthlíð. Höfum kaupendur að 2ja til 6 herb. íbúðum og einbýlis- húsum. Útborganir frá 200 til 450 þúsund krónur. Skipa- €r fasteignasalan (Jóhannes Lárusson, hdl.) Kirkjuhvoli Símar 14916 og 13842 Til sölu m.a. 3ja herb kjallaraíbúð á Hög- unum. Útb. 100 þús. 3ja herb. falleg jarð'hæð við Reykjahlíð. 4ra herb. falleg jarðhæð við Hjarðarhaga. Góðir greiðslu skilmálar. 4ra herb. falleg risíbúð við Hagana. Svalir. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Melabraut. Tilbúin undir tréverk. Góð lan. 5 herb. raðhús við Álfhólsveg. Væg útborgun. 5 herb. einbýlishús við Heið- argerði. 6 herb. stór íbúð á 3. hæð við Rauðalæk. 6 herb. mjög vönduð íbúð á 2. hæð við Gnoðarvog. Sér inngangur, sér miðstöð og þvottahús. 7 herb. raðhús við Laugalæk. Allt fullgert. Vandaður frá- gang!'*1. 2ja og 3ja herb. íbúðir ' smíð- Uí.i við Vallargerði. 4ra herb. íbúð á 1. hæð í fjöl- býlishúsi við Stóragerði. — Selst tilbúin undir tréverk. Væg útborgun. 7 herb. raðhús á fallegum stað í Kópavogi. Tilbúin undir tréverk. Tvöfalt gler. Fr’.'gengið að utan. MÁLFLUTNINGS- oq FASTEIGNASTOFA Sigu*-ður Reynir Péturss. hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Bjöin Pétursson, fasteigna- viðskipti. Austurstræti 14. Símar 17994 og 22870. SKF Sala SICF’lega eykst stöðugt um allan heim og nýjar verk- smiðjur rísa. Hver ætli sé á- stæðan? Kúlulegasalan h.f. ödýru prjónavorurnar seldar í dag eftir kL 1. Ullarvörubúðin Þingholtsstræti 3.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.