Morgunblaðið - 24.09.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.09.1961, Blaðsíða 9
fiunnudagur 24. sept. 1061 MORGVNBLAÐIÐ 9 i Glæsilegt einbýlishús 154 ferm. kjallari og tvær hæðir ásamt bílskúr í Laugarási til sölu. Til greina kemur að taka eina eða tvær íbúðir t d. 5 herb. og minni upp í. Nánari uppl. gefur Nýja fasteignasalan Bankastræti 7 — Sími 24300 og kl. 7S30—8,30 e.h. sími 18546. 3—4 herb. íbuð óskast til leigu l. okt. Þrennt fullorðið í heimili. — Mikil fyrirgramgreiðsla. — Semja ber við ÓLAF ÞORGRÍMSSON, hrl. Austurstræti 14 Iðnoðorhúsnæði Óskum eftir að taka á leigu eða kaupa ca. 300 ferm. iðnaðarhúsnæði. — Má vera í útjaðri bæj- arins eða Kópavogi. — Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Iðnaðarhúsnæði — 5501“, fyrir 28. sept. Verzlunarhúsnœði Þann 1. okt. er til leigu nálægt Miðbænum ca. 100 ferm. verzlunarhúsnæði með stórum geymslum. Upplýsingar í síma 17051. Efnalaug Tilboð óskast í starfandi efnalaug í Reykjavík. — Tilboðin leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 30. sept. merkt: „Efnalaug — 5503“. Vestudbær — Melar 6 herb. íbúð, neðri hæð og kjallari, sem hefur verið í einbýli, er til sölu á Melunum. Auðvelt að breyta eignarhlutanum í 2 íbúðir. Fallegur og sérstaklega vel hirtur blómagarður fylgir eigninni. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. — Semja ber við ÓLAF ÞORGRÍMSSON, hrl. Austurstræti 14 Verziunarhúsnæói til leigu að Sólvallagötu 9 (horbúðin). — Upplýs- ingar á kvöldin í síma 17592. Húseip við Efstasund 85 ferm Hæð og rishæð og kjallari undir nokkrum hluta til sölu. í húsinu eru nú tvær íbúðir 4ra og 2ja herb. Útb. 200 þús. Skipti á 3ja herb. íbúðarhæð í bænum möguleg. Ný/a fasteignasalan Bankastræti 7 — Sími 24300 og kl. 7,30—8,30 e.h. sími 18546. Félagsheimili Kópavogs Spilakvöld í kvöld kl. 9 í Félagsheimili Kópavogs ir Góð verðlaun. ýr Dansað til kl. 1 e.m. Spilaklúbbur Kópavogfs Fiðlukennsla Bæti við nokkrum nemendum í fiðluleik í vetur. EINAR G. SVEINBJÖRNSSON Sími 37705. Fró Tónlistorskólanum í Reykjnvík Inntökupróf í Tónlistarskólann í Reykjavík verða .sem hér segir: í píanódeild fimmtud. 28. sept. kl. 4 í kennaradeild miðvikudaginn 27. sept. kl. 4 í aðrar deildir, föstud. 29. sept. kl. 4. Kennt verður í vetur á horn og fagott og lánar skólinn hljóðfæri. Þeir nemendur, sem áhuga hafa á þeirri kennslu, eru beðnir að koma til viðtals í Tón- listarskólann föstudaginn 29. sept. kl. 6. Enn er hægt að bæta nokkrum nemendum í söng- deildina. Kennari verður Engel Lund. Innritun dag- lega á milli kl. 6—7. SKÓLASTJÓRI. ÞÆGILEGAR HRAÐFERDIR HEIMAN OG HEIM D Q D D D D D ........FLJÚGIÐ MEÐ HINUM NÝJU HRAÐFLEYGU FLUG VÉLUM LOFTLEIÐA DC-6B ÞETTA ER ROYAL K A K A ÞAB ER AUÐFUND/B HUSMÆÐUR: NOT/e Avallt BEZTU HRAEFNIN I BAKSTURINN '------

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.