Morgunblaðið - 27.09.1961, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 27.09.1961, Blaðsíða 15
MiSivkudagur 27. sept. 1961 MORGVNBLAÐIÐ 15 l I i t f I Mæoi- veikin — Þessi mæSiveiki er hið mesta vandamál hér í sveit, sagði Sverrir Gíslason, form. stéttarsamibands bænda, er tíð indamaður blaðsins hitti hann í Brekkuirétt í Borgarfirði á dögunum. Annað hvort er að skera niður allt féð í hólfinu eða ekki, sagði hann. Það þýð ir ekkert að vera að skipta um fé í einstökum sveitum. Það er vita gagnslaust. í hólfinu, sem mæðiveikin hefur nú komið upp í, eru um 60 þúsund fjár og nær það yf ir Suður-Dali, Mýrasýslu að fáeinuim bæjum á Hvítársíðu undanteknum, Kolbeinsstaða- Bifvélavirkjar Fyrirtæki í Reykjavík vantar góðan bifvélavirkja, sem unnið getur sjálfstætt á verkstæði fyrirtækisins. Tilboð, er tilgreini hve lengi viðkomandi hef>r starf að í faginu og hjá hverjum, sendist afgreiðslu Morg- unblaðsins fyrir 7. okt. merkt: „Framtíð — B 400 — 5607“. Þagmælsku heitið. Veitingamenn Til sölu barstólar, borð, kaffikanna, veggskápur, blaðahilla, pottar, leirtau, gluggatjöld, divan o. fl. Vitastíg 10, Hafnarfirði. Stúlka með gagnfræðamenntun og enskukunnáttu óskar eftir einhverskonar verzlunarstarfi. Upplýsingar í síma 10568. I er hin mesta ráðgáta hrepp og Eyjahrepp í Hnappa dalssýslu og Skógarströnd í Snæfellssýslu. — En það eru ýmis vanda- mál samfara niðurskurðinum. Bændur jnundu missa eitt ár úr, ef fyllsta öryggis yrði gætt. Það er mjög hæpið, að hægt yrði að „hreinsa alveg upp“ af réttirnar í tveimiur eða þrem ur göngum að haustlagi og það er áhættusamt að flytja fé að til endurnýjunar, ef ekki hef ur verið gengið algerlega úr skugga um að allir bændur hafi heimt sitt og hver einasta kind hefur verið skorin. — Og ef til þess kemur, að við verðum að fá nýjan stofn 1 þetta hólf, þá er víst ekki um annað en Húnavatnssýsl- una að ræða. Mæðiveikinnar hefur orðið vart á Vestfjörð- um, bæði við Djúp oig á Barða strönd — svo að jafnvel Vest firðirnir, sam tiltölulega gott ætti að vera að einangra, hafa ekki sloppið. — Menn greinir á um hvem ig þessi mæðiveiki berst. Sum ir segja, hún berist aðeins milli kindanna, aðrir telja, að sýkill inn geti lifað í fjárhúsum — og enn aðrir að hann lifi í gras inu eða lynginu þar sem féð gengur. Mæðiveikin er hin mesta ráðgáta — og einmitt þess vegna verður aldrei farið of varlega. Larry leikur hinn skemmtilegi og miklhæfi leikari Paul New- man afbragðsvel og Richard Carl son fer prýðilega með hlutverk Russels. Margir aðrir góðir leik arar fara þarna með allmikil hlutverik. STJÖRNUBÍÓ: Þotuflugmennirnir. ^ ÞESSI ENSK-AMERÍSKA mynd er byggð á sögu eftir Jack Dans. Þó að hér sé um þotuflugmenn að ræða eru engir bardagar í mynd inni, en því meiri áherzla lögð á glaðværðina og gamansemina, sem einnig er að finna meðal her manna, þrátt fyrir allt. — Hópur nýliða er saman kominn í flug- skólanum í Crawell í Englandi. Þetta eru ungir ag kátir piltar, sem eiga að læra að stjórna orr- ustuþotum. Ber mest á þeim Rod- ger Endicott, John Fletcher og Tony Winchester, en yfirmaður þessarar nýliðadeildar er Rudge flugforingi. Margt broslegt og skemmtilegt gerist m|2ð þessum gáskafullu ungu mönnum og ekiki allt jafn vel séð af yfirboðurum þeirra. Tony hræðir fólk með nærgöng ulu flugi sínu og fær ávítur og nokkra refsingu fyrir. Rodger Endicott finnur upp „fljúgandi disk“, sem gerir óþægilegan usla er hann missir vald á honum. En að baki gáskans og gamanseminn ar er það þó alvara flugnámsins, sem mestu máli skiptir, og einn ig kemur þarna fyrir alvarlegt at vik, sem nær hafði valdið dauða Tony’s. Mynd þessi er bráðskemmtileg og fara þar margir góðir kunningj ar með helztu hlutverkin svo sem Ray Milland, Bernhard Lee (iþekktur frá Carry-on-myndun- um) og Anthony Newleg. Er hann einna skemmtilegastur allra, dans ar meðal annars sóló eins og bezta ballet-stjarna. 1 r* KVIKMYNDIR ♦ KVIKMYNDIR * KVIKMYNDIR * KVIKMYNDIR . * < g O l-l W kvikmyndir * skrifar um kvikmyndir * kvikmyndir AUSTURBÆJARBÍÓ: Á valdi víns og ástar. MYND ÞESSI, sem er amerísk og í Cinemascope, fjallar um ævi söngkonunnar Helen Morgan. Eg Iþekki ekki ævisögu þessarar söng Ikonu og get því ekiki um það dæmt hversu sannsöguleg mynd in er. Myndin hefst á því, að Helen Morgan, sem er ung og ©læsileg söngkona og staðráðin í að brjóta sér braut til frama og frægðar, kynnist Larry Maddux, ungum manni og gjörvilegum, »em ekki lætur sér allt fyrir Ibrjósti brenna. Helen verður ást- fangin af honum og þau njóta samvistanna eina nótt, en eftir það er Larry allur á bak og Iburt. Helen er einmana og gengur frá einni ráðningarstofunni til annarrar, en vegna þess að henni er sárt um heiður sinn veitist henni erfitt að fá atvinnu. Nú kemiur Larry aftur til sögunnar og fær eiganda veitingahúss til þess að ráða Helen. En þegar hún verður þess vör að hún á ekki einungis að syngja heldur einnig að tæla gestina til drykkju, neit ar hún því og er sagt upp. Larry fær hana nú til að taka þátt í fegurðarsamkeppni, sem hún þó hefur ekki rétt til. Er fyrirfram tun það samið að hún eigi að hreppa „drottnigar" titilinn. En evikin komast upp. Þekktur lög- fræðinguir Russel Wade er í dóm nefndinni og Helen játar fyrir honum sekt sína. Russel fellur vel við Helen og segir henni að leita sín ef hún komist oftar í vanda. Gengur nú á ýmsu fyri: Helen. Larry græðir stórfé i vínsmygli frá Kanada og er lok: tekinn fastur og Helen líka þ( að hún viti ekkert um smyglið Russel fær hana lausa úr fangels inu og útvegar henni góða at vinnu, enda er hann orðinn ást fanginn af Helen, en kona han: neitar að gefa honum eftir skili að. Helen er nú orðin vinsælast: dægurlagasöngkonan í New York en er þó óhamingjusöm vegn; þeirra ástra sem hún ber ti Larry’s. Hún fer í söngför ti Evrqpu, en þegar hún kemur af ur þaðan bíður Larry hennar Larry heldur áfram smyglinu oj nú gerir lögreglan aðför að hon- um og er hann fluttur í fangels: hættulega særður. Helen hefui hneigzt til drykkjuskapar 0{ drekkur nú meira en nokkri: sinni fyrr og leggur lag sitt vií flækinga og götudrósir. Loks ei hún þrotin af kröftum, flutt í sjúkrahús. Þar liggur hún þjáí og vonsvikin er Larry kemur ti hennar og reynif að vekja lífs- löngun hennar á ný. Þegar Heler er orðin albata sækir Larry ham og segir henni nú í fyrsta sinn aí hann elski hana og biður hana að giftast sér. Hann fer með ham á gamla næturklúbbinn hennai og þar fær hún óvæntar viðtök ur. Mynd þessi er mjög efnismikil og áhrifarík enda ágætlega gerí og eftir því vel leikin. Ann Blyth leikur Helen og er leikur hennai og söngur með mikluim ágætum, býður þjónuslu tveggja húsgagnaarkitekta hagkvæm kaup, lítið inn að Laugavegi 26 HÖSBÚIVAÐUH tryggir gæðin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.