Morgunblaðið - 05.09.1961, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 05.09.1961, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 5. sepí. 1961 MORCVWBLAÐIÐ 13 Hærra kaup - styttri vinnutími, aukin afköst — Rætt við starfsmenn og stjórnendur Ofnasmiðjunnar hf. Hér i blaðinu hefur oftsiimis I raun með þetta árið 1955, var verið vakið máls á því, að unnt framleiðsla okkar að mestu fólg- muni að tryggja launþegumjin 1 smíði helluofna". Voru 14 kjarabætur með ýmsu öðru móti en beinum kauphækkunum, sem reynslan hefur sýnt að hafa orð- ið þeim haldminni en til hefur verið ætlazt. Hefur m. a. verið bent á ákvæðisvinnu og aðrar Ieiðir, sem tryggðu launþegum kaup í samræmi við afköst þeirra. Morgunblaðinu er kurm- ugt um, að slík tilhögun hefur verið tekin upp í tveim fyrir- tækjum hér í bænum, Ofna- smiðjunni h.f. og Vefaranum h.f. Fvrir skömmu brá blaðamaður Mbl. sér því inn í Ofnasmiðju og ræddi við forstjóra fyrirtæk. isíns, stjórnarformann og nokkra starfsmenn þess um reynsiu fyr- irtækisins og starfsmanna af svokölluðu „premíu“-fyrirkomu- lagi, sem þar var tekið upp fyr- ir nokkrum árum. ,,í hverju er þetta ,,premíu“- fyrirkomulag fólgið, og hver er t.d. munurinn á því og venju- legri ákvæðisvinnu?" spyrjum við fyrst forstjórann, Sveinbjörn Jónsson. ,,Munurinn á því og algeng- asta formi ákvæðisvinnu er sá,“ segir Sveinbjörn, „að vinnulaun í ákvæðisvinnu eru miðuð við hvern einstakling, en hér vinna menn saman í starfshópum og afköstin eru miðuð við heildina. Áður en við tókum upp „premíu" fyrirkomulagið, höfðum við reynt ákvæðisvinnu, en það olli nokkurri óánægju, þar sem dug- legur maður fékk þá kannski allt að helmingi hærra kaup en annar, sem vann sama starf en afkastaði ekki eins miklu. Þegar unnið er í starfshópum, sem fá sameiginlega aukagreiðslu fyrir aukin afköst, þá leggur hver einstaklingur ekki aðeins áherzlu á, að vinnan gangi sem greiðast hjá honum sjálfum, heldur einn- ig öllum hinum. Starfsmennirn- ir fá svo sín ákveðnu vikulaun og að auki framleiðsluuppbót eða „bónus" á fjögurra vikna fresti eftir heildarafköstum.“ % Fyrsta tilrarnin. „Hvað olli því, að þið tókuð þetta fyrirkomulag upp, Svein- björn?“ „Þegar við gerðum fyrst til- fastir starfsm. við þessa smíði, og unnu þeir að jafnaði 6 eftirvinnu tíma á viku. Um þessar mundir starfaði hjá okkur norskur verk- stjóri, sem ekki var allt of ánægð- ur með þessa tilhögun, og hélt hann því fram, að hægt væri að leggja eftirvinnuna niður en halda þó .sörnu afköstum eða jafnvel auka þau með því að taka upp launagreiðslur eftir af- köstum. Sjálfur hafði ég ekki verulega trú á þessu í fyrstu og stjórn fyrirtækisins vildi fara að öllu með gát, en við ákváðum þó að reyna. Til þess að fá samanburð létum við nú líða 3—4 vikur og fylgdumst með afköstunum eins og þau voru með okkar gamla fyrirkomulagi. Kom þá í ljós, að framleiðsla smiðjunnar var 480 enn betur, hétum við að greiða hverjum manni 1 kr. fyrir hvern fermetra, sem yrði umfram 500 m2. Og á þessa uppástungu féllust starfsmennirnir.' Aukin framleiðsla — styttri vinnuíími — hærri laun ,,Hver varð svo árangurinn?" „Útkoman varð sú, að þrátt fyrir 6 stunda styttri vinnutíma komust meðalafköstin á viku upp í 600 m2 og hafa jafnvel komizt upp í 700 m2. Framleiðsla fyrirtækisins jókst þannig, vinnu tími starfsmannanna styttist en laun þeirra hækkuðu og allir voru miklu ánægðari". Við snúum okkur nú að Þór- halli Jónssyni, sem er trúnaðar- maður starfsmanna á vinnustað og spyrjum hánn um viðhorf starfsmanna til þessarar breyt- ingar. „Við erum auðvitað ánægðir", segir Þórhallur. „Laun okkar eru yfirleitt 20—25% hærri en þeirra, serii vinna sama vinnu- tíma á Iðjutaxta, síðan þetta fyr- Jón Sigurðsson vinnur við eiralofn starfsmönnunum þeir raunar taka þátt í rekstri fyrirtækisins með stjórnendum þess“, skýtur Ragnar Brynjólfsson verkstjóri inn í. „Með slíku samstarfi verð- ur andrúmsloftið á vinnustaðn- um miklu betra bæði meðal starfsmannanna innbyrðis og gagnvart stjórnendum fyrirtæk- isins.“ Hermann Guðmundsson og Ragnar Brynjolfsson rafsjóða vaskborð. (Ljósm. Mbl. KM) m2 að hitafleti að jafnaði hverja irkomulag var tekið upp. En ég viku. I tel, að mikil bót sé að þessu, Stungum við nú upp á því við I einnig að öðru leyti. Áhugi starfs starfsmennina, að eftirvinnu yrði sleppt, en í stað hennar fengju þeir „premíu“ sem svar- aði til 6 stunda eftirvinnu á viku, ef þeir héldu sömu afköstum og áður. En til þess að vera við því búnir, að þeir gerðu kannski mannanna á góðum rekstri fyrir tækisins eykst stórlega við að þeir fá þannig hlutdeild í rekstrinum. Þeir finna, að hags- munir þeirra sjálfra og fyrir- tækisins fara beinlínis saman.“ ,,Já, og með þessu móti finnst Sigurður A. Björnsson, formaður stjórnar Ofnasmiðjunnar og fyrirtækisins. Sveinbjörn Jónsson, forstjóri ★ Sömu vinnugæði. „Hvernig hefur svo stjórn fyr- irtækisins fallið þessi tilhögun?" spyrjum við Sigurð Á. Björnsson formann stjórnar Ofnasmiðjunn- ar. „Við erum mjög ánægðir með hana“, svarar Sigurður. „Ef satt skal segja, þá vildum við í fyrstu fara að öllu með hinni mestu gát, en reynslan hefur eytt efasemd- um okkar. Það er alltaf mikið vandamál, hvernig vekja á áhuga starfsmanna á heill fyrirtækis ins, en við teljum, að hér sé leið- in fundin. „Hefur þetta haft einhver áhrif á gæði vinnunnar?“ „Við héldum til að byrja með, að svo mundi verða, en höfum komizt að raun um, að það var ir hafi talið þá slappa til vinnu og ekki viljað láta þá draga laun sín niður?“ „Já, það hefur komið fyrir oft- ar en einu sinnni, að við höfum orðið að láta menn hætta vegna kvartana frá vinnufélögunum um léleg afköst þeirra við vinnu. Ástæðan til þessa er náttúrlega ,,premiu“-fyrirkomu- lagið, og hér skýtur skökku við fyrri tíma. Áður fyrr kom það fyrir, að í brýnu slægi milli okk- ar stjórnenda fyrirtækisins og starfsmannanna, ef við sögðum upp mönnum, sem okkur líkaði ekki við. Nú eru hins vegar allir sammála um örlög lélegra starfs manna. Það eru hagsmunir jafnt vinnuveitanda sem starfsmanna, að þeir séu látnir víkja.“ Á Vilja vinna fyrir „premíunni“. „Nú eruð þið með aðra fram- leiðslu en ofnasmíði, er líka við hana unnið í slíkum afkastahóp- um?“ „Já, framleiðsla okkar skiptist nú aðallega í þrennt: ofna, vaska borð og hillubúnað. Erinþá hefur „premíu“-fyrirkomulagið ekki verið tekið upp við annað en ofnasmíðina, þar sem við höfum fram að þessu ekki haft neinn mælikvarða til þess að miða við í hinum greinunum. Við höfum þó greitt þeim, sem að þeirri framleiðslu vinna, eftir sömu reglum og ofnasmiðunum gegn því, að þeir leggi sig fram um að vinna af sama dugnaði og þeir. Bæði ég og verkstjórarnir erum þeirrar skoðunar, að sá hátt ur hafi gefizt vel, og þessir menn hafi allir sýnt góðan vilja á því að eiga „premíuna“ skilið og unnið samvizkusamlega. Annars er einmitt nú verið að reikna út grundvöll fyrir afköst við þessa vinnu einnig“. ★ Fundir með starfsmönnum. „Eru einhverjar aðrar nýjung- ar, sem þið gætuð sagt okkur frá, og þið teljið, að aðrir gætu lært eitthvað af?“ „Já, við tókum upp þann sið fyrfr þrem árum að hafa fundi hvern miðvikudagsmorgun kl. 8—9 með verkstjórum fyrirtæk- isins, trúnaðarmanni starfs- manna og fimmta manni völdum af verkstjórunum. Á þessum fundum ræðum við ýmiss kon- ar vandamál fyrirtækisins og málefni, sem sérstaklega varða samskipti starfsmanna og fyrir- tækisins. Við teljum þessa ráð- stöfun hafa gefizt mjög vel og þessum tíma vel varið. Ef vinnu tap fyrirtækisins vegna þessara funda er metið til fjár, kosta þeir fyrirtækið um 10 þús. kr. á ári, hafið orðið að segja upp mönn-j en við sjáum ekki eftir því fé. um vegna þess að starfsmennirn I Frainh. á bls. 17 ástæðulaust. Auk þess verkar ,,premíu“-fyrirkomulagið hvetj- andi á starfsmennina, þannig að standi einhver þeirra ekki í stöðu sinni hlýtur hann að verða var við það hjá vinnufélögum sínum, þar sem hver einstakur starfsmaður hefur hag af því að allir vinni sem bezt.“ Ar Starfsmennirnir krefjast uppsagna. „Er það satt“, spyrjum við nú Sveinbjörn forstjóra, „að þið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.