Morgunblaðið - 27.09.1961, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.09.1961, Blaðsíða 1
 24 siður wcgjmMribib 48. árgangur 218. tbl. — Miðvikudagur 27. september 1961 Prentsmiðja Morrunblaðsins Frá fitndi AllsherJarþHigsins : ússar við sama heygarðshornið Engar tilslakanir komu fram í ræðu Gromykos í gær eitt af meginatriðum banda- rísku tillögunnar. ? Gromyko eyddi um 20 mínútum af ræðutíma sínum Sameinuðu þjóðunum, New York, 26. september. (AP/NTB/Reuter) ANDREI Gromyko, utan- ríkisráðherra Sovétríkjanna, hélt aðalræðuna á AHsherj- arþinginu í dag — og má segja, að hann hafi þar hafnað afvopnunartillögum Bandaríkjanna. Hann hafn- aði a. m. k. algerlega þeirri tillögu, að samið verði fyrst af öllu um bann við tilraun- um með kjarnavopn, sem var IMý tillaga: Eisenhower framkvstj. SÞ Washington, 26. sept (AP) tEPÚBLIKANINN Jacob K. Favits, öldungadeildarþingmað ur frá New York, kom fram tneð þá tillögu í öldungadeild- inni í dag, að Eisenbower, fyrr verandi forseti Bandaríkjanna, verði skipaður aðalfram- kvæmdastjóri Sameinuðu þjóð anna til bráðabirgða. Javits sagði, að „virðing sú og aðdáun", sem Eisenhower nyti „um víða veröld", gerði það m. a. að verkum, að hann væri ,mjög vel til þess fall- inn" að taka við þessu ábyrgð- armikla embætti. til að tala um Berlínarmál- ið, og gætti þar ekki heldur mikillar sáttfýsi. — Ráðherr- ann sagði m. a., að atburð- irnir kynnu að þróast þann- ig, að farið yrði yfir hið mikla hættumark, ef vest- rænir leiðtogar héldu áfram að „skaka vopnin og hreyta úr sér hóturium". ? Þegar Gromyko ræddi framkvæmdastjórn Samein- uðu þjóðanna, hafnaði hann þeim hugmyndum, að skip- aður verði bráðabirgða-fram- kvæmdastjóri með samþykki Allsherjarþingsins. Það mál þyrfti fyrst að fjalla um í Öryggisráðinu, eins og fyrir væri mælt í stofnskrá SÞ — og lagði ræðumaður enn áherzlu á þá tillögu Sovét- rfkjanna, að skipaðir verði þrír framkvæmdastjórar með jöfnum völdum, og hver um sig með neitunarvaldi. * UM KÍNA OG KÚBU Meðal annarra mála. sem Gromyko ræddi, var aðild Rauða-Kína að SÞ, sem hann kvað sjálfsagða — og ætti jafn- framt að vísa þjóðernissinna- stjórninni á Formósu úr sam- tökunum. Hann vísaði og alger- lega á bug þeirri hugmynd, sem skotið hefur upp kollinum, að báðar kínversku ríkisstjórnirnar Frh. á bls. 2 Þeirn var vel fagnað, skipbrotsmönnunum af Helga frá Horna- firði, er þeir komu til Reykjavíkur með Heklu í gærmorgun. Mymiin var tekin, þegar Gunnar Asgeirsson steig á land. — Sjá nánari frásögn á blaðsíðu 3. skipt milli tveggja ráðuneyta Kaupmannahöfn, 26. sept (Einkaskeyti frá Páli Jónssyni). ÞA© er ekki rétt, sem skilja má af frétt í „Kvöld-Berlmgi" að handritamálið heyri undir hinn nýja mennitamálaráð- hcrra, Julius Bomholt. Spurn- ingin um hin íslenzku handrit i Danmörku er i rauninni mál beggja ráðuney tanma, sem um mcnningar- og menntamál fjalla, — fyrrverandi og nú- verandi kennslumálaráðuneyti og hið nýja menntamálaráðu- neyti Bomholts, þar sem t. d. bókasöín — og þar með einnig Konungsbókhlaða — heyra undir hiö siðarnefnda. — • — Eins og kunnugt er, eru nokkur islenzku hanidritanna geymd i Konungsbókblöðu, og að því leyti má segja, að Bom holt hafi með málið að gera. Aftur á móti heyrir Árnasafn, sem ein af stofnunum háskól- ans, undir kennslumálaráðu- neytið. Frh. á bls. 2 Enn ríkja grunsemdir varðandi Ndola-flugslysið Salisbury og Stokkhólmi, 26. september. LEIGUFLUGVÉL lagði í dag upp frá Salisbury í N- Ródesíu með lík Haramar- skjölds og félaga hans 15, sem létust í flugslysinu við Ndola fyrir rúmri viku. — Flugvélin er væntanleg til Stokkhólms á fimmtudaginn, en útíör Hammarskjölds fer fram í Uppsölum á föstudag. —¦ Minningarathöfn fór fram á flugvellinum í Salisbury. Sænsk hlöð halda áfram að gera því skóna, að flug- Geisíavlrkni eykst hér á iandi New York Times segir: Beinkrcíbbi og hvítblæði afleiðingar af kjarnorkutilraunum Rússa TVHKTO hefur verið rætt und- anfarið um aukningu á geisla- virkni í andrúmsloftinu eftir að Kússiir hófu tilraunir að ny.ju með kjarnorkusprenging ar í gufuhvolfinu hinn 1. þ.m. Og ekki er þetti aðeins um- ræðuefni hér á landi, heidur víða um heim. Stórblaðið Thc New Xork Times ræðír þetta mál í leiðara sl. föstudag og Begir meðal annars að geisla- virku efnin dreifist ekki jafnt um allan heim heldur safnist þau helzt þar sem mikið rign- ir. Eigi fjöldi barna eftir að fæðast vansköpuð vegna þess- ara tilrauna Rússa og margir pltir að fá beinkrabba og hvil- blæði af þeirra völdum. Mál þetta er nánar rætt í leiðara blaðsins i dag. • Úr. 1/100 í 2 I þessu sambaudi sneri Mbl. sér í gær til prof. Þorbjörns Sigurgeirssonar, forstöðu- mnnns Eðlisfræðistofnunar Há skolans. Sagði hann að mikil aukning hefði orðið á geisla- virku ryki í andrúmsloftinu um næst síðustu helgi, en væri nú aftur að minnka. Geisla- virkni sem menn ^erða fyrir hefir tvöfaldast. # Aukning á geislavirku ryki Eins og við var að búast hef- MVMMMMMHM ur endurupptaka Rússa á til- raunum meS kjarnorkuspreng ingar í gufuhvolfinu leitt til aukningar á geislavirku ryki allsstaðar í heiminum. I Bandaríkjunum hefur geisla- virkni við jörðu aukizt veru- lega í tólf A.- og N.-ríkjunum og í höfuðborginni. Heilbrigðis málaráðuneytið hefur einnig tilkynnt miklu meiri aukningu á geislavirkni í sex Suðurríkj- um. BibicOff heilbrigðismálaráð- herra segir að þótt aukning á gt-jSlavirkni sé óæskileg, sé hún ekki hættuleg heilsu manna nema hún haldi áfram í lengri tíma. En þessi stað- hæfing getur verið villandi. Tvö þýðingarmestu geislavirku efnin, strontium 90 og kol- efni 14, safnast saman og dreif ast ekki jafnt um allan heim. Á svæðum þar sem mikið rignir getur samdráttur þess- ara tveggja efna verið hundr- aðfaldur á við svæði þar sem sjaidan rignir. Ennfremur er svo ávallt „dropinn, sem molar steininn". GKslavirknimagn, sem getur verið skaðlaust fyrir flesta ein staklingi. Það er ekki til það orsaka beinkrabba eða hvít- blæði hjá móttækilegum ein- staklingi. Það er ekki til það magn af geislavirkni, sem er óskaðlegt öllum. Um víða veröld eru margir einstaklingar, sem fá munu beinkrabba eða hvítblæði og hundruð barna, sem fæðast munu vansköpuð, og allt er þetta afleiðing þess að Rússar hóíu að nýju. tilraunir með kjarnorkusprengingar í gufu- hvolfinu. vél Hammarskjölds kunni a3 hafa verið skotin niður — og henda á ýmislegt, sem þau telja grunsamlegt í samhandi við rannsókn yfirvalda í Ródesíu á flugslysinu. Segja blöðin, að sú leynd, sem yfir rannsókninni hvíli, hafi vak- ið áhyggjur og grunsemdir hjá sænskum fulltrúum, er fylgist með rannsókninni. ~k Aðeins óvirkir áhorfendur Gösta Ellhammer, forstjóri flugfélagsins „Transair" — sem átti flugvélina, er flutti Hamm- arskjöld — hefur frá því fyrsta haldið því fram, að ekki hafi verið um „venjulegt flugslys" að ræða. Hann heldur því nú Framhald á bls. 23. I Flugvél Kennedys varð f yrir óhappi Newport, Rhode Island, 26. sept. (AP) SUGJA MÁ, að hurð hafi skollið nærri hælum, þegar flugvél for- setahjónanna lenti hér laust fyrir kl. 19 (ísl. tími) í dag, en Kenne- dy og frú hanis voru að koma frá New York, þar sem forsetinn ávarpaði m. a. AUsherjarþing SÞ í gær. — Þegar flugvélin lenti hér, sprakk hjólbarðinn á öðru aðal-Iendingarhjólinu. Ekki varð þetta þó að neinu slysi — og for- setahjónin stigu brosandi og ó- nieidd út úr flugvéliiuii.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.