Morgunblaðið - 05.09.1961, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 05.09.1961, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 5. sept. 1961 MORGUNBLAÐIÐ 19 Til sölu 60 rúmlesta fiskibátur með 240 ha GM dieselvél. 54 rúmlesta bátur með 240 ha June Munktel. 53 rúml. bátur með 290 ha Mannheim. 51 rúmlesta bátur með 170 ha Hunnested. 47 rúmlesta bátur með 240 ha G.M. dieselvél. 38 rúmlesta bátur með 240 ha. G.M. dieselvél 25 rúmlesta bátur með 90 ha. Buda. 17 rúml. bátur með 150 ha. G.M. Öllum þessum bátum fylgja fyrsta flokks fiskveiðitaeki. Til sölu trillubátar 2—8 rúml. með diesel vélum, veiðar- faeri geta fylgt. SKIPAr OG VERÐBRÉFA. SALAN SKIPAr LE,GA M VESTURGÖTU 5 Sími 13339. Höfum kaupendur að vel tryggðum skuldabréfum. LOFTUR hf. LJOSM YNDASTO FAN Pantið tíma i síma 1-47-72. 1 tMWl I » MYH. | I MALASKÓLINH m m rjr 1 lw»»* J’ m SIMI 12865 . v < Kl.l- 7 > HAFNARSTRitTI 15 LÚÐVÍK GIZURARSON héraðsdómslögmaður Tjarnargötu 4. — Simi 14855. Guðjón Eyjólfsson löggiltur endurskoðandi Skólavörðustig 16 Simi 19658. Skrifstofuherbergi óskast nálægt Miðbænum. Sími 12478. Verkamenn duglegir og laghentir, óskast. — Upplýs- ingar í síma 17848 (og 10378 eftir kl. 19. STEINSTÓLPAR H.F. Vinna Laghentir menn óskast. Framtíðaratvinna. Trésmiðjan Víðir Til sölu 4ra herbergja íbúð við Bragagötu. — Nánari upp- lýsingar gefur: Málflutningsskrifstofa Kinars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Aðalstræti 6. Símar 1-2002,1-3202, 1-3602 Verzlunarsstörf Viljum ráða ungan mann til verzlunarstarfa nú þegar. — Áhugi fyrir verzlun og reglusemi áskilin. Upplýsingar kl. 4—5 í dag og á morgun. Verzlun Halla Þórarins h.f. Vesturgötu 17 Atvinnurekendur Verzlunarmaður með góða menntun og alhliða reynslu bæði í innflutnings- og útflutningsverzlun óskar eftir góðu starfi. Tilboð merkt: „Starfsreynzla — 5584“, sendist afgr. Mbl. fyrir 10. þ.m. óskar að ráða röskan og ábyggilegan sölumann nú þegar. — Upplýsingar í skrifstofu félagsins, Tjarn- argötu 14. Félag íslenzkra stórkaupmanna Rýmingarsala Ennþá er hægt að gera góð kaup á ýmsum gerðum af skóm fyrir fullorðna og börn. — Notið einstakt tækifæri til að gera hagkvæm innkaup. — Verðið ótrúlega lágt. Skóbúð Reykjavíkur Laugavegi 20 Sími 23333c ! • | 14 ii - sextettinn Dansieikur Songvan: í kvöld kl. 21 Harald G. Haralds Silfurtunglið Þriðjudagur Gdmlu dansarnir í kvöld kl. 9. f * Okeypis aðgangur Dansstjóri Baldur Gunnarsson Húsið opnað kl. 7 — Sími 19611 RAFSUÐUVÍR fyrir: járn, kopar alumini- um og slitfleti á stál. R AFSUÐUH J ÁLMAR RAFSUÐUKLÆR RAFSUÐUHANZKAR R AFSUÐU S VUNTUR G. Þorsteinsson & Johnson hf. Grjótagötu 7 — Sími 24250 HAINIDRIÐALISTAR úr plasti fyrirliggjandi. Stærð: 40x8 mm. Litur: grár, svartur, rauðbrúnn. Verðið mjög hagstætt. Vinnuheim.ilið að Reykjalundi Aðalskrifstofur Reykjalundi: Sími um Brúarland Skrifstofan í Reykjavík, Bræðraborgarstíg 9, sími 22150 Framhalds- aðalfundur Þj óðdansafélags Reykjavíkur verður haldinn 8. þ.m. kl. 9 í Breiðfirðingabúð, uppi, Aðalmál: Reikningar félagsins. — Önnur mal Mætið tímanlega Stjórn Þ.R.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.