Morgunblaðið - 27.09.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.09.1961, Blaðsíða 4
4 Hárgreiðsla Ung stúlka með gagnfræða próf óskar að komast að, sem nemi í hárgreiðslu. — Uppl. í síma 2392© Enska Kenni ensku. Áherzla á talæfingar, sé óskað. Uppl. í síma 24568 kl. 4—6 e.h. Elisabet Brand. Til sölu er fólksbifreiðin M-245 — Chevrolet árgerð 1955. Hörður Ólafsson Borgarnesi — Sími 118. Permanent litanir geislapermanent, gufu permanent og kalt perma- nert. Hárlitun og hárlýsing Hárgreiðslustofan Perla Vitastíg 16A íbúð óskast Óska eftir 2ja—4ra herb. fbúð í lengri eða skemmri tíma. Tvennt fullorðið í heimili. ' Uppl. í símum 35545, 33721 _eg 23627. Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- greiðum með litlum fyrir- vara. Smurbrauðstofa Vesturbæjar Hjarðarhaga 47 Sínli 16311 Evrópumerkin 1961 Kaupi nýju Evrópumerkin hæsta gangverði Richardt Rysl Herbergi 410 Hótel Borg Sumarbústaður til sölu og flutnings. Mjög hentugur fyrir vinnuflokk í Reykjavík. Selst á góðu verði. Tilb. sendist Mbl. merkt „7. október — 5707“ Stúlka óskar eftir 2 herb íbúð. Helzt á Seltjarnarnesi, síhni 22876. Gott píanó til sölu Uppl í síma 12020. Einhleypur maður óskar eftir fbúð. Uppl. í síma 11814 Ritvél til sölu Baby Hermes ferðaritvél vel með farin, til sölu. — Uppl. að Urðarstíg 8A eft- ir kl. 6,30 2ja—4ra herb. íbúð óskast strax fyrir fámenna reglu sama fjölskyldu, einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 3-7792 frá kl. 1 e.h. Barnavagn Vel með farinn barnavagn til sölu Uppl. i síma 10760 Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Helzt vön, Uppl. í verzluninni Nökkvavog 13. MORGVNBLAÐIÐ Miðivkudagur 27. sept. 1961 í dag er miðvikudagurinn 27. sept. 270. dagnr ársins. Árdegisflæði kl. 8:02. Síðdegisflæði kl. 20:22. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — l_æknavörður L.R. (fyrlr vitjanir) er á sama staö fra kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 23.—30. sept. er í Vesturbæjar Apóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, Iaugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9.15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Næturlæknir I Hafnarfirði 23.-^-30. sept. er Olafur Einarsson, sími 50952. L.jósastofa Hvítabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna Uppl. í síma 16699. RMR Föstud. 29-9-20-SPR-MT-HT. I.O.O.F. 'l = 1439278*4 = I.O.O.F. 9 = 1439278*4 = MA. Frá Handíða- og myndlistaskólanum: Athygli þeirra, er hafa 1 hyggju að stunda nám í Handíða- og myndlista- skólanum í vetur skal vakin á því, að innritun nemenda lýkur mánudaginn 2. okt. n.k. Skriflegar umsóknir send ist skrifstofu skólans, Skipholti 1. — Skrifstofan er opin mánud., miðv.d. og föstudaga kl. 5—7 síðd. Umsóknareyðu blöð ásamt gjaldskrá skólans fást í bókabúðum Lárusar Blöndal, Skóla- vörðustíg 2 og Vesturveri. Þess skal getið, að nokkrar af kennsludeildum skólans eru þegar fullskipaðar. Félagasamtökin Vernd: Aðalfundur samtakanna er í kvöld kl. 8:30 í Tjarn arcafé. Venjuleg aðalfundarstörf. — Kvikmyndasýning. Stjórnin. Menningar- og friðarsamtök ísl. kvenna halda bazar 7. okt. — Nefndin hvetur félagskonur að skila munum til eftirtalinna kvenna, sem allra fyrst. Eygló Jónsdóttir, Víghólast. 20, Kópav., sími 17882; Guðríði Þórarinsd., Hjallav. 1; Þóru Jónsdóttur, Nökkvavogi 8; Asu Ámadóttur, Hjarðarhaga 24 og Birnu Lárusdóttur, Rauðalæk 14. Bazarnefndin. Söngfólk: Kirkjukór Langholtspresta kalls óskar eftir söngfólki. Upplýs- ingar veittar í símum: 3 22 28, 3 49 62 og 3 35 94. Kvennaskólinn í Reykjavík — Náms meyjar skólans að vetri komi til við tals fimmtud. 28. sept. Þriðji og fjórði bekkur kl. 10 f.h., fyrsti og annar bekkur kl. 11 f.h. Málverkasýning: — Þessa dag- ana eru sýndar í Fonskaffi í Keflavík nokkrar vatnslitamynd ir eftir Jónas Guölaugsson. Hann hefur stundéið nám í Myndlista- skólamum í Reykjavík og kynnt sér myndlist í Róm og París. Ungan skal jarlinn herða. Upp skal jarli gefa eina sök. Fár kennir jarl í fiskiváðum. Víða kemur vargi bráð. Oft fellir lágur þröskuldur langan mann. Lags skal bíða, bá lent er í briml. Maður skal sið fylgja, flýja land ella. Móðurbræðrum verða menn líkastir en föðursystrum fljóð. (isienzkir málshættir). Fermingarbörn Fríkirkjan: Haustfermingarbörn eru beðin að koma til viðtals í kirkjuna fö9tudaginn 29. sept. kl. 6 e.h. — Séra Þorsteinn Bjömsson. + Gengið + 1 Sterlingspund Kaup 120,76 Sala 121,06 1 Bandaríkjadollar - 42,95 43,06 1 Kanadadollar 41,66 41,77 100 Danskar krónur •— 622.68 624.28 100 Norskar krónur 603,00 604,54 100 Sænskar krónur 830,35 832,50 100 Finnsk mörk 13,39 13,42 100 Franskir frankar 873,96 876,20 100 Belgískir frankar 86,28 86,50 Söfnin Ásgrimssafn, Bergstaðastrætl 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1.30— 4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 1.30— 3,30. Bæjarbókasafn Reykjavíkur: — Aðal safnið, Þingholtsstræi 29A: Utlán: 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 1:4. Lokað á sunnudögum. Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10 —4. Lokað á sunnudögum. — Útibú Hólmgarði 34: 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. — Utibú Hofsvalla- götu 16: 5,30—7,30 alla virka daga, Minjasafn Reykjavlkurbæjar, Skúla túní 2, opið dag'ega frá kL 2—4 e.h. nema mánudaga. Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólanum: Opið alla virka daga kl. 13 til 19. — Laugardaga kl. 13—15. Nýjustu dansarnir Fallegir, skemmtilegir og fjörbgir Fyrir skömmu kom frú Rig mor Hanson, danskennari, að máli við fréttamann blaðsins. Frúin er nýkomin frá útlönd- um, þar sem hún hafði kynnt sér nýjungar á sviði dansins og setið þing Alþjóðasambands danskennara, sem haldið var í Kaupmannahöfn. Frú Rigmor sagði, að á þing inu hefði verið samþykkt að taka á dagskrá Sambandsins í vetur kennslu á sporum, sem dansa á eftir rock and roll lög um, því þau eru enn mikið í tízku. — Þetta er ekki ákveð inn dans, hélt frú Rigmor á- fram, heldur smekklegustu at riði úr rock and roll og jitter- bug. Munu þessi spor verða kennd undir nafninu jitter- bug. — Hverjir eru nýjustu dans- arnir í ár? — Þeir eru þrír, allir suður- amerískir og heita bamba, pachanga og súcú-súcú. Hinir eldri S-Ameríku dansar svo sem samba, rumba og cha-cha cha, eru vinsælastir hvarvetna um þessar mundir. — Eru nýju dansarnir svip aðir einhverju, sem áður hef ur komið fram? — Nei, þeir eru alveg nýir. Bamba er dansað eftir hröð Rigmor Hanson um sambatakti, en pachanga eftir hægum sambatakti. Súcú er dansaður í stöku iagi og er hraðinn 48/52. Mér finnst þessir dansar allir fallegir, skemmtilegir og fjörlegir. — Þér ætlið að kenna þessa dansa í vetur? — Já, ég byrja strax að kenna þá í öllum framhalds- flokkum, mun ég kenna sí- gildu dansana vals, tango, íox trot og jive, auk þeirra nýju. | Dansskóli frú Rigmor Han- | son verður í Góðtemplarahús- ? inu í vetur og hefst kennslan J 8. okt. -- 1 JÚMBÖ OG DREKINN Það var sami steikjandi hitinn og daginn áður — og sama snigilferðin á bátnum. En ekki voru Júmbó og Spori fyrr sofna&ir um kvöldið en hið sama endurtók sig og nóttina áður: Ræðararnir lögðust á árarnar af öllum kröftum, og báturinn þaut áfram á fleygiferð. Um miðja nótt vaknaði Júmbó við það, að tvær moskítóflugur stungu hann í ranann. Hann rak flugumar burt og ætlaði að snúa sér á hina hliðina og sofna aftur .... .... þegar honum varð litið út af tilviljun. Og hann glennti upp aug- un af undrun — það var hreint eins og báturinn ætlaði að fara að hefja sig til flugs, hraðinn var svo mikill. Og Júmbó hugsaði: — Nú, hvað er þetta — hefir straumurinn allt í einu tekið upp á því að snúa við .... eða tíðkast það hér um slóðir að hafa aðeins meðvind á nóttinni? >f >f >f G EIS LI G EIM F A RI >f >f >f Geisli og doktor Hjalti eru á valdi Madda morðingja og Ardala á tuhgl- inu Föbe. — Geisli verður að senda útvarps- skilaboð til öryggiseftirlits jarðarinn ar — annars drepum við stúlkurnar úr fegurðarsamkeppni sólkerfisins! — Já! Og þegar hann hefur sent skilaboðin, getum við drepið hann! — Ætlar þú að senda skilaboðin, Geisli? — Hvað annað get ég gert, doktor? En hvaða skilaboð skyldu þetta vera? Hvernig væri að segja mér eitthvað um fyrirætlanir ykkar? — Með ánægju! Fáðu þér sætit

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.