Morgunblaðið - 24.09.1961, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.09.1961, Blaðsíða 1
24 siður og LesbðK wuMábib 48. árgangur 216. tbl. — Sunnudagur 2^'.september 1961 Frentsmiðja MorgunblaðslBI Kommúnlstaríkin ein vilia kjarnorkutilraunir Frá tundiAlþjóðaþingmanna- sambandsins i Brussel ÍMONGI SLIM, hlnn 53 ára [gamli fulltrúi Túnis hjá Sam- Peinuðu þjóðunum, sézt hér í Isæti forseta AUsherjarþingsins log er myndin tekin örskönrmu leftir að hann var kjörinn til' lað gegna þeirri ábyrgðarmiklu Pstöðu. Vinstra megin er hinn lauði stóll framkvæmdastjór- lans, Dag Hammarskjölds, en Ihjá þingforsetanum situr And- irew Cordier, aðstoðarfram- Ekvæmdastjóri SÞ. BRÚSSHL, 22. sept. (NTB Reuter) — Fundi Alþjóðaþing- mannasambandsins Iauk hér í Briissel í dag með því að sam- þykkt var ályktun, þar sem stór- veldin eru hvött til að koma þegar saman til viðræðna um ráðstafanir til að treysta friðinn í heiminum. í ályktuninni, sem þó er ekki bindandi fyrir aðila, lýsir fund- urinn yfir þeirri ósk sinni, að þing allra þjóðanna taki hönd- um saman við ríkisstjórnir sínar um verndun friðar. Þrír enskir m- Kennedy forseti mun leggja fram Nýjar afvopnuna rtillögu r PATREKSFIRÐI, 23. sept. — Undanfarna þrjá daga hefur eng inn bátur komizt á sjó héðan vegna veðurs. í dag er NA- 6tormur og engum báti fsert að róa. Þrír enskir togarar leituðu hér hafnar í morgun, vegna stormsins. —¦ Trausti. F * Avarpar Allsherjaþing SÞ á mánudag Washington, 23. september. (NTB/Reuter) KENNEDY, forseti Banda- ríkjanna, mun leggja fram nýjar tillögur um algjöra af- vopnun í áföngum, þegar hann ávarpar Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna á mánu daginn. Kjarnorkutilraunirnar Mesti álitshnekkir Sovétveldisins - siban i ungversku byltingunni Washington, 22. sept. Ógnar friði og heilsu (AP/NTB/Reuter) , Gagnrýnendur Sovétveldis- SOVÉTVELDID hefur ins í hinum ýmsu löndum beðið mikinn um gjörvallan heim Var þetta tilkynnt af opin- berri hálfu í Washington i dag. Lýkur við ræðuna um helgina Munu tillögurnar verða einn kafli í einbeittri hvatningar- ræðu fyrir ráðstöfunum til styrktar friði í heiminum. — Leggur forsetinn síðustu hönd á ræðu sína nú um helgina á sveitarsetri sínu í Hyannispórt í Massachusetts. vegar er búizt við, að ósam- komulag um það, hve margir aðilarnir að viðræðunum skuli vera, muni leiða til deilna milli Sovétveldisins og bandarísku stjórnarinnar. í>eir síðarnefndu vilja að sömu 10 ríkin og þátt tóku í viðræðunum í Genf í fyrra taki á ný upp þráðinn, en Sovétveldið er þess fýsandi, að 5 af hlutlausu ríkjunum svo- kölluðu verði bætt í hópinn. STÖÐVUN KJARNORKUTILRAUNA Á síðasta degi váðstefn- unnar var einnig samþykkt ályklunartillaga frá argen- tínsku og japönsku fulltrúun- um um stöðvun tilrauna með kjarnorkuvopn og traust al- þjóðlegt eftirlit með því að samkomulag af því tagi yrðí haldið. ; Var ályktun þessi samþykkt með 379 atkvæðum vestrænu fulltrúanna og þingmanna frá hlutlausu ríkjunum svo- nefndu en 87 atkvæði komm- únistaríkjanna voru á móti. Fulltrúar Libyu sátu hjá, og allmargir fulltrúar voru fjar- staddir. hafa einkum mótmælt þeim álitshnekki ógnunum sem friði í heimin- • * um og heilsufari fólks séu búin af kjarnorkuvopnatil- það að hefja nú kjarn- raununum. J orkuvopnatilraunir að nvju. Svo rammt kveður að Neðanjaíðartilraunir ,,. .,„ , ¦, . . ,.x hættuminni anduð folks a þeirri rao- 1 stöfun, að hróður Sovét- Það er tekið íram f sam" .,, . , . íi'i bandi við ahhugun upplýs- veldisins hefur ekki kom- . , .. . _ r A «.1 íngaþjonustunnar, að su and- izt lægra siðan rauði her- uð> sem kjarnorkuvopnatil- 1 inn braut á bak aftur bylt raunirnar hafi vakið á Sovét j f inguna í Ungverjalandi ár veldinu, hafi ekki í öllum til ið 1956. fellum snúizt upp í stuðning við Bandaríkin sem enda Þessi niðurstaða kemur töldu sig tilneydd að hefja fram í tilkynningu frá banda kjarnorkutilraunir, eftir að rísku upplýsingaþjónustunni, Sovétveldið hafði byrjað sín- sem hefur látið fara fram at- ar. Þær fara hins vegar fram hugun á ummælum í blöð- neðanjarðar og valda ékki um og útvarpi um víða ver- hættu á geislavirkum áhrif- öld. um. —i MM%i^MAMMMl^«AAMM%^«MAlWMM4i^WlAMM%^^MMWM4W \ Er búizt við, að Berlínar- vandamálið og þeir erfiðleik- ar, sem að Sameinuðu þjóð- unum steðja eftir fráfall Hammarskjölds framkvæmda stjóra, verði aðrir aðalþætt- irnir í ræðu forsetans. Áherzlan á nýjum atriðum Hinar nýju afvopnunartillög- ur Kennedys munu í aðalatrið- um verða á svipuðum grund- velli og fyrri tillögur Banda- ríkjamanna í þessum efnum, en megináherzlan verður nú lögð á önnur atriði en áður, herma fregnirnar. Nýjar viðræður um afvopnun Forsetinn mun að öllum lík- indum gera sitt ítrasta til að viðræður um afvopnun, sem nú hafa legið niðri í 15 mánuði, verði teknar upp að nýju. Hins Þurfa gild vega- bréf AÐ gefnu til efni vill utanríkis- ráðuneytið vekja athygli á því, að íslenzkir borgarar, sem ferð- ast vilja til útlanda, annarra en Norðurlanda, þurfa að hafa með ferðis gild íslenzk vegbréf, þar sem þeir eiga ella á hættu að vera snúið við á landamærastöð. (Tilkynning trá utanríkisráðuneytinu). Julian látinn Lit lifvarcíarins varð ekki bjargað Ndola, 23. sept. — (AP) BANDARÍSKI lífvörður- inn Harold Julian, sá eini, sem á lífi var eftir flugslysið, er Dag Hamm- arskjöld fórst, lézt hér í morgun. Samkvæmt upplýsing- um frá sjúkrahúsinu batn aði líðan Julians örlítið í gær, eftir komu eiginkonu hans, Marie, frá Miami, síðan versnaði honum á ný. Þegar kom fram á kvöldið hjarnaði hann lít- ið eitt við, en um nóttina dró enn af honum. LÆKNIRINN LÉMAGNA Donald NcNab, sérfræð- ingur sjúkrahússins í skurðlækningum var við sjúkrabeð Julians alla nóttina. McNab, sem er skozkur að uppruna, hef- Julian ur ekki sofið nema að jafnaði 3 stundir á nóttu, síðan komið var með Julian í sjúkrahúsið á mánudaginn. í morgun, eftir að barátta hans til að bjarga lífi Bandaríkja- mannsins, hafði reynzt ár- angurslaus, gekk hann til hvílu lémagna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.