Morgunblaðið - 27.09.1961, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 27.09.1961, Blaðsíða 19
Miðivkudagur 27. sept. 1961 MORGVNBLÁÐllK 19 Dansskóli Hermanns Ragnars A T H.: tekur til starfa 1. októtíer. Kenni í vetur m. a. nýjustu barnadansana. Jitter-polki og Pojalej auk nýjustu samkvæmisdansanna Pach anga og Lucu-sucu. Innritun daglega til 30. sept. í síma 33222 og 38030. Upplýsingarrit liggur frammi í bókaverzlunum bæjarins. Af gegnu tilefni hefur verið ákveðið að hafa flokk í vetur, hálfsmánaðarlega, fyrir hjón, sem dansað hafa tvo vetur eða lengur. MUNIÐ smurbrauðssöluna SKIPHOLTI 21. Fljót off góð afgreiðsla. — Sendum heim. SÍMI 23935 EÐA 19521. H afnarfjörður Bridgefólk Hafnarfirði. í kvöld miðvikudag kl. S hefst vetrarstarfsemi Bridgafélags Hafnarfjarðar með einmenningskeppni í Alþýðuhúsinu í Hafnar- firði. Er skorað á alla bridge-unnendur, jafnt konur sem karla að f jölmenna og taka virkan þátt í starf- inu í vetur. Mætið stundvíslega. — Góð verðlaun. STJÓRNIN. Skrifborð 6 tegundir af skx-ifborðum. Verð frá 1440.00. BÚSLÓÐ H. F. Skipholti 19 — Sími 18520 (gengið inn fi'á Nóatúni). Heimasaumur Konur vanar saumaskap geta fengið heimavinnu. Nafn og heimlisfang ásamt upplýsingum við hvers konar sauma viðkomandi hefur unnið leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 1. okt. n.k. merkt: „Heimasaumur — 550“. Mig vantai 2ja—3ja herb íbúð nú þegar. 2 fullorðið í heimili Tilb. send ist Mbl merkt „Múrari — 5713“ Til sölu Chevrolet mótor, stærsta gerð Ný uppgerður með head og pönnu. Ennfremur jeppagrind hásingar og fl Uppl í síma. 13976. Dansieikur í kvöld kL 21 KK m sextettinn Söngvari: Harald G. Haralds Vetrargarðurinn DANSLEIKUR íkvöld Sími 16710. Breiðfirðingabúð Félagsvist er í kvóld kl. 9 Húsið opnað kl. 8,30 Breiðfirðingabúð — Sími 17985 Guðnýjar Pétursdóttur tekur til starfa 2. október í Eddu húsinu, Lindargötu 9 A. Upplýsingar og innritun frá kl. 1—7 daglega í síma 12486. Hljómleikar í Gamla bíó í kvöld kl 11,15 Skemmtikrá: • LUIS ALBERTO DEL PARANA YSO TRIO LOSPARAQUAYOS skemmta. AÐEINS ÞETTA EINA SINN. Hinn vinsæli • LÚDÓ-SEXTETT OG STEFÁN JÓNSSON. 0 Hinn landskunni ÓMAR RAGNARSSON • Hér er um einstakt tækifæri að ræða • Miðasala í Gamla Bíó. Balletskóli Sigríðar Ármann Kennsla hefst 2. október að Freyjugötu 27. Innritun og upplýsingar í síma 3-21-53 kl. 1—6 daglega. Hefi kaupanda eða leigjanda að 4—6 herb. íbúð í Reykjavík eða Kópavogi, eigi síðar en 30. sept. nk. Leigan greiðist f>rirfram en ef um kaup verður að ræða mega hvíla á íbúðinni miklar skuldir, sem yrðu yfirteknar, en eftirstöðvar kaupverðs greiddar með jöfnum greiðslum á 4 árum. — Uppl. gefur ÞORVALDUR ARI ARASON, hdl. Lögmannsskrifstofa, Skipholti 5, símar 17453 og 16185.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.