Morgunblaðið - 15.09.1961, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 15.09.1961, Blaðsíða 16
16 M ORGVNBLAÐIÐ Fðstudagur 15. sept. 1961 CHVPTOKi HLEÐS LUTÆKI Yður til ánægju svo fallegt svo endingargott svo hreinlegt svo þægilegt Leitið upþlýsinga hjá G. Þorsteinsson & Johnson hf. Grjótagötu 7 — Sími 24250. UNGUR MAÐUR með góða menntun óskar eft- ir atvinnu hálfan daginn eftir kl. 1 Margt kemur til greina. Tungumála- og vélritunar- kunnátta fyrir hendi. Tilboð sendist Mbl. merkt „Atvihna — 5748“ íbúd til leigu 3ja herb. íbúð á jarðhæð á- samt bilskúr til leigu. íbúðin léigist með hita aðeins reglu- sömum einhleypum hjónum. Tilb. sendist Mbl. fyrir þriðju dagskvöld merkt „Jarðhæð — 1577“ Utsala ÚTSALAN í fullum ffangi. KOMIÐ O G GERIÐ GÓÐ KAUP. Hafnarfirði. P21ILCO — BENDIX DUOMATIC Sjálfvirk þvottavél með þurrkara. Þér þurfið ekkert að gera: annað en 1) . . . . að koma þvottinum í vélina 2) .... setja í gang 3) .... taka þvottinn aftur úr vélinni þveginn, þurrkaðan, tilbúinn undir straujárnið. Þvottadagarnir verða leikur einn. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Gerið svo vel að líta inn. Raftækjadeild O. JOHMSOM & KAABER H.F. Húsgagnasmiðir Vanur vélamaður óskast. Einnig lagtækir menn vanir verkstæðisvinnu. Upplýsingar í símum 33055 og 35288. Smíðastofan ÁLMUR S.F. Cet lánað 150—200.000,00 til 10—15 ára gegn öruggu fast- eignaveði. Þeir, sem hafa áhuga á þessu, sendi nöfn, heimilisfang ásamt nánari upplýsingum um veð til afgr. Mbl. merkt: „Lán — 5754“_fyrir n.k. mánu- dagskvöld. Afgreiðslumaður óskast í þekkta karlmannafataverzlun. Tilboð merkt: „Reglusamur og ábyggilegur — 5753“ leggist inn á afgreiðslu blaðsins, ásamt meðmælum, ef til eru. Fyrirlestur og myndasýning frá Alaska á vegum Skógræktarfélags íslands og Skógræktar ríkisins. Tveir skógræktarmenn frá Alaska, R. R. Robinson, yfirmaður landverndar í Alaska og James W. Scott fulltrúi hans munu flytja erindi og sýna litkvikmynd af landi og þjóð í Alaska í 1. kennslustofu Háskólans föstudaginn 15. septem- ber kl. 20,30. — Öllum heimill aðgangur. T I L S Ö L U 4 herb, íbúðarhœð í steinhúsi á hitaveitusvæði í Vesturbænum. Mýja Fasteignasalan Bankastræti 7. Símar 24300 og kl. 7;30—8,30 e.h. s. 18546 „AUSTIN SJÖ“ smá-sendibifreiðin, hefur allsstaðar hlotið lof fyrir sína óvenjulegu aksturshæfni, traust- leika og kosti. Hin kraftmikla 34 hestafla vél gerir bifreiðina lipra og auðvelda í stjórn. Gearkassi og drif er sambyggt vélinni og hafa sömu olíu áfyllingu og aftöppun. Þetta gerir alla meðhöndlun bifreiðarinnar mjög auðvelda. Benzíneyðsla er sérstaklega lítil og hefur komizt niður í 5»/z ltr. á 100 km. Hvert hjól er sérstaklega fjaðrað með gúmmí út- búnaði, sem gerir akstur mjúkan, og er bifreiðin annáluð fyrir stöðugleika í beygjum. Verksmðijuverð bifreiðarinnar er kr. 34.115,00 og útsöluverð um kr. 92000,00. Leitið upplýsinga. Garðar Gísfason hf. Bifreiðaverzlun — Sími 11506.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.