Morgunblaðið - 27.09.1961, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ
Miðivkudagur 27. sept. 1961
GLAMORENE TEPPAHREINSARA og
GLAMORENE SHAMPOO.
GLAMORENE HREINSAR TEPPIN
OG HÚSGÖGNIN Á AUGABRAGÐI UM
LEIÐ OG LITIRNIR SKÝRAST.
íjg met »iikið og þakka þanil vinarhug, sem mér var
sýndur af börnum minum og öðrum, með gjöfum og
skeytum á 80 ára afmæli mínu hinn 20. sept.
Guð blessi ykkur öll.
Bjárni Nikulásson, Böðvarsholti.
HVEITI
SEM ALLAR
KÖKUR
OG
BRAUD
GM—2
LÆKKAÐ VERÐ
Dodge Weapon
3—4 skrifstofuherbergi
í AUSTURSTRÆTI 9
eru til leigu nú þegar. Leigjast öll saman eða sitt
í hvoru lagi. Uppl. í síma 11117 frá kl. 4—7 e.h.
Maðurinn minn
ÞORSTEINN LOFTSSON
vélfræðiráðunautur,
andaðist í Landsspítalanum 26. þessa mánaðar.
Pálína Vigfúsdóttir.
Móðir okkar, tengdamóðir og amma
MÁLFRÍÐUR JÓNSDÓTTIR
andaðist að sjúkrahúsinu Sólvangi 24. sept. Jarðarförin
fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju, föstudaginn 29. sept.
kl. 2 síðdegis.
Sigríður Guðmundsdóttir,
Ólöf Guðmundsdóttir,
Sigurður Guðmundsson,
Hetga Stefánsdóttir og barnabörn.
Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát
og jarðarför konu minnar og móður okkar
SIGRÍÐAR HALLDÓRSDÓTTUR
Eyri Ingólfsfirði.
Guðjón Guðmundsson og börn.
Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför konu
minnar, móður okkar
JÓHÖNNU SIGURÐARDÓTTUR
Valdimar Tómasson og börn
Þér getið borðað
ETO-súpu daglega,
því að þér getið valið
úr 10 mismunandi teg
undum frá hinu
heimsþekkta ETO-
súpufyrirtækL
HRINOUNUM.
Cjigit)tþVl&fC
Til sölu með spili og dieselvél, byggt yfir skúffu
og frammhús. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins
fyrir 7. okt. merkt: „Diesel — 5889“.
__________________________________________________________________i
» •
Otker-framleíðsta
Valinn Vestfirskui
lúðuriklingar
Verzlunin Lundur
Sundlaugav. 12 — Simi 34880
Til leigu
5 herh. risíbúð í nýlegu húsi I
Vesturbænum frá 1. nóv. —
Tilb. með uppl um fjöLskyldu
stærð o.fl óskast send afgr.
Mbl fyrir 1. okt merkt „As —
5508“
20-50 tonna
vélbátur
óskast til leigu á handfæra-
veiðar. Uppl í síma 34864
Pússningasand ur
góður, ódýr, einnig hvítur
sandur. Sími 50230
Kristinn Ágústsson
Skipholti
V atnsleysuströnd
tás Theozigihal
Iuncan
ental
Reykjapipur í miklu úrvali
fást hjá:
Tóbakshúsinu Austurstrætl
Tóbaksv London, PO Box 808
Hjartarbúð Lækjargötu t
Tóbakssölunni Laugavegi 12.
Sendum í póstkröfu
Einkaumboð
Sveinn Björnsson & Co
Hafnarstræti 22 — Sími 24204
Notaðir barna-
vagnar
og kerrur, sendum í póstkröfu
hvert á land sem er
Barnavagnasalan
Baidursgötu 39
Sími 24626.
Bifreið til leigu
Til leigu Opel Caravan 1955 í
lengri eða skemmri tíma. .—
Leigutilboð sendist afgr. blaðs
ins merkt „Sanngjarnt —
5615“
Bradford '46
til sölu i góðu lagi. Verð 7000
kr. Simj 22636 á kvöldin