Morgunblaðið - 27.09.1961, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.09.1961, Blaðsíða 3
Miðivkudagur 27. sept. 1961 MORGVJSBLAÐIÐ Skipbrotsmennirnir Helgi Símonarson ára, Gunnar 18 ára. og Gunnar Ásgeirsson við heimkomuna. Helgi er „Eg gleymi aldrei þeirri hæn“ Sdmtal við skipbroismennina af Helga kring um sívalninginn, sem gúmmíbáfurinn var í, en það var erfitt að athafna sig, því að öldurnar færðu okkur allt- af í kaf. — Við fundum ekki spott- ann, sem kippa á í til þess að losa bátinn og blása út. Eg hélt, að hann hefði slitnað af. — Við töluðumst lítið við þtrna í sjónum. Einbeittu'n okkur að bátnum, en skip- stjrrinn kallaði til Okkar og bóð okkur að reyna að naldl hópinn. Annars köfnuðu köi' • in mikið til i veðurofsanum. • Óviðrið greip bátinn — En það vo/u ekki ótta- merki á neinuir.. Það vir.ust r'.iii róiegir, end.a vorum við íneð gúmmíbátinn í höndun- im. En svo sökk Helgi skymii lepa og nokkrir soguðust mí- Ux með skipinu. Eg sá þá. — Eg tók á öllu, sem ég átti, kafaði — og fann snúruna á 1 ylkinu. Mér tókst að bregða h^nni um ökia..n og síðan to.v aði ég í af öllu afli. Þá gerðist það, gúmmíbáturinn tútnaði út. — Eg komst fljótlega upp í hann — og Gunnar kom þá syndandi til mín — og ég dró hann upp í. Eg sá skipstjór- ar.n álengdar. Hann var sá ehii. sem eftir vár. En það vai ekkert hægt að gera. Of- Viðrið greip bátinn strax og feykti honum af stað yfir öldurnar. Við vorum bara tveir. • Eg fékk nýja skyrtu —Eg bað fyrir okkur. Eg bað guð um hjálp — og hún kom. Eg mun aldrei gleyma því, ég gleymi aldrei þeirri bæn, því að ég hef aldrei beðið eins i MARGT manna var saman komið niður við höfn í gær- morgun, er Hekla kom úr Nor egsförinni. Mörgum farþeg- anna var vel fagnað í vina hópi, en tveir fen.gu þó inni- legastar móttökur. Það voru skipbrotsmennirnir af Helga frá Hornafirði, Helgi Símonar- son og Gunnar Ásgeirsson. Eiginkona og sonur Helga voru komin frá Hornafirði til þess að taka á móti hon.um, sömu- leiðis höfðu foreldrar Gunnars komið „suður.“ • Bara tveir Enda þótt lesendur Mbl. hafi þegar fengið frásögn af slys- inu í stórum dráttum töldum við rétt að eiga tal við skips- brotsmennina. Þeir voru báð- ir vel hressir og voru búnir a<5 jafna sig vel. — Þáð er dálítið undarlegt að vera kominn heim, sagði Helgi. Við fórum níu að heim- an. Nú erum við bara tveir. En þetta er víst gangur lífs- ins og það tjáir ekki að deila við dómarann. Þeir sem fórust voru allt beztu vinir mínir, en margir misstu þarna miklu meira en góða vini. • Siglurnar námu við sjávarflöt — Við vorum þrír frammi í lúkarnum, þegar fyrsti brot- sjórinn kom, skipstjórinn, Bragi og ég. Skipstjórinn hafði staðið við stýrið allan morg- uninn, því vindurinn stóð beint á hlið og hann var varkár. Hann skrapp aðeins fram í til þess að borða. Hin- ir voru búnir að borða. — Við fórum um Færeyja- banka til þess að stytta okkur ieið. Á útleiðinni sigldum við milli Færeyja, því að á bank- anum má oft búast við krapp- ari öldu. — Hann rauk upp þarna um hádegið, 10—12 vind stig, og öldurnar voru fjall- háar. — Við fyrsta brotsjóinn hall aðist Helgi töluvert, við stukk um allir á fætui- og þutum upp í brú. Það var reynt að snúa skipinu upp í vindinn, en áður en það hafði tekizt kom annar sjór Og setti skipið á stjórn- borðshliðina svo að siglurnar námu við sjávarflötinn. Þá drapst á vélinni og frekari til- raunir voru þýðingarlausar. • Köllin köfnuðu — Við vorum á bakborðs- hliðinni, sem upp sneri, í nokkrar mínútur. Þrír okkar losuðu björgunarbátinn, sem var á stýrishúsinu. Þegar skip ið hvolfdi alveg stukkum við í sjóinn — og héldum áfram að Sex ára sonur Helga fagnaði pabba á hafnarbakkanum. reyna að blása út gúmmíbát- inn. Við vorum þarna allir í Gunnar með foreldrum sínum, Maren Þorkelsdóttur og Ásgeiri Guðmundssyni. heitt. — Mér fannst ég fá nýj- an styrk og innra með mér varð ég viss um að okkur yrði bjargað. — Eg var í sokkum, þunn- um buxum, en hlýrri peysu. Ef ég hefði ekki verið í peys- unni, hefði ég sennilega krókn að. Við héldum á okkur hita með því að ausa bátinn. Við þurftum alltaf að vera að ausa, fjórum sinnum hvolfdi, en við gátum alltaf rétt bátinn við með því að kasta okkur út í hliðina á honum. Okkur skol- aði aldrei útbyrðis. 0 Töluðum aldrei um dauðann — Við töluðum lítið, reynd- Framhald á bls. 22. STAKSTEIMR Flokksdýi-kim I gærdag átti einn þeirra manna, sem kommúnisminn hef- ur valdið hvað mestum vonbrigð- um af öllum íslendingum, fimm- tugsafmæli. Er það Eggert Þor- bjarnarson fyrr- um framkvstj. Sósíalistaflokks- ins. Af því til- efni skrifar for- maður FLOKKS INS, Einar OI- geirsson, afmæl- isgrein um Egg- ert, en af sam- suðunni mætti frekar ætla, að það væri FLOKK- URINN, sem ætti fimmtugsaf- mæli, því að eftir ávarp Einars ,,Kæri Eggert!“, heldur greinin svona áfram: „FLOKKUR þinn, Sósíalista- flokkurinn ....... FLOKKURINN þakkar ... FLOKKURINN þakkar þér . .. FLOKKUR vor mun aldrei gleyma því.. FLOKKUR vor hefur alltaf vitað.......“ Einhvern veginn finnst manmi sem þessi skrif komi kunnuglega fyrir sjónir, og þegar betur er a® gáð minna þau óþægilega á margar ræður Krúsjeffs, þar sem önnur hver setning byrjar svona: ,,FLOKKUR alþýðunnar, Komm únristaflokkurinn“, „FLOKKUR hins mikla leiðtoga, Leníns", „FLOKKUR vor“, o. s. frv., o. S. frv. Hrópa á frelsi Um þær mundir, sem Allsherj- arþing Sameinuðu þjóðan.na kom saman í New York, var að ljúka þar í borg, rétt handan við byggingu SÞ, ársþingi annarra samtaka, þingi „litlu Sameinuðu þjóðanna", eims og 'þau eru stund um kölluð. Eru þetta samtök landflótta manna frá 9 Austur- Evrópuríkjum, sem nú eru á valdi Ráðstjórnarinnar, „Assembly of Captive European Nations“. Sendi þing þeirra m. a. fri sér áskorun til Sameinuðu þjóðan.na að gleyma ekki örlögum þeirra þjóða, sem nú stynja undir Ráð- stjórnaroki og að leggja þeim lið i baráttu þeirra fyrir endurheimt frelsis síns. Voru þetta fulltrúar Albaníu, Búlgariu, Eistlands, Lettlands, Litháen, FóIIands, Rúmeníu, Tékkóslóvakíu og Ung- verjalands. En. allar þessar þjóðir eru nú annað hvort undir beinni hernaðarstjórn Ráðstjórnarinnar eða stjórnað af kommúnískum leppstjórnum hemnar. í ályktunum sínum létu hin- ir laiudflótta lýðræðissinnar í ljós mikinn kvíða vegna hinnar nýju sóknar Krúsjeffs, „arftaka Hitt- ers“ til heimsyfirráða og vax- andi umtal í lýðræðisríkjunum um nýjar tilslakanir. Þeir báðu þó ekki um, að Ráð- stjórnin yrði beitt valdi, sem gæti tortímt sjálfum Iþeim sem öðrum. En þeir fóru fram á siðferðilegan stuðning. Sérstaklega hvöttu þeir Allsherjarþingið til þess að taka sjálfsákvörðunarrétt Austur- Evrópuþjóðanna á dagskrá sína. Þá mæltust þeir til þess við Alls- herjarþingið, að það skoraði á Ráðstjórnina að leyfa frjálsar kosningar í þessum löndum. Bandaríska stórblaðið New York Times birti nýlega forystu- grein um þing samtakanna, og lauk greininni á þessa leið: „Allsherjarþingið veitir áheyrn jafnvel hinum smæstu af nýju ríkjunum í Asíu og Afríku. Það getur því ekki látið, sem það heyri ekki raddir fornra menn- ingarþjóða í Evrópu, sem hróM á frelsi sitt.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.