Morgunblaðið - 27.08.1961, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 27.08.1961, Blaðsíða 12
12 MORGUHBLAÐIÐ Sunnudagur 27. Sgust 1961 JMwguttirifaMfe Otgefandi: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson. Ritstjórar: Valtýr Stefánsson (ábm.) Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Lesbók: Árni Öla, sími 33045. Auglýsingar: A.rni Garðar Kristinsson. Ritstjórn: Aðalstræti 6. Auglýsingar og avgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 22480. Askriftargjald kr. 45.00 á mánuði innanlands. 1 lausasölu kr. 3.00 eintakið. 25 ÁR FLUGSINS 'LUGMÁLAFÉLAG íslands^---- 4 gengst í dag fyrir flug- degi á Reykj avíkurflugvelli að fjórföldu tilefni: I fyrsta lagi 25 ára afmælis Flugmála félags íslands og Svifflugfél. íslands, 25 ára afmælis op- inberrar aðstoðar við flug- málefni og loks vegna þess, að tekinn er til afnota nýr flugtum á Reykjavíkurflug- velli. Á þessum aldarfjórð- ungi hefur flugið átt drjúg- an þátt í þeim stórfelldu framförum, sem hérlendis hafa orðið og flugfélögin ís- lenzku gegnt hinu þýðingar- mesta hlutverki. Á sviði flugsins hefur einkaframtak fengið að njóta sín hérlendis, þrátt fyrir hin margháttuðu opinberu afskipti af- flestum sviðum þjóðlífsins. Niðurstað an hefur orðið sú að lands- menn allir dá flugfélög sín, enda hafa þau verið rekin með mesta myndarbrag. Á þessum degi er full ástæða til að þakka frum- herjunum og hinum mörgu, sem af áhuga og ósérplægni hafa lagt fram krafta sína til þess að íslendingar gætu orðið hlutgengir í alþjóða- flugi og jafnframt greitt fyr- ir samgöngum innanlands. Starf þessara manna er vissu lega mjög mikilvægt. Um leið og Morgunblaðið þakkar hin unnu störf, ósk- ar það flugfélögunum og áhugamönnum um flugmál- efni alls hins bezta í fram- tíðinni. Og raunar er naum- ast hægt að bera fram betri ósk en þá, að næsti aldar- fjórðungur verði á þessu sviði jafnglæstur og sá, sem liðinn er. LÁN TIL HÚS- BYGGJENDA A ÁRINU 1955, í samstjórn •14 Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins, voru gerð<ar róttækar ráðstafanir til að koma lánamálum hús- byggjenda í sæmilegt horf. Var þá stofnað hið almenna veðlánakerfi og á 8 mánuð- um, sem það starfaði —þang að til Framsóknarflokkurinn rauf stjórnarsamstarfið — voru lánaðar nær 70 millj. króna eða 8,7 milljónir á hverjum mánuði. Eins og kunnugt er, ætlaðd vinstri stjórnin sér að leysa allra manna vandamál, ekki sízt húsbyggjenda. Niður- staðan varð samt sú, að á 2% árs valdatíma þeirrar vandræðastjórnar voru úr hinu almenna veðlánakerfi aðeins veittar 110 millj. kr. eða 3,9 millj. á mánuð<i. Sótti þá aftur í sama horf með skort lánsfjár til íbúðabygg- inga. Minnihlutastjórn Al- þýðuflokksins breytti litlu um í þessum efnum, enda hafði hún boðað það að hún mundi engar róttækar breyt- ingar gera, heldur aðeins brúa bilið, þar til nýjar kosn ingar gætu farið fram. Á ár- inu 1959 voru því ekki veitt- ar nema tæpar 35 milljónir kr. frá húsnæðismálastjóm. Núverandi ríkisstjórn hef- ur hins vegar hafizt handa um að byggja upp lánakerfi það, sem vinstri stjórnin reif niður. Þegar á síðasta ári tókst að tvöfalda. lánveiting- ar, þannig að þær námu þá um 72 millj. kr. í ár hafa þegar verið veittar 36 millj. og er gert ráð fyrir að tak- ast muni að útvega ekki minni upphæð til lánveit- inga 1961 en 1960. Auðvitað þarf að skapast slíkt jafnvægi í efnahagsmál- um íslendinga að unnt sé að veita sérhverjum, sem ræðst í húsbyggingu, hæfileg lán til langs tíma. Þetta var að heppnast 1955, en þá var stoðunum kippt undan því efnahagsjafnvægi, sem náðst hafði, með hinum víðtæku verkföllum, sem Hermann Jónasson stóð að með komm únistum. Þegar hefur að nokkru verið bætt fyrir syndir þess vinstri stjórnar tímabils, sem sigldi í kjölfar- ið, og útlit er fyrir að í ná- inni framtíð megi enn styrkja lánasjóði í þágu húsbyggj- enda, svo að eðlilegt ástand skapist á lánamarkaði. AUKNING BANKAKERF- ISINS ALÞÝÐUBLAÐIÐ ræðir í . gær um aukningu banka kerfisins og segir m.a. í rit- stjórnargrein: „í tíð vinstri stjómarinnar var gerð mikil aukning á bankakerfinu með samþykki kommúnista — af því að þeir fengu við það stöður og ráð. Er málum raunar svo hátt- að, að kommar geta talið sér einn bankastjóra og kratar einn (af 14), kommar einn varabankastjóra og kratar engan, en í bankaráðum sitja nákvæmlega jafnmargir kommar og kratar samkvæmt kosningu Alþingis. Hér hall- ar ekki á Hvernig veröur barnið? ÓFÆTT barn Margrétar prin- sessu og Antony Armstrong- Gömul mynd af pabbanum Jönes hefur verið blöðunum óþrjótandi umræðuefni — að- allega þó þeim brezku. Menn greinir á, hver þjóðfélagsstaða barnsins verði, hvaða titla það eigi að hljóta o. s. frv. Öll þjóðin er spennt að sjá, hvort barnið muni líkjast pabb anum eða mömmunni, gamlar myndir af hjónunum eru tekn ar fram og birtar af blöðun- um, og svo spyrja menn: — Skyldi barnið fá stóru augun hennar Margrétar? Eða skyldi það fá dökka hárið hans Tonys? t * En eitt vOna menn: að barn- ið erfi ekki léttlyndi og bó- hema-tilhneigingar föðurins. Barnið, sem væntanlegt er i nóvember n.k., mun líta dags ins ljós í Kensington-höllinni, þar sem Margrét og Tony búa nú, en sú höll var byggð á 17. öld af hinum fræga, brezka arkitekti, Sir Christopher Wren. Eftir fæðingu erfingj- ans mun Armstrpng-Jones fjölskyldan flytjast í stærra húsnæði. Æft í Þjóðleikhúsinu S.L. þriðjudag var byrjað að æfa hið nýja leikrit Kiljans í Þjóð- leikhúsinu. Leikritið heitir Strompleikur og er Gunnar Eyj ólfsson leikstjóri. Lei'kritið verð ur frumsýnt 10. október n.k. og verður það annað leikritið, sem Þjóðleikhúsið fmmsýnir á þessu leikári. Fyrsta verkefnið verður ame- rískur gamanleikur, sem heitir „Allir komu þeir aftur“ og verður lei'kritið frumsýnt um miðjan september. „Allir komu þeir aft ur var æft s.l. vor áður en leikar arnir fóru í frí og má því segja að aðeins séu eftir síðustu æfing arnar. Gunnar Eyjólfsson er einn ig leikstjóri við þetta leikrit, en aðalhlutverkið er leikið af Bessa Bjarnasyni. Leikár Þjóðleikhúss ins hefst nokkru fyrr en venju- lega að þessu sinni og geta því sýningar hafizt um miðjan næsta mánuð eins og fyrr greinir. Leikflokkur Þjóðleikhússins hefur í sumar sýnt leikritið „Horfðu reiður um öxl“ 54 sinn um úti á landi. Leikurinn verður sýndur um næstu helgi í Gunnars hólma í Landeyjum á laugardag inn í Hlégarði Mosfellssveit á sunnudag. Eitt meginmarkmið vinstri stjórnarinnar var sem kunn- ugt er að þenja ríkisbáknið út yfir sem flest svið þjóð- lífsins. Útþensla bankakerfis- ins var því ekki óvænt á þeim tíma, en óneitanlega finnst mönnum nóg komið og ástæða til að forráðamenn bankanna staldri við og at- hugi, hvort ekki sé fremur hægt að draga bankakerfið eitthvað saman en þenja það út frekar en orðið er. Herramenn ! RAINIER fursti af Monaco skíðaferð í vOr í St. Moritz. Og kvikmyndastjarnan og Að samkvæminu loknu reis kvennagullið David Niven upp deila milli Rainiers og sýndu á dögunum, að riddara- Nivens, hvor þeirra skyldi aka mennskan er þeim í blóð bor- Tinu heim. Að lokum komu , in. I samkvæmi í Cannes bar þeir sér saman um að bera það til, að Tina Livanos, fyrr- hana í gullstól út í bifreið verandi eiginkona Onassis olíu Rainiers 0 halda henni sel. kongs, kom haltrandi ínn í sal inn. Hafði hún ekki sézt í skaP a leiðlnnl; Meðfylgjandi nokkurrn tíma í samkvæmum mynd var tekin, þegar þeir á þessum slóðum, þar sem hún roguðust með Tinu út að bií- datt og meiddi sig illilega í reiðinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.