Morgunblaðið - 05.09.1961, Blaðsíða 22
22
MORGVNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 5. sept. 1961
Landsliðið nær allt í vörn — og „presson“ sækir. — Ljósm. Mbl. K. M.
Pressuliðið ger-
sigraði landsliðið
V'ann með 5 mörkum gegn 3
og hafði algera yfirburði
EF ókunnur maður hefði horft á
leik pressuliðsins og landsliðsins
á sunnudaginn og ætlað að geta
séi til um hvort liðið væri lands-
113 og hvort pressulið, hefði hann
án efa getið sér rangt til. Pressu-
liðið hafði alger undirtök í leikn
um, og réði gangi hans frá upp-
hafi til loka. Fimm urðu mörk
liðsins gegn 3, en munurinn gat
eins orðið meiri, því landsliðið
átti mikilli heppni að fagna við
tvö af þremur mörkum er það
skoraði — og hefði einnig án
óheppni fengið á sig fleiri mörk
en fimm.
stefnu landsliðsnefndar að
halda í „gömlu“ landsliðsmenn
ina. Það sýndi sig í þessum
leik, að við eigum engar stjörn
ur sem eru sjálfsagðar í lands
lið. Það verður að velja liðið
hverju sinni, þá menn sem
beztir eru þá stundina — en
ekki þá sem einhverntíma
hafa verið góðir.
Þá má í stuttu máli segja,
að í þessum leik hafi pressu-
lið'ð haft betri mann í nær
hverri stöðu en landsliðið. Og
í öllum greinum knattspyrn-
unnar sýndi pressuliðið betri
kunnáttu en „landsliðið“
^ Mörkin
1—0 sjö mín. voru af leið er
Björn Helgason frá ísa-
firði skoraði fyrir pressuliðið.
Það var leikið laglega upp hægri
væng. Jakob komst létt frmhjá
Sveitii Teits og vippaði inn fyrir
vörmna. Björn afgreiddi vel í net
ið.
2 __0 Eftir 20 mín. af leik skor-
ar Jakob Jakobsson. Eftir
aukaspyrnu barst boltinn út til
hægri. Matthías gaf fyrir og
J akob skoraði með heldur linlegu
skoti, en Gísli markvörður mis-
reiknaði knöttinna.
3 __0 A. 4®- mín- bætir Stein-
grímur 3. markinu við.
Hann átti hnitmiðað skot af
þröngu færi og erfiðu framhjá
markverði sem hljop út.
3___1 Á 9. mín. s. h. á Þórólfur
fast skot að marki. Varnar
maður hyggst spyrna frá en tekst
svo illa að aðeins Dreytir um
stefnu knattarins svo hann fer
í annað horn en Björgvin hugðist
verja. Heppnismark fyrir lands-
liðið — nánast sjálfsmark.
3___2 Á 24. mín. skorar Ellert.
Björgvin markvörður ætl-
aði að sparka út en hitti í bak-
hluta einhvers landsliðsmanns-
ins. Knötturinn hrekkur fyrir
fætur Ellerts — markið var tómt
og auðvelt að skora. Annað heppn
ismark.
4—2 A 34. mín. skorar Jakob
fallegasta mark leiksins.
Leikið var upp miðjuna og áttu
Ormar, Jakob og Steingrímur
allir þátt í spilinu. Steingr. lagði
fyrir Jakob sem skoraði fallegt
mark.
5___2 A 39. mín. skorar Stein-
grímur. Jakob undirbjó
það mark að verulegu leyti en
Steingrímur afgreiddi vel.
5___3 Gunnar Felixsson hafði
síðasta orðið í leiknum.
Hann fékk sendingu inn fyrir alla
— var án efa rangstæður þó
óáreittur fengi hann að afgreiða
knöttinn — og það gerði hann
vei og örugglega.
Vörn pressuliðsins átti mun
betri leik en landsliðsvörnin. Þar
verður að gera breytingar á lands
liðinu ef sterkasta vörn íslands á
að leika gegn Englendingum.
En ennþá meiri munur var í
framvarðastöðunum. Helgi Jóns-
son var bezti framvörður leiks-
ms. Garðar átti einna beztan leik
landsliðsmanna en Ormar stóð
sig einnig með prýði. Sveinn var
slakari en nokkru sinni fyrr og
hafði engin tök á Jakob.
Gunnar Gunnarsson framvörð-
ur skilaði miðstöðunni með þrýði
Og lofsamlega miðað við að hann
er óreyndur. Þarna er mikill
vandi fyrir landsliðsnefnd að
finna réttan mann.
Innherjar pressuliðsins báru af
hinum innherjunum. Þeir ættu
báðir að vera í landsliði. Þeir
ásamt Þórólfi, með Ingvar og
Gunnar eða Steingrím á kantin-
um gætu velgt hvaða vörn sem
væri. Steingrímur átti góðan leik
en er þó ekki mótaður miðherjL
Útherjarnir áttu allgóðan leik.
Þórður miklar og góðar einstakl-
ingstilraunir í síðari hálfleik en
hinir voru meira fyrir lið sín.
Kári átti athyglisverðan leik sem
útherji af fyrsta leik að vera.
— A. St.
Yfirburðir
Pressuliðið kvað algeran og
afgerandi dóm yfir þeirri
Þróttur vann
ÞRÓTTUR varð íslandsmeislari
í 2. fl. í knattspyrnu. Vann liðið
Vestmannaeyinga í öðrum úrslita
leik liðanna á sunnudaginn. Hin-
um fyrri lauk með jafntefli. Nú
vann Þróttur 3—1 og var vel að
sigri kominn.
6:1
ALÞÝÐUBLAÐIÐ og Morgun-
blaðið háðu knattspyrnukappleik
á laugardaginn. Var leikurinn
einn mesti leikur þessa sumars á
síriu sviði og lauk með sigri
Morgunblaðsins (að sjálfsögðu)
6 mörk gegn 1.
Eins og allir hinii fjölmörgu
áhorfendur bjuggust við höfðu
Morgunblaðsmenn algera yfir-
burði yfir Alþýðublaðsmenn. Var
engu líkara en að landsliðsnefnd
hefði skipað í lið Alþýðublaðsins,
en íþróttafréttamenn verið fegn-
ir ui að velja lið Morgunblaðs-
ÍSmS
Morgunblaðsmenn áttu hvert
skotio ooru ueua og smuaarxegra.
Voru forraðamenn vaxssvæoisms
oroxxir ugganai vegna marxnet-
★ Afsökun og þó!
Landsliðsnefndin og landslið-
ið eiga þá afsökun eina, að tveir
af liðsmönnum þeirra voru ný-
komnir úr flugferð frá Höfn en
þeir tóku þátt í Rússlandsferð
Fram. Menn þessir voru Þórólfur
Beck og Gunnar Felixsson. Þeir
sóðu að baki því sem þeir eru
vanir, en það afsakar ekki lélega
frammistöðu liðsins í heild.
Landsliðsnefndin hefur ekki
fengizt til þess í vali sínu í lið
gegn pressuliðum að gera tilraun
ir með nýja menn. Og nú stendur
nefndin uppi ráðalítil. Breytingar
verður að gera ef ná á fram okk-
ar sterkasta liðið — en nú verð-
ur bara að gera breytingar án
tilrauna.
Pressuliðið náði snemma undir-
tökum í leiknum. Leikur liðsins
var allur betur upp byggður en
lar.dsliðsins. Munaði þar mestu
að innherjar pressuliðsins báru
svo af innherjum lahdsliðsins að
þeir ásamt framvörðum pressu-
iiðsins réðu algerlega vallarmiðj-
unni. Hvert upphlaupið öðru
skemmtilegra var byggt upp og
þrjú urðu mörkin fyrir hlé. Sótti
pressuliðið undan allsterkum
vindi og hafði það sitt að segja
— enda komst mark pressuliðsins
ekki i hættu í fyrri hálfleik.
isn pressuxxoio xexii svo xneira
en VAiiwtiiiii <*. luuu öei' 1 hiucui
iAcu.xxciii — Í1CJ.J.A1 xgiu.ug uöetiiöt
VJO. isai ieiiiUiiiiU lici^t jciiii Og
Fulltrúar á íþróttaþingi — Ljósm. Bogi Þörsteinsson.
Fjármálin voru höfuð-
mál íþróttaþings ÍSÍ
Benedikt G. Waage endurkjörinn forseti
íþróttaþing íþróttasambands
íslands var haldið um helgina.
Þingið var sett á laugardag kl.
2 síðdegis af Ben. G. Waage for-
seta ÍSÍ. Minnrtist hann í upp-
hafi Iá.tinna íþróttafrömuða,
þeirra Stefáns Runólfssonar,
gjaldkera ÍSÍ og Axels Andrés-
sonar sendikennara ÍSÍ. Vottuðu
viðstaddir fulltrúar hinum
látnu virðingu sína með því að
rísa úr sætum.
ár Þingsetning.
Foisctar pii.ssins voru kjörn-
ir Uísxi Haxxaorsson arjuieiu og
Jens uuóojornsson. Mættir a
pingxnu voiu oa luxxtruar ira 14
oaiiuaxuguiA og neraossamoona-
um, aur, axjoixxax'xnanna ioi, Iuxx-
uua sexsa.ixoaxxualixxa og gesta,
SCXXI Voxu OivUXÍ PuXö.cxxxoaUXi,
xxaxxxxxvovj, Ox.xx’X, Jf>OtStexnn XjXXX-
ar umræður urðu um þessar
skýrslur og voru þær samþykkt-
ar.
Á Nefndastörf.
Fimm nefndir störfuðu á þing-
inu, kjörnefnd, fjárhagsnefnd,
allsherjarnefnd, laganefnd og
íþróttanefnd. Tóku þær til starfa
þegar á laugaidag og ræddu sín
mál og tillögur, en tillögur fyr-
xr þinginu voru margar, en höf-
uðmál þess voru fjármál og
auk þeirra læknisskoðun, og
slysa tryggingamai iþróttamanna.
Nefnainar skiIuou tiXiogum
og axyKtunum um mal á sunnu-
aag. Tiixoguxn pessuin verour
reynt ao gexa skxi næstu aaga,
Cn IjaiuogoUlclun VUiU Ujll-
xaagiucotU xxitxi jJiiigouis Og ±JaU
JJJctx tíCJii piii&iO 1’cCUUl lilcdl og
lCUgúL. jLiiiixvuiii Ui OU Uiiii ttíu Ui'
á því ári er ÍSÍ 50 ára og þing-
ið næsta ár haldið af tilefni af-
mælisins.
k Stórauknar tekjur og
starf.
í sambandi við fjárhags-
málin urðu miklar umræður
um það, hvort Isí ætti og gæti
fengið leyfi til að starfrækja
happdrætti í líkingu við DAS
eða SÍBS eða um aðrar leið-
ir til að afla sambandinu
nægilegra tekna til stórauk-
ins og bætts reksturs en þing-
fulltrúar voru á einu máli um
að þess væri þörf. Verk skip-
aorar fjárhagsnefndar er aS
SKapa grundvöll fyrir fram-
tioaxreKStri sambandsins.
SampyKKt var tixxaga um sam-
eigxnxegan .xysatryggingarsjoð
axxxa xexaga xöi og er iram-
Kvæxnaxxsxjorn iaxxo aö gera
regxugexo xyrxr starísemi sxxks
sjous. ivnnaxa tixxagna verour
getxo sxoar.
anna, senx xengu ixxxxcga ao Kenna
ÍiOiJi iiU 1 JJUö iiVCiOU iiiiJViU UCkUi
aióöOJi ij;Jj.ucbaJ.UliH'ui
Og xvcigiiar
iiiixKiar Uju xjaiiiagoauiijun ncCtíi-u
a sKOiiuxu iviorfcunuiaosmanna.
Ouom uuomunusson mcnnta-
SKoiaKeniiari og svriræoingur
Aipyöuoxaosins í AiriKumaxum
íeKK engum vornum við komxð.
Einar Hjartarson formaður
dómaranefndar KSÍ dæmai leik-
jnrx al sexotaKri pryoi.
xxxessuxxuxu oyggox suxvxxxiia gegn
vinuxnum en xanusxxoxo Xxaxoi
gert. jfo xor pao svo ao xanusno-
xo SKOraoi tvo morK — ouyr mjog.
En pressuliöio svaraði lynr sig
og jok forskotið i 5—2. Landsliðið
hafði svo siðasta orðið mec marki
Guuxxars JbeUKssoxxar.
CJigCll SSUXl xoxxn. UXViöXJ.
xweujur oaxust ira lorseta ís-
xanus, vernuara löi og neirum.
1 uppnan pmgs íxuiti íorseti
ISi SKyrsxu um störf fram-
kvæmaastjornar á liðnu kjör-
tímabili og lesnir voru reikning-
ar samoanasms. Litiar sem eng-
pxxggja ara. var axgrexaa ijar-
xxagsaæxiun iyixr xaoi en kjor-
in serstOK mixxxpxnganeind tu að
ijalia um aætxunxna ö2 og ö3 og
ijarnagsmai samDanasins 1 heiid
og á hun að skila störfum íyrir
ípróttaþing, sem akveðið var að
halda i júnímánuði næsta ár, en
k Stjórnarkjör.
í stjorn tii næsta þings, sem
eins og fyrr segir verour haldið
í juní 1962 voru kjörnir Ben. G,
Waage forseti og aðrir í fram.
kvæmdastjórn Guðjón Einars-
son, Hannes Þ. Sigurðsson, Axel
D'ramhald á bls. 23.