Morgunblaðið - 05.09.1961, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 05.09.1961, Blaðsíða 14
14 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 5. sept. 1961 Umboðsmaður eða heildsali óskast sem einkaumboðsmaður á íslandi íyrir þekktan hollenzkan olíuofn. Ofninn, sem ekki á að tengjast við skorstein, hefur nýtt kaminulagað útlit, er hagkvæmur í notkun, brennur án lyktar og er tryggður sprengjuhættulaus. Ofninn er seldur í flestum Evrópulöndunum, og fyrir- tæki vort hefur einnig aðalumboðsmann fyrir Norður- lönd, þar sem við árlega seljum margar þúsundir. Þetta er sérlega ágæt, seljanleg vara og því möguleikar á góðum hagnaði. Lysthafendur eru beðnir að senda svör við upplýsingum og meðmælum. FACETTA AGENCY Sdr. Boulevard 62, Köbenhavn V. KRISTlN JENSDÓTTIR Elliheimilinu Grund, andaðist 2. september síðastliðinn. Vinir hinnar látnu Elskuleg eiginkona mín og móðir okkar INGUNN ELlASDÓTTIR Langholtsvegi 28 andaðist í Landakotsspítala aðfaranótt laugardagsins 2. september. Halldór Jónsson og dætur Jarðarför móður okkar TORFHILDUR DALHOFF er andaðist í Landsspítalanum þann 31, ágúst, fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 6. sept. kl. 10,30 f.h. Katrín Dalhoff Bjarnadóttir, Björg Bjarnadóttir. Útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu GUÐRÚNAR JONSDÓTTUR Bókhlöðustíg 6 A fer fram frá Fossvogskirkju, miðvikudaginn 6. þ.m. kl. 1,30. — Blóm vinsamlega afbeðin, en þeim sem vildu minnast hennar er vinsamlega bent á Slysavarnafélagið eða aðra líknarstofnanir. Geirlaug Benediktsdóttir, Guðmundur Sigurðsson Aðalheiður Benediktsdóttir, Leif og Finn Jensen, Regína Benediktsdóttir, Baldur Jónsson, Hulda Laurantzon, Björn Laurantzon. Fósturmóðir mín HELGA BRYNJÓLFSDÓTTIR frá Engey sem lézt 30. ágúst sl. verður jarðsett frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 7. september kl. 2 e.h Svanhildur Kristvinsdóttir, Halakoti, Flóa Þökkum innílega auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför StTSÖNNU EINARSDÓTTUR frá Stykkishólmi Vandamenn Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við and- lát og útför mannsins míns SÆMUNDAR ÓLAFS GUÐMUNDSSONAR, Borgarnesi Ásgerður Helgadóttir Hörður Ólafsson, Þórdís Ásmundsdóttir, Helgi Ólafsson, Eyrún Kristjánsdóttir, barnabörn Hjartans þakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð við andlát og útför mannsins míns, föður okkar og tengdaföður, ÞÓRHALLS BJARNARSONAR, prentara Jónína E. Guðmundsdóttir, Guðríður Þórhallsdóttir, Sigurleif Þórhallsdóttir, Aðalsteinn Sigurðsson Björk Guðjónsdóttir, Guðmundur Þórhallsson, Helen og Sveinbjörn Þórhallsson BIFRMAN Frakkastíg 6 Símar 19092, 18966 og 19168 Salan er örugg hjá okkur. Ávallt stærsta úrvalið á boð- stólnum. Gjörið svo vel og skoðið bílana. Mínar innilegustu þakkir til allra er sýndu mér marg- háttaða vináttu með heimsóknum, gjöfum og skeytum á sjötugs afmæli mínu 25. ágúst. Eg þakka börnum mín- um, barnabörnum, tengdasonum og tengdadóttur fyrir alla þá miklu vinsemd sem þau sýndu mér og allar þær veitingar er þau veittu mér. Guð blessi ykkur öll. Jón Magnússon, Vesturgötu 74, Akranesi . Innilegar þakkir sendi ég öllum þeim, er sýndu mér hlýhug á sjötugs afmæli mínu 29. ágúst, með heim- sóknum, stórgjöfum og heillaskeytum og gjörðu mér daginn ógleymanlegann. — Lifið öll heil. Katrín Vigfúsdóttir, Nýjabæ undir Eyjafjöllum Kærar þakkir færi ég öllu samstarfsfólki mínu og öðr- um vinum og kunningjum, sem heiðruðu mig á fæð- ingardegi mínum 23. ágúst síðastliðinn. Einar Ásmundsson. Zodiac '55 Skipti möguleg á yngri bíl. Tii sýnis i dag Volga ’58, Skipti möguleg á jeppa. Fiat 1400 ’57. Skipti möguleg á ódýrari bíl. Consul ’54. Skoda 1200 ’55. Skipti æski- lfcg á yngri bíL Peninga- milligjöf. Volkswagen ’52 í mjög góðu lagi. Verð kr. 55 þús. Austin 8 ’46. Skipti möguleg. Vörubilar Ford ’54. Mercedes-Benz diesel ’54. Mikið úrval af bílum til sýnis og sölu daglega. Gamla bilasalan Hjartanlegar þakkir sendi ég vinum og vandamönnum fyrir auðsýndan hlýhug á 70 ára afmæli mínu 29. ágúst, og sem glöddu mig með heimsóknum, heillaskeytum, blómum og öðrum góðum gjöfum. Kristín Jónsdóttir frá Brekku. FORD Bifreiðaeigendur! — Framkvæmum fyrir yður fljótt og vel. Lagfæringu gangtruflana og stillingu, á kveikjukerfi bifreiðarinnar. — Hjóla- og stýrisstillingu — Jafnvægisstillingu hjólanna — Álímingu bremsuborða — Rennsli á bremsuskálum. Aftalið tíma við verkstæðisformanninn 1 síma 22468. RAUÐARÁ FORD UMBOÐIÐ Skúlagötu 55. Simi 15612. Sveinn Egilsson hf. Laugavegi 105 Volkswagen rúgbrauð ’55, — nýkominn til landsins. Lít- ur út sem nýr. — Tækifæris verð. gegn staðgreiðslu. Bíiamiðstöðin VAGAI Amtmannsstíg 2C Simi 16289 og 23757. Buick '56 Til sýnis og sölu í dag. — Verð aðeins 50 þús. kr. gegn staðgreiðslu. BÍLAMIDSIÖ1VACN Sími 16289 og 23757. Amtmannsstíg 2C. A T H U G 1 Ð að borið saman 5 útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. — Ef þér hafið fengið óvænta heimsókn, þá tekur það yður 10 mínútur að fram- reiða indæla léttsalt- aða ETO-súpu, með miklu kryddbragði. ETO-súpur eru frægar í 49 löndum. Ötker-framleiðslc}

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.