Morgunblaðið - 24.09.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.09.1961, Blaðsíða 4
MORCVTSBL iÐlfí Sunnudagur 24. sept. 1061 Isskápur íbúð til leigu Pianó Vantar píanó til sölu. — Uppl. í síma 37705 jíóð 2ja herb. íbúð óskast fyrir reglusama ein hleypa konu, helzt í Vest urhænum. Fyrirframgr. Uppl. í síma 16571 ínska Kenni ensbu. Áherzla á talæfingar, sé óskað. Uppl. í sima 24568 kl. 4—6 e.h. Elisabet Brand. Óska að fá keyptan notað an isskáp. Uppl. í síma 18782 Skólastúlku vantar fæði og húsnæði 5 daga í viku í vetur. Uppl. í síma 50842. í Hafnarfirði. Uppl. í síma 50898 í dag er sunnudagurinn 24. september 267. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 5:58. Síðdegisflæði kl. 18:19. Siysavarðstofan er opln allan sólar- hringinn. — Uæknavörður L.R. (fyrlr vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 23.—30. sept. er í Vesturbæjar Apóteki. Hoitsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7. laugar- daga frá kl. 9—4 og belgidaga frá kl. 'ullorðin kona eða stúlka óskast til léttra heimilisstarfa, eitt til tvö sér herb., gott kaup, mikil frí. Uppl. í síma 50758. ííotuð þvottavél óskast, þarf að vera með þeytivindu. Uppl. í síma 12010 Notað Wagner-píanó til sölu. Verð kr. 8—9 þús. Uppl. í síma 11045 Er kaupandi að vel tryggðum vígslum og verðbréfum. Viðkom- andi sendi tilboð með síma númeri á afgr. Mbl. merkt: „Víxlar — 5507“. Jámsmiðir og vanir rafsuðumenn ósk ast nú þegar. Uppl. hjá verkstjóra í vinnutíma. — Sími 34981. Keilir h.f. við Elliðaárvog Kópavogsapótek er opi8 alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga £rá ki. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Síml 23100. Næturlæknir í Hafnarfir3i 23.—30. sept. er Olafur Einarsson, sími 50952. Ljósastofa Hvítabandsins, Fomhaga 8: Ljósböð fyrir böm og fullorðna. Uppl. 1 síma 16699. I.O.O.F. Rb. 1 = 1119268 % — 9. II I.O.O.F. 3 = 1439258 = FRtTIIR Kirkja Óháða safnaðarins: — Messa kl. 2 e.h. (kirkjudagur). Séra Emil Björnsson. Elliheimilið: — Guðsþjónusta kl. 10 f.h. — Heimilisprestur. Frá Guðspekifélaginu: Aðalfundur Guðspekifélagsins verður í Guðspeki- félagshúsinu kl. 2 í dag. Venjuleg að alfundarstörf. Grétar Fells flystur op inberan fyrirlestur í kvöld kl. 8:30. — Fyrirlesturinn nefnist: „Skapgerðar- list“. Áheit og gjafir Gamla konan: — St. G. kr. 300; F.G. 100; S.S..Grindavík 500; I.H. 200; A.N. 100. Fjölskyldan á Sauðárkróki: S.G. 100. Eeiðrétting: — í blaðinu í gær var sagt að Guðmundur Jóns- son, óperusöngvari, hefði sung- ið dægurlög á skemmtum í Aust- urbæjarbíó. Var það á misskiln- ingi byggt, í stað daegurlaga söng sömgvarinn létt, klassisk lög úr óperettum 0 óperum ag er söngv- arinn beðinn velvirðingar á þess- uun ummæluim. Pennavinir Hanne Petersen (19 ára) og Gudrun Hansen (20 ára) óska eftir að skrifast á við pilta á aldrinum 20—24 ára. Þær eru danskar og stunda nám í enskum skóla og óska eftir að skrifa á ensku. Heimilisfang þeirra er: Studio School, ■17 Station Road, Cambridge, England. 18 ára sænsk stúlka óskar eftir bréfa skriftum við pilt eða stúlku á svipuð- um aldri. Hún skrifar á ensku, þýzku eða sænsku. Hún stundar verkfræði- nám í Tekniska Gymnasiet í Stokk- hólmi. Nafn hennar er: Jan-Eric Márdh, Kinnekullevágen 35, Bromma, Sverige. „Mörg eru liðin , • «>11 arm or EITT sinn var ég ungur, og þá bjó mér sú löngun í hug, að þýða — ekki af erlendu máli á ís- lenzku, heldur íslenzkt mál á dönsku. Hamingjan góða! Jæja, ég tók mér fyrir hendur að snúa gamalli og góðri fer- skeytlu, en hún er svona: Fjallaskauðaforinginn, fantur nauðagrófur. Er nú dauður afi minn, Oddur sauðaþjófur. Snúningurinn varð þessi: Bjærge-jöders förer klar, skurken blöd med kniven. Er nú död min bedstefar, Odd, den söde tyven. Eg raula báðar útgáfumar i öllum mínum veiðiferðum und- ir gömlu rímnalagi. Það kann enginn að meta sönginn né þýð- inguna nema sjálfur ég. Það eru skáldsins laun. Um svipað leyti orti ég: MNN 06 = MALÍFNI= GUÐBJÖBG og Heiðar Ást- valdsson sögðu í stuttu viðtal við blaðamann Morgunblaðs- ins fyrir skemmstu, að þau ætluðu að fara þess á leit við nemendur sina í vetur að þau byrjuðu ekki að æfa þessa svonefndu tízkudansa fyrr en í fyrsta lagi eftir áramót. Nauð synlegt væri, að þeir lærðu fyrst undirstöðuatriði danslist arinnar til hlítar og þar á eftir gætu þeir byrjað á dönsum eins og sucu-sucu og pachanga, sem er amerískur dans, cha- cha-cha afbrigði, og vinsæll um þessar mundir. Guðbjörg og Heiðar Ást- valds kenna samkvæmisdansa í Alþýðuhúsinu og Vonar- stræti 4 alla daga vikunnar, bæði fyrir böm, unglinga og fullorðna. Þau hafa tvo aðstoð armenn sér til hjálpar við danskennsluna. Einnig hyggj- ast þau kenna dans úti á landi, fer þá annar kennarinn með annan aðstoðarmanninn og halda þau stutt námskeið úti á landsbyggðinni. Heiðar sagði, að hér í Reykjavík yrðu námskeiðin tvö, hið fyrra fyrir jól og hið síðara eftir áramót. Guðbjörg Pálsdóttir fór til Englands í sumar og lauk prófi í hinum þekkta dansskóla Pierre & Lavalle. Einnig gerð ist hún meðlimur „The Imperi al Society of Teachers of Dancing", sem er stærsta danskennarasamband heims- ins. Heiðar hefur verið með- limur þess um árabil; hann hefur að baki sér margra ára dansnám bæði í Bretlandi, Þýzkalandi, Frakklandi, Sviss og Ítalíu og tók kennarapróf með hæstu einkunn sem veitt er í Bretlandi. Mitt er hjarta hrjáð og blekkt, horfin sálarróin. En hve margt er undarlegt. Eitt af því er spóinn. — Dufgus. Söfnin Ásgrímssafn, Bergstaðastrætl 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kL 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1.30— 4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 1.30— 3,30. Dregst margur með djúpa und, þótt dult fari. Beygðu kvistinn, meðan hann er ung ur, en brjóttu hann ekki. Betra er aftur að snáfa en órétt að ráfa. Einn plægir, annar sáir, en hvorugur veit hver hlýtur. Ekki veit af raun fyrr en reynir. Engum að trúa ekki er gott, en öllum hálfu verra. Fáum þykir reiði sín ranglát. , Hugur stór er hvergi rór. * (íslenzkir málshættir). JTJMBO OG DREKINN + + + Teiknaii J. Mora NSU Skellinaðra er til sölu nú þegar. Lítið notuð og mjög vel með far in. Selst ódýrt. Uppl í síma 36131 eftir kl. 7 e.h Til sölu er stórt og gott teppi, ásamt fermingafötum á dreng, kjóll og kápa á fermingar- telpu, á Kirkjuteig 25 II. h. eftir kl. 1 í dag og á morg un. Meistarar Óska eftir að komast i nám í rafvirkjun eða bifvéla- virkjun. Sími 15307. Skillinöðrur Geri við flestar gerðir af skellinöðrum. Verkstæði Egils Óskarss. Ármúla 27. — Sími 34504. 1) Þegar báturinn lagði frá landi, veifuðu Júmbó og Spori til vina sinna, sem stóðu á bakkanum. — Bless í þetta skipti — við sendum ykkur kort, þegar við komum heim! 2) Það var óskaplegur hiti. Sólin hellti brennheitum geislum sínum yfir jörðina frá heiðskírum himni — og Júmbó og Spori þurftu ekki annað en depla augunum til þess að svitinn sprytti fram á enninu! Það var ekki von, að aumingja ræðararn- ir kepptust við róðurinn í slíkri hita svækju. 3) Um nóttina, þegar þeir Júmbð og Spori voru sofnaðir, hvíslaði einn ræðaranna að formanninum: — Nú hrjóta þeir, meistari. —. Ágætt! anz- aði formaðiurinn. Takið þið þá ær- lega til höndunum og róið eins og þið eigið lífið að leysa. * * * GEISLI GEIMFARI Til sölu í Chevrolet ’41 fólksbif- reið. Samstæða, hásing með öllu í, framöxull með stýrisgangi o.fl. Uppl. í síma 38215 — Hvað eigið þið við með því að — Segðu honum það, Maddi doktor Hjalti og ég getum verið boð- minn! berar ykkar? — Þið eigið aðeins að senda smá skilaboð til öryggiseftirlits jarðar- innar, það er allt og sumt!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.