Morgunblaðið - 27.08.1961, Blaðsíða 24
Þvottalaugarnar endur-
nýjaðar í gamalli mynd
Lcstaverk Asmundar Sveinssonar, Þvotta
konan, staðsett þar
ÞVOTTALAUGARNAR
gömlu í Reykjavík hafa nú
verið endurbyggðar, eins
og þær voru árið 1901 og
hjá þeim komið upp lista-
verki Ásmundar Sveins-
sonar, myndhöggvara —
Þvottakonunni.
Var þessa áfanga í aðgerð-
um bæjaryfirvaldanna til
varðveizlu sögulegra minja
í höfuðstaðnum minnzt við
hátíðlega athöfn þar inn frá
í gærmorgun. Voru viðstadd-
ir borgarstjórinn, Geir Hall-
grímsson, bæjarráð og nokkr-
ir aðrir.
Nafn Reykjavíkur
Við þetta tækifæri drap
Bræla
á slldarmiðunum
Siglufirði, 26. ágúst.
SÖLTUNIN á Norður- og Aust-
urlandi er í dag orðin 359.413
tunnur og alls hafa Síldarverk-
smiðjur ríkisins tekið á móti
543.753 málum af síld, sem skipt-
dst þannig milli staða:
Siglufjörður 288.018 mál, Rauf
arhöfn 227.901, Húsavík 7.861,
Skagaströnd 19.973. Af síldarúr-
gangi hafa komið 47,918 mál. Síld
arverksmiðjan Rauðka hefir tekið
á móti 63.723 málum af síld og
36.160 málum af úrgangi.
Bræðsla hjá SR verður lokið
í dag.
Hér er norðaustan rok og rign-
ing og fjörðurinn rýkur eins og
-döll af sjódrifi í hrinunum.
— Guðjón
★
Neskaupstaö, 26. ágúst
BRÆLA er nú á síldarmiðunum
og ekki veiðiveður. Liggja allir
síldarbátarnir inni, og eru líkur
til, að flestir þeirra hætti nú veið-
um.
Fjórir bátar kömu hingað með
Lárus Sigurbjörnsson, minja-
vörður bæjarins, á nokkra
athyglisverða þætti í sögu
Þvottalauganna. — Minntist
hann þess fyrst, að þær
hefðu á sínum tima orðið til
þess, að Reykjavík fékk það
nafn, sem hún ber nú. Þar
hefðu konur í bænum komið
saman til þvotta um langan
aldur og væru þarna á næstu
grösum mörg örnefni, sem
minntu á þá notkun lauganna.
Báru þvottinn sjálfar
Skýli hefði fyrst verið
byggt þar árið 1833, eftir til-
skipun Ulstrup bæjarfógeta,
en það síðan fokiC 14 árum
síðar. Konur í Thorvaldsens-
félaginu hefðu látið reisa
nýtt" árið 1887. Geta mætti
þess, að maður einn, sem um
svipað leyti hefði ætlað að
hafa ofan af fyrir sér með því
að flytja þvott Reykjavíkur
kvenna til og frá laugunum,
hefði orðið gjaldþrota —
konumar hefðu borið þvott-
inn allan á bakinu.
Árið 1901 var Knud Ziem-
sen, verkfræðingi falið að sjá
um endurbætur á staðnum.
Var þá m. a. byggð grinu yfir
laugarnar og fékk Zimsen til
þess mann, er Mogensen hét
og var frá Kristianshavn, en
hann var fyrsti húðberkla-
sjúklingurinn, sem Niels
Finsen læknaði með geislum
sínum. Eru sömu grindumar
yfir laugunum enn.
Mest aðsókn 1916—20
Mest var aðsóknin að
Þvottalaugunum á árunum
1916—20 á tímum fyrri heims
styrjaldarinnar og upp úr því.
Kom þá r.ð því, að bærinn
tæki að sér flutning á þvott-
inum gegn vægu gjaldi. Það
var svo við Þvottalaugarnar,
sem gerð var fyrsta borhola í
Reykjavík, og má í rauninni
rekja til þess upphaf hita-
veitu í bænum. Árið 1942 var
reist nýtt hús við laugarnar
og stendur það enn.
Þvottalaugarnar varðveittar
Árið 1956 var fyrir frum-
kvæði þáverandi borgarstjóra,
Gunnars Thoroddsen, hafinn
undirbúningur að því að end-
urreisa laugarnar. Var hita-
veitustjóra, Helga Sigurðs-
syni, þá falið að gera tillögur
Frh. á bls. 2
Sjávarútvegsmáloráðherra hrefst
dóms vegna ammæla Tímans
og Frjálsrar Þjóðar
ALÞÝÐUBLAÐIÐ skýrði frá
því í gær að Emil Jóns-
sonsjávarútvegsmálaráðherra
hefði snúið sér til saksókn-
ara ríkisins og beðið hann
að fyrirskipa dómsrannsókn
vegna ásakana Tímans og
Frjálsrar þjóðar á hendur
honum fyrir að fyrirskipa
fölsun á matsvottorðum yfir
skreið.
Mbl. sneri sér í gær til saksókn-
ara ríkisins, Valdemars Stefáns-
sonar og spurðist fyrir um málið.
Hann sagðist hafa falið yfir-
sakadómaranum í Reykjavík að
taka málið til rannsóknar.
„— í þriðja lagi tel ég það
stórhættulegt ög spillandi fyrir
söiumöguleika íslenzkrar útflutn-
ingsvöru ef takast á, átölulaust og
órefsað, að Ijúga því upp að ráð-
herra fyrirskipi fölsun á fisk-
matinu, og ósýnt hvaða afleiðing-
ar það getur haft.“
Skrúðgarðurinn í Laugar-
dal opnaður bœjarbúum
síld í nótt og í morgun: Guðbjörg
ÍS með 104 mál, Guðbjörg GK
með 200 mál, Katrín með 200 mál
og 50 tunnur í salt, og Sunnu-
tindur, sem kom með 400 tunn-
ur til söltunar.
Alþýðublaðið vitnar í bréf ráð
berrans til saksóknara þar sem
segir að ummælin í umræddum
greinum séu í fyrsta lagi alger
ósannindi og í öðru lagi móðgandi
við sig. Síðan segir:
Hann er nœst stœrsti garður í Reykjavík
S N E M M A dags í gær var
skrúðgarðurinn í Laugardal
opnaður til afnota fyrir bæj-
arbúa. Verður garðurinn
hluti af útivistarsvæði því,
sem í framtíðinni mun ná
yfir Laugardalinn allan.
Ávarp borgarstjóra
Það var Geir Hallgrímsson,
borgarstjóri, sem lýsti yfir opn-
un garðsins og hélt hann stutta
ræðu við það tækifæri. Sagði
hann m. a. að garðurinn væri
að stofni til gróðrastöð, sem Ei-
ríkur kaupmaður Hjartarson
hefði hafið ræktun í fyrir um
það bil 30 árum. Væri þar um
merkilegt starf að ræða og ætti
Eiríkur miklar þakkir skildar
fyrir. Með útivistarsvæði því, er
garðurinn yrði hluti af, væri í
rauninni komið í framkvæmd
Reykjavíkurkynningunni lýk-
ur í kvöld með dansleik á
svæðinu kringum Melaskól
ann. Myndina hér að ofan
tók ljómjndari Mbl. K.M. á
sýningarsvæðinu milli skól-
anna. Þarna er gamla eim-
reiðin, gamall og nýr valt-
ari og fleiri tæki
þeirri hugmynd, sem Sigurður
málari Guðmundsson hefði vak-
ið máls á fyrir einni öld. Ómet-
anlegt gagn væri að því fyrir
bæjarbúa að eiga slíkt athvarí
í sjálfu bæjarlandinu. Garðurinni
í Laugardal væri næststærsti
skrúðgarðurinn í bænum, aðeins
Tjarnargarðurinn stærri.
Þá minntist borgarstjórl á það.
að þarna væri einnig kominn vía
ir að grasgarði. Hefðu þau hjón*
in Katrín Viðar og Jón Sigurðs*
son, skólastjóri, gefið um 200
íslenzkar plöntur til garðsins, en
fyrir væru í görðum bæjarina
um 800 jurtategundir. Flutti borg
arstjóri þeim hjónunum beztu
þakkir. Einnig öðrum aðilum,
sem unnið hefðu garðinum gagn.
Aðdragandi opnunar
Síðan tók til máls garðyrkj u-
stjóri bæjarins, Hafliði Jónsson.
Hann sagði m. a., að Skrúðgarð-
ar Reykjavíkurbæjar hefðu tek-
ið við ræktunarstöðinni í Laug«
ardal vorið 1955, og eftir að unn
ið hefði verið að endurbótum
þar, hefði í desember 1956 haf-
izt sú starfsemi, sem þar er nú
rekin í þágu skrúðgarðanna i
bænum. Fer þar nú fram alW
uppeldi sumarblóma, fjölærra
jurta, trjáa og runna, sem þarf
Framhald á bls. 23.