Morgunblaðið - 27.09.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 27.09.1961, Blaðsíða 5
Miðivkudagur 27. sept. 1961 MORGVNBLAÐ LQ 5 Á hljómleikaferð sinni í Vesturheimi skemmti Hall- björg Bjarnadóttir í Quebec. Borgarstjórinn þar bau'ð nokkr um listamönnum til ráðhúss- ins og er myndin tekin við það Tvö kameldýr voru á leið um Sahara-eyðimörkina. Eins og venjulega var sólin brennandi : Iheit, hitaði upp sandinn og loft ið var þurrt og rykugt. Þá sagði annað dýrið við hitt: 1 — Mér er alveg sama hver faer eð vita það — ég er þyrstur! Maðusr, sem kom seint í gleð- skap bað um eitthvað stórt, kalt og fullt af gini. — Eg ætla að kynna þig fyrir konunni minni, sagði húsbónd- inn. ♦------------------------- — Eg vann fyrstu verðlaun í getraunakeppni hjá nágrönnun- um! Eimskipafélag fslands h.f.: Brúarfoss er í NY. Dettifoss fór í gær til Akra ness og Hafnarfjarðar. Fjallfoss er á leið til Rostock. Goðafoss er á leið til NY. Gullfoss er í Khöfn. Lagarfoss er á leið til Turku. Reykjafoss er á leið til Lysekil. Selfoss er í Rvík. — Tröllafoss er í Belfast. Tungufoss er í Rvík. Flugfélag fslands h.f.: Millilanðaflug: Hrímfaxi fer til Osló, Khafnar og Ham borgar kl. 08:30 í dag. Væntanleg aft ur til Rvíkur kl. 23:55. Fer til Glasgow ©g Khafnar kl. 08:00 í fyrramálið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils staða, Hellu, Hornafjarðar, Húsavíkur ísafjarðar og Vestm.eyja (2 ferðir). Á morgun til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers Vest m.eyja (2 ferðir) og 3>órshafnar. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Rvík síðd. í dag vestur um land í hringferð. Esja fer frá Akureyri í dag ó vesturleið. Herjólfur fer fná Rvík kl. 21:00 í kvöld til Vestm.eyja. Þyr 411 er á Vestfjörðum. Skjaldbreið fer frá Rvík í kvöld vestur um land til Akureyrar. Herðubreið fer frá Rvík á morgun austur um land 1 hringferð. Skipadeild SÍS: Hvassafell losar á Eyjafjarðarhöinum. Arnarfell er í Ostend. Jökulfell er á leið til Rvíkur. Djsarfell er leið til Hornafjarðar. Litla fell er á leið til Rvíkur. Helgafell er 1 Leningrad. Hamrafell er á leið til Bat- umi. Kiskö lestar á Norðurlandshöfn- tim. Jöklar h.f.: Langjökull lestar á Vest tirlandshöfnum. Vatnajökull fór frá Vestm.eyjum 1 gær til Haifa. Loftleiðir h.f.: 27. sept. er I>orfinn «r karlsefni væntanlegur frá NY kl. 06:30 Fer til Osló og Stafangurs kl. 08:00 Eiríkur rauði er væntanlegur frá NY kl. 06:30. Fer til Glasgow og Am- Sterdam kl. 08:00 Til baka kl. 24:00 Fer til NY kl. 01:30. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Hamborg, Khöfn og Osló kl. 22:00. Fer til NY kl. 23:30. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er í Stettin. Askja lestar fisk á Vorður- og Austurlandi. ÁHEIT OC GJAEIR Gamla konan: NN 200 SA 200 Ónefnd 300, ÁS 100 NN 100, BSB 100, II 100, EK 100, NN 100 HJ 120, M og D 50, NN $00, VH 50. Lamaða stúlkan: NN 50, HJ 100. Fjölskyldan á Sauðárkróki: HJ 100. Fjölskyldan i Camp Knox; HJ 100 NN 500. tíLÖÐ OG TIMARIT Æskan 9. tölublað 1962 er komið út. I heftinu heíst ný framhaldssaga, sem heitir „Ár í heimavistarskóla**. Upphaf frásagnar af ferð Gísla Ein- arssonar, sem vann þá ferð í verðlaun fyrir að leysa úr þraut, sem Æskan birti. Margt annað til skemmtunar og fróðleiks er í heftinu. tækifæri. í hásætinu er borg arstjórinn, en með honum á myndinni er spænskur ballett flokkur ásamt Hallbjörgu. — Hallbjörg er fremst á mynd- inni. 4 Á ég að taka hálfan hlutinn, hjartans vina, hvað á að segja? Á ég að lifa, eða deyja, árar leggja niður í skutinn? Á ég að láta reka á reiða rifinn, fúinn, lekan nökkva út á hafið djúpa, dökkva, drafnir þar sem springa og freyða? Elsku vina! eða híða úti fyrir dyrum þínum? Á ég að hlúa ástum mínum úti á vegum storms og hríða? Ástir mínar aldrei falla, aldrei dauðar, hvað sem skeður, ekki þó að voða-veður vaði milli dalsins fjalla. Vera má þær hreki í hreysi, hylji sig í vetrarsnænum, og að undir gaddi grænum gráti þær af sólarleysi. Guðmundur Friðjónsson: Úti á vegum storms og hríða. Bæn ísknzkn kommúnisfans BLAÐINU hefur borizt eftirfarandi bsen, og fylgir henni þessi skýring: ................. Mig langaði ósköp til þess að komast í flokkinn, en þeir sögðu að ég væri of heimskur fyrir innsta hringinn, svo enn er ég bara á útskækli, en alltaf er verið að reyna að kenna mér og ég er búinn að læra fallegar bænir, sem mér eru kærar. Þessi er ein: Þú félagi Stalin, nú flý ég til þín, þaff finnst enginn guff, þú ert einkavon nún, og fram til þín bæn mína ber ég: aff helryki Rússa sé hellt á minn veg, í hörmunga-eldi þeim kolbrenni ég, þá lifandi’ og liffinn þinn er ég. Aff Kennedy — hann fari he. . . til í helmóffu rússneskri’, er eitt sem ég vil, og annaff, að þjóðverska þrjóta sem aka á gaddavír, aka á múr og út vilja’ úr sælunni, félagi trúr, á hjóli þú helzt látir brjóta. Ef frelsisþrá ennþá meff Ungverjum felst, þá óska og bið ég þess, félagi, helzt, aff kæfð sé — aff kæfff sé í blóffi. Og vanti þig menn til aff vinna þaff starf Þá veiztu’ aff hann Krúsi á allt sem til þarf. Ég get þess rétt, félaginn góffi. Nú fer ég aff sofa. En samt biff ég enn aff sendir meff helsprengju geimferðamenn: lát auffvaldsins höggormshaus mola. — Og ógn er þaff gott aff ég á ekki sál: þó indæl sé stjórn þín, slíkt helvítisbál mér ægffi um eilifff aff þola. 2ja—3ja herb. íbúð J % ' ... ‘ i-‘ „Delta“ óskast 1 okt. Tvennt í heim ili. Uppl. í síma 36129 Trésmíðavél óskast til kaups, Uppl 5 sima 37380. Húshjálp Stúlka Vantar góða stúlku í 1—2 mánuði vegna forfalla hús móður Uppl. í síma 18021 óskast til heimilisstarfa. — Svanhildur Þorsteinsdóttir Bólstaðahlíð 11 Sími 12267 Keflavík Góð 3ja herb. íbúð Kona eða stúlka óskast til að gæta barns á öðru ári frá kL 1—6. Nánari uppl. í -iíma 1172 Keflavík óskast til leigu strax fyrir eldri konu, Góð umgengni Vinsamlegast hringið í síma 35545. 2ja eða 3ja herb. íbúð 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu. Vinnum úti Uppl. í síma 14326 óskast strax. Fyrirframgr. Uppl. í síma 37007 Óskum eftir Vill ekki einhver að taka á leigu 1—2 herb. og eldhús Tvennt í heimili Fyrirframgr. Uppl. í síma 35053 leigja barnlausum hjónum 2ja—3ja herb. íbúð strax. Uppl í síma 23587 kl. 4—6 í dag, miðvikudag Loftpressa Sjálfvirk loftpressa 6—8 ha 750—1000 mín-lítrar ósk ast til kaups. -Uppl. í síma 14160 eða 36256 Til sölu tvísettur klæðaskápur, stíg in saumavél, þríhjól — allt ódýrt. Lönguhlíð 15 kjall- ara Píanó Vantar vandað píanó til sölu. Uppl. í síma 37705 Hagkvæmt verð. Óska eftir 2ja herb. íbúð er ein. Uppl. á Ljósmynda stofunni Asis, sími 17707. Vantar nokkra Stúlka óskast húsasmiði í tímavinnu. — Uppl. í síma 34849 frá kl. 7%. Langholtsbakarí Langholtsvegi 152 Simi 34868. Barnavagn til sölu Óska eftir Nýlegur og glæsilegur. — Uppl. í síma 16349. lítilli íbúð, má vera eldun arpláss. Uppl. í sirna 15627 Rafmagnssníðhnífur til sölu. Sími 10354 Þaulvanur sölumaður sem ferðast út á land óskar eftir sölumboð- um frá iðnrekendum og inn flytjendum. Tilb. sendist afgr Mbl. sem fyrst merkt „Umboðssala — 5608“ STLLKA óskast til starfa í bakaríi. Upplýsingar hjá Jóni E. Guðmundssyni Hverfisgö 93. Bátur — Bíll Til sölu IVz tonna trillubátur. Mjög fallegur, planka- byggður, upplagðui sem sportbátur. Skipti á bíl 4 manna eða jeppa koma til greina. Uppl. í síma 32635 eftir kl. 7 á kvöldin. S E M N Ý 4ra herb. íbúðarhæð 110 ferm. ásamt meðfylgjandi risi við Álfheima, til sölu. Bilskúrsrettindi. IMýja fasfeicgnasalaii Bankastræti 7 — Simi 24300 og kl 7,30—8,30 e.h. Sími 18546. <

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.