Morgunblaðið - 27.08.1961, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 27.08.1961, Blaðsíða 10
10 MORGVNBLAÐIÐ Sunnu'dagur 27. ágúst 1961 { Franskur maður Alain Borveau, sem er aS taka hér { kvikmyndir, hafði hingað með sér þessar myndir frá { fiskiskipahöfnunum i Bretagne, sem siglt var frá á { ■ | íslandsmið. Hann hefur einnig veitt okkur meðfylgj- j andi upplýsingar. i áfram að austurströnd fs- lands, á miðin út af Fáskrúðs- firði, á Hvalbak og Glettinga- nesgrunn. Þá var stofnað til vináttu milli franskra og íslenzkra á allri ströndinni. Jónas Hall- grímsson sagði um þetta: „í>ar eru blessuð börnin frönsk, með borðalagða húfu“ Ýms orðatiltaeki urðu til, sprottin af frönsku. Á Fáskrúðsfirði var byggður franskur spítali fyrir fiskimennina, og einnig kapella og hús fyrir tvo franska pnesta og hjúkrunar- konu, sem bjuggu þar allan órsins hring. Enn má sjá þar í kirkjugarði litla krossa á frönskum gröfum. í Bretagne eru ennþá ýms- ar menjar um íslandssigling- arnar og þar eru enn til gaml ir menn, sem hafa stundað fiskiveiðar á íslandsmiðum. Það sýna myndirnar, sem hér birtast á síðunni. Að þessum krossi, „Ekkjn- krossinum", komu konur fiski mannanna til að horfa út á sjóinn eftir fiskibátunum af Islandsmiðum. I Faimpol má enn sjá auglýsingaskilti á gömlu húsi frá 15. öld, þar sem verzlunin Jézequel auglýsir veiðarfæri til fiskveiða við ísland. faranna var þó Paimpol, en þaðan vo*u fiskimennirnir sem Pierr# Loti lýsir í hinni fraegu bók sinni „Pecheurs d íslande” (Fiskimenn við ís- land). Fiskimennirnir frá Paimpol voru vanir að sigla vestan megin við írland og koma upp að íslandi milli Ingólfshöfða og Vestrahorns. En bátamir frá Dunkerque og Gravelines sigldu milli Port- lands og Vestmannaeyj a og Frá höfninni í Paimpol, enr þaðan komu flest frönsku fiskiskipin, sem veiddu á íslandsmiðum. f kirkjugarðinum í Ploubazlonec, skammt frá Palmpol, má sjá krossa til minningar um þá sem týndust í hafið við fsland og Færeyjar. Á krossinum sem næstur er stend- ur t. d. Allain Ferlicot, horfinn við fsland, 19 ára, og Jean Ferlivoj, dáinn fyrir Frakkland, 22 ára. FYRIR rúmum 20 árum eða nánar til tekið árið 1939 var síðasta skútan úr franska ÍLskiskipaflotanum, sem sótti á íslands-mið, seld til Sví- þjóðar. Það var Saint-Jean frá Gravelines, sem er höfn á norðurströnd Frakklands. Það var síðasta höfn íslands- faranna, en áður voru fiski- skipin frá Dunkerque hætt Islands-siglingum. Þekktust af höfnum íslands- Tilkynning frá Háskóla Islands Skrásetning nýrra stúdenta fer fram í skrifstofu háskólans frá 1.—30. sept. kl. 10—12 og 2—5. Stúdentum ber að sýna stúdents- prófsskírteini og greiða skrásetningargjald, sem er 300 kr. — Þeir stúdentar, sem vilja leggja stund á verkfræði, tannlækningar eða lyfjafræði lyfsala, eru beðnir að láta skrásetja sig fyrir 15. sept. Mokkrar saumastúlkur óskast nú þegar. S P A R T A, Borgartúni 8. Sími 16554

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.