Morgunblaðið - 13.09.1961, Síða 24
Veðrið
Sjá kortið á bls. 23.
206. tbl. — Miðvikudagur 13. september 1961
ÍÞRQTTIR
Sjá bls. 22
Geislavirkni
sjðfaldaðist
hér í fyrradag
Samkvæmt mælingum Eftlis-
fræöistofnunarinnar
a. m. k. gæti verið farið að gæta
hér.
Síðast er sprengt var hefðu lið-
ið 2—3 vikur áður en það barst
hingað, en þá gætti þess í marga
mánuði. Yfirleitt vildi hann sem
minnstar ályktanir draga af mæl-
ingunni í fyrradag, sagði að hækk
unar hefði aðeins gætt á mælum
f einn dag og ekki meira en svo
að það gæti stafað af öðru en
kjarnorkusprengingunum, t. d.
samdrætti geislavirkra efna sem
ætíð eru í loftinu og hefðu slík
„stökk“ fundizt á mælunum áð-
ur.
Þessi hækkun væri enn ekki
mikil miðuð við það sem var
eftir kjarnorkusprengingarnar
fyrir nokkrum árum, þegar geisla
virkni þrítugfaldaðist. Frá því
farið var að mæla geislavirkni
hér 1958 og fram í júní 1959 var
geislavirkni í loftinu 2—3 Pc/Ms.
Síðan fór geislavirknin sílækk-
andi og gætti ekkert sprenginga
Frakka í Saharaeyðimörkinni.
Síldarnæturnar orðnar of djúpar
ef Hvalfjarðasíld kæmi
segir Sturlaugur Böðvarsson
MÆLINGAR á geislavirkni
í loftinu hafa síðan 1958 far-
ið fram á vegum Eðlisfræði-
stofnunar Háskóla íslands
og hefur geislavirkni farið sí
minnkandi síðan og að und-
anförnu verið mjög lítil,
jafnvel lægri en hægt hefur
verið að mæla, enda engar
kjarnorkusprengjur verið
sprengdar í heiminum. En í
fyrradag sýndu mælamir
svo skyndilega 7 sinnum
meiri geislavirkni en verið
hefur undanfarið ár. Hefur
geislavirknin yfirleitt verið
1/100 picocurie á kubikmetra
af lofti, en mælarnir sýndu í
fyrradag 7/100.
Þann fyrsta þessa mánaðar eða
fyrir 11 dögum byrjuðu Rússar
aftur að sprengja kjarnorku-
sprengjur, sem kunnugt er, fyrst
þrjár í Síberíu, þá eina við Stal-
ingrad og loks tvær í Norður-ís-
hafinu á sunnudag. Hafa blöð á
Norðurlöndum mjög rætt um að
þar mundi fara að gæta veru
legrar geislavirkni frá sprengjun-
um.
Þorbjörn Sigurgeirsson, for-
stöðumaður Eðlisfræðistofnunar-
innar, taldi í samtali við blaðið
í gær óhugsandi að geislavirkni
frá síðustu tveimur sprengjunum
Sæmileg veiði
BERGEN, 11. september. —
Veðrið er gott á síldarmiðunum
við ísland og í morgun barst í
skeyti frá eftirlitsskipinu Garn
þar sem sagði, að veiðin væri
góð, al'lt upp í 90 tunnur í lögn.
Siðar í dag sagði í öðru skeyti
friá Gam, að aflinn hefði rýmað,
væri nú 5—50 tunnur. .— NTB.
FRÉTTARITARI blaðsins á Akra
neisi símaði í gær að trillubátur-
inn Björgvin, hafi siglt inn í
síldartorfu er hann var nýlagður
af stað af miðunum úti í For í
fyrradag. Hafi síldin vaðið allt
í kringum bátinn með sporða-
köstum og hausaslætti. Hélt bát-
urinn áfram gegnum síldina í
hálftíma með tveggja mílna
hraða og hafði fréttaritarinn
heyrt það eftir Guðjóni Frið-
björnssyni, skipstjóra, að þarna
hefði verið óhemju síld.
★
Að fengnum þessum fréttum
hringdum við til Sturlaugs
Böðvarssonar, og spurðum hvort
þeir feðgar væru farnir að hugsa
til að senda báta sína á síld-
veiðar í Flóanum. Hann var að
koma úr Reykjavík og hafði
ekki heyrt um þessa síld, en
sagðist vona að þetta væri rétt
og þá mundu þeir fara að athuga
það. Bátarnir væru nú í hreins-
un og málun eftir sumarið.
Aimars sagði Sturlaugur að ef
síldin kæmi svona nálægt, yrði
varla hægt að veiða hana vegna
þess að ekki eru lengur til nógu
litlar nætur. Undanfarin ár
hefði síldin verið svo langt úti
í hafi að næturnar hefðu verið
„dýpkaðar“ æ meira. Til dæmis
yrði ekki hægt að veiða
Hvalfjarðarsíld með nótunum,
r
Olaíar Magnússon
hættur síldveiðum
+ SÍLDARBÁTURINN Ólafur
Magnússon er nú hættur veiðum
og kominn til heimahafnar, Ak-
ureyrar. Var afli hans orðinn
22.362 þús. mál og tunnur og bát-
urinn aflahæstur síldarskipanna
á vertíðinni. Eru þá allir hættir
síldveiðunum fyrir Norður- og
Austurlandi.
sem bátarnir hefðu núna, þó
hún kæmi. Áður var Hval-
fjarðaríldin veidd með 20 faðma
nót, en nú epu síldarnæturnar
50 faðma og ekki nothæfar til
veiða í grunnum fjörðum.
Annars sagði Sturlaugur að
síldin væri óútreiknanleg. Áður
fyrr var venjulega hægt að byrja
að veiða hana hér síðast í ágúst
og þá var liætt um miðjan októ-
ber. En nú um nokkur ár hefur
hún ekki komið fyrr en í nóvem-
ber. — Vonandi að þetta hafi
verið sild, sem sást. *>á fcrum
við að athuga málið, sagði hann
að lokum.
Mæðiveiki
MÆÐIVEIKI hefur í sumar orðið
vart á bænuim Skörðum í Dölum,
og hefur komið í ljós að 12% af
fullorðnu fé á bænum hefur tek-
ið veikina. Veikinnar hefur ekki
orðið vart í Dölum í 3 ár. í frétta
tilkynningu frá Guðmundi Gísla-
syni, lækni á Keldum. segir um
þetta:
Snemma á sl. vori fannst mæði
veikikind í Skörðum í Miðdölum.
Þurramæði hafði þá ekki orðið
vart í Dölum um þriggja ára
skeið. — Féð í Skörðum var í
sumar einangrað í girðingu í
heimalandi. Þegar líða tók á sum
arið, bar á sjúklegum einkenn-
um í ánum, svo sem vanþrifum og
mæði, og sum lömbin virtust ó-
eðlilega rýr og vesæl.
Síðastliðinn föstudag var fénu
BLÓMASKRAUTH) í görðun-
um í bænum er óvenju mikíð
enn. Ljósmyndari blaðsins
nokkrar myndir af görðum í
gær. Hér er ein, af nýjum
garði á Túngötu 24. Á bls.
eru tvær aðrar myndir.
Samið við yfir-
menn á farskipum
í GÆR var undirritaður kjara-
samningur við yfirmenn á far-
skipum, vélstjóra, stýrimenn,
bryta og loftskeytamenn. Áður,
eða 1. ágúst hafði verið samið
við undirmenn og 28. ágúst við
skipstjóra og er þessi samningiir
á svipuðum grundvelli. Samn-
ingurinn gildir frá 1. ágúst lil
1. júlí 1962.
í Dölum
slátrað í Borgarnesi, (152 fullorðn
um kindum og 140 lömbum). Við
líffæraskoðun kom í ljós. að um
12% af fullorðnu fé frá Skörðum
hafði þegar tekið veikina,
Fyrsta veika kindin, sem fannst
í vor, var að dauða komin úr
þurramæði. Hún hét Rjúpa, var
7 vetra gömul, undan fjárskiptaá
úr A-Barðastrandasýslu, og hafði
alltaf gengið norðantil á Hauka
dal. — Allar líkur benda til þesa
að Rjúpa hafi smitazt fyrir um
það bil 4 árum, en eins og kunn
ugt er, fannst mikil þurramæði-
sýking í fé í Haukadal á árunum
1957 og 1958.
Aðrar kindur í Skörðum, sem
nú í haust reyndust aðframkoma
Framh. á bls. 23
HÉRAÐSMÖT
Sjálfstæðismanna
á ísafirði 16. sept. *
HÉRAÐSMÓT Sjálfstæðismanna verður í Alþýðuhúsinu á
ísafirði, laugardaginn 16. september, klukkan 21.
Á móti þessu munu þeir
(ngólfur Jónsson, landbún-
aðarráðherra, og Gísli Jóns-
5on, alþingismaður, flytja
ræður.
Flutt verður óperan Rita
eftir Donizetti. — Með hlut-
verk fara óperusöngvararnir
Þuríður Pálsdóttir, Guðmund
Gísli ur Guðjónsson og Guðmund-
ur Jónsson og Borgar Garð-
arsson, leikari. Við hljóðfærið Fritz Weisshappel, píanó-
leikarL — Dansleikur verður um kvöldið.
Ingólfur
12% kinda á Skorðum sýktar