Morgunblaðið - 27.08.1961, Blaðsíða 9
Sunnudagur 27. ágúst 1961
MORGUTSBLAÐIÐ
9
BLOM
At'skorin blóm.
Pottaplöntur á sérlega
lágu verSi.
Simar 22822 og 19775.
LOFTUR M.
LJÓSMYNDASTO FAN
Pantið tíma i síma 1-47-72.
Nýkomið ódýrt
NOMOTTA - ullargarn
Nomotta Druida 50 gr. Kr. 15,10
Nomotta Friska 100 gr. Kr. 28.00
Nomotta Woleza Extra 100 gr- Kr. 28.00
Nomotta Woleza Solid 100 gr. Kr. 29.00
Eigendur PASSAP-prjónavéla fá 5% af-
slátt af öllu ullargarni gegn ábyrgðarskírteinis. framvísun
Verzlunin PAFF hf
Skólavörðustíg 1 A
KaW! er kjördrykkur en reyniS einnig
JOHNSON & KAABER
KAFFI-UPPSKRIFT NR 3
Rjómaís meS mokkabragSi
4 eggjarauður
100 gr. flórsykur
% lítri rjómi
30 gr. brennt og malað kaffi
Látið suðuna koma upp á rjómanum og hellið honum yfir
kaffið Og látið standa í íláti með loki á eldavélinni við mjög
lágan hita I ca. % tíma. Hrærið saman sykurinn og eggja-
rauðurnar þar til hvítt. Litið rjóma- og kaffi blönduna
renna gegn um þunna grisju og hrærið síðan saman við
eggjarauðurnar og sykurinn. Kælið og athugið, hvort bragð-
ið er að yðar skapi. Frystið í frystihólfinu á kæliskápnum,
eða í frystikistu, og takið út öðru hverju og hrærið í svo
ekki myndist botnfall og ísnálar í ísnum. Berið ísinn fram
í „dessert“ glasi, eða öðru viðeigandi íláti, og skreytið með
litlum rjómatoppum.
E
Kaffibrennsla
. JOHNSON & KAABER hA
w:to —
H öggd eyfarar
Xr
WITO þola 150.000 km. akstur
WITO eru stillanlegir
WITO eru endurnýjanlegir
WITO er með 6 ventla í stað 3ja
WITO fást í
BílabuðSnni
Höfðatúni 2 — Sími 24485
FLUGDAGURINN 1961
I'Iagr.J.Ia*éIag íslamis 25 óia
KL. 14 í Df.3 Á REYKJAVÍKURFLUGVELLI
Ræða flugmálaráðherra, Ingólfs Jónssonar
Hópflug í vélflugum
;
Svifflug frá vindu.
Viscount á einum hreyfli
Listflug í þrýstiloftsflugvél
Listflug í svifflugu
Listflug í vélflugu
Hópflug varnarliðsflugvéla
Sjúkraflug sýnt
Þyrla sýnir björgun
Flugvöllurinn opnaður kl. 13.