Morgunblaðið - 27.08.1961, Blaðsíða 22
22
MORCVNfííAÐIÐ
Sunnu'dagur 27. águst 1961
1 Bandaríkjunum er búið að
útnefna fyrstu konuna, sem á
að reyna við ferðina til tungls-
ins. Það er hin fræga ílugkona
Fdlk
Jerrie Cobb. En
J e r r i e kann
e k k i einungis
listina að fljúga,
hún þykir einn-
ig falleg kona,
með brjóstmál
90 *m, mittis-
mál 67 sm og
mjaðmamál 85
sm. Þess vegna
segir hún stolt: — Ef mér tekst
að komast til tunglsins, þá
kemst ég kannski í flokk kyn-
bombanna þar.
★
Leikkonan Jayne Mansfield
hefur hingað til byggt frægð
sína á platínuljósu hári og
þrýstnum líkamsvexti. En nú
hefur hún lýst því yfir að hún
sé orðin þreytt á að vera svona
„tilþúin” og ætli að verða eðli-
leg. Hún hefur byrjað á þvi,
að láta ljósa litinn hverfa og
á meðan hún bíður eftir að
brúna hárið vaxi, hefur hún
fengið hárkollu. En nú eru kjól-
arnir hennar ekki í lit við brúnt
hár, svo hún hefur orðið að
kaupa 50 nýja kjóla. Aftur á
móti neitar hún að breyta um
lit á húsbúnaði sínum, sem all-
ur er fölbleikur. Næsta mynd
sem hún leikur í er „Ævi Georg
es Rafts.”
★
Meðan öll ósköpin ganga á í
kringum Brigitte Bardot —
hjónaskilnaðir, taugaáföll og
kvikmyndaleikur, unir Nicolas
litli sonur hennar sér vel hjá
afa sínum, Pilou Bardot. Dæt-
ur hans, Brigitte og Mianou,
hafa valdið mesta usla á heim-
Sunnudags krossgdtan -)<
ili hans, síðan þær uxu upp og
urðu dáðar kvikmyndaleikkon-
ur. Einhverntíma hafa þær sjálf-
sagt verið eins lítið
og Nicolas er nú.
*
fréttunum
Eitt af því sem aðalsfólk í
Evrópu þarf að kunna, er að
sigla. Hér tekur Alexandra prins
essa af Kent sína lexíu í þeirri
göfugu íþrótt. Til þess hefur
hún fengið seglbát hertogans af
Edinborg, Cowslip, sem íbúar
héraðsins Cowe gáfu Elísabetu
og honum í brúðargjöf. Prins-
essan sigldi bátnum í hálftíma,
en auðvitað var góður leiðsögu-
maður um borð.
>f
F.mir Abdullah, dóms- og
menntamálaráðherra í Kuwait,
hitti unga stúlku, Heidi Ditch-
er á bar í Hamborg og daginn
eftir bað hann hennar. Nokkr-
um dögum selnna, er þau vort*
á brúðkaupsferð á Capri, var
hann kallaður heim skyndilega
og skildi Heidi eftr. Þegar hann
kallaði aftur eftir brúði sinni,
sem hafði snúið heim tl Þýzka-
lands, komu tengdaforeldrarn*
ir á vettvang með lögfræðing og
vesalings Abdullah varð að
skrifa undir samning um að
greiða Heidi stórfé, ef hann
skildi við hana, annars mundi
hún ekki taka hann í sátt aft*
ur. Og nú er Heidi komin til
Koweit, þar sem hún skoðar
morgungjafimar, kátilják, höli
ýr rauðum marmara og garð
með 7 þús. trjám. Og maður
hennar hefur hafið undirbún*
ing undir að losa sig við kvenna
búrið sitt. Svona getur ástn
verið heit!