Morgunblaðið - 27.09.1961, Blaðsíða 9
Miðivkudagur 27. sept. 1961
MORGUt\BLABIO
9
LTBOÐ!
Tilboð óskast 1 að grafa fyrir og leggja holræsi í Innri-
Njarðvík. Lengd 470 m. Uppdrættir ásamt útboðslýsingu
verða afhentir hjá Traust h.f. Borgarbraut 25 Reykja-
vík og skrifstofu Njarðvíkurhrepps gegn 1000 kr. skila-
tryggingu. Tilboðin skal senda til skrifstofu Njarðvíkur-
hrepps og verða þau opnuð þar miðvikudag. 24. okt. n.k.
M O V O P A N
Nýkomið Novopan 16 m/m.
Væntanlegt næstu daga:
10 — 13 — 16 — 19 og
22 m/m.
Dömur
Vetrartízkan frá New York komin.
Skjört, Sloppar, Blússur, Peysur, Úlpur, Síðbuxur,
Kjólar o. fl.
hjá Báru
Austurstræti 14.
Jeppaeigendur athugið
Byggjum yfir jeppann fyrir yður. Einnig endur-
bætior og lagfæringar á gömlum húsum. Verð á nýj
um húsum á rússneska jeppann, máluð og frágengin
kr: 22 þús.
Bræðurnir, Kirkjulækjarkoti
sími um Hvolsvöll.
Til sölu
við Flókagötu, 3ja herb. mjög góð 90 frem. íbúð.
Sérinngangur. Sérhitaveita. Aðeins lítillega niður-
grafin. íbúðin er i 1. gæðaflokki. Þarf t. d. minni
hita en hæðirnar fyrir ofan. Ný teppi á stofu og
gangi fylgja. Rólegur staður.
• EINAR ÁSMUNDSSON, Hrlm.
Austurstræti 12 III h. Sími 15407.
derskurðarmaður
eða handlaginn maður, ábyggilegur og reglusamur,
óskast nú þegar.
GLERSLÍPUN OG SPEGLAGERÐ
Klapparstíg 16.
55-70 rumlesta vélbátur
óskast til kaups. Útborgun 4—5 hundruð þúsund kr.
Upplýsingar gefur Hafsteinn Baldvinsson, hdl. hjá
Landssdmbandi íslenzkra útvegsmanna.
Frá Eyfirðingafélaginu í Reykjavík
Þeir félagar, sem ekki hafa fengið heimsenda að-
göngumiða að skemmtun, sem félagið býður til
í LIDO, föstudaginn 29. sept., geta vitjað þeirra í
Hafliðabúð, Njálsgötu 1, sími 14771 fimmtudaginn
28. sept. Einnig geta nýir félagar látið innrita sig
og fengið miða á sama stað.
Skemmiinefndin.
Ford station ‘55
í mjög góðu lagi
Skoda ’58, skipti möguleg á
jeppa.
Zodiac ’55
Kaiser ’52—’54, skipti möguleg
Humber ’52, góðir greiðslu-
skilmálar.
Volkswagen ’57 og ’59
Saumastúlkur
Saumastúlkur óskast, létt og þægileg vinna. Aðeins
heil-dags vinna kemur til greina.
Upplýsingar í sínia 15418 kl. 5—7 í dag.
Jeppar í miklu
úrvali mikið af
bílum til sýnis og
sölu daglega
Gamla bílasaSan
RAIJÐARÁ
Skúlr 'tu 55. Simi 15812.
Sendisveinn
13—16 ára óskast nú þegar,
eða 1. okt Uppl. á skrifstof-
unni Laugavegi 15, ekki í
síma. .
Ludvig Stor & Co.
Dodge Wipon
með spili. og t gálga til sölu.
Æskileg skipti á fólksbif-
reið árgang ’54—’56 með
milligjöf.
Iðnaðarhúsnæði
til leigu 100 ferm. Uppl. Skiptholti 9. Sími 15710.
TIL LEIGU
ný 4 herbergja íbúð við Stóragerði, 3 herbergi á hæð
og eitt í kjallara. íbúðin verður tilbúin upp úr
næstu mánaðarmótum. Fyrirframgreiðsla ekki skil-
yrði. Tilboð, sem greini fjölskyldustærð sendist
blaðinu merkt: „5609“ fyrir mánaðarmót.
Nauðungaruppboð
Skreiðarskemma á Flatarhrauni eign bæjarútgerðar
Hafnarfjarðar verður eftir kröfu Guðjóns Stein-
grímssonar hdl. seld á opinberu uppboði sem fram
fer á eigninni sjálfri föstud. 29. sept. kl. 2 s.d.
Uppboð þetta var auglýst í 70, 72., 73. tbl. Lög-
birtingablaðsins.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Bíiasala Guðmundar
Bergþórugötu 3.
Símar 19032 og 3687C.
LEIGUFLUG
Daníels Péturssonar
SÍMI 14870
Ameiískar
M0KKASÍNUR
KVENNA
OG
TELPNA
PÓSTSENDUM
Lárus G. Ltíðvígsson
Vantí yður
Flygel — Píanó — Píanette.
Þá gerið þér öruggustu kaupin hjá
Hljóðfæraverkstæði PÁLMARS ÍSÓLFSSONAR
Óðinsgötu I.
Kaupmenn Kaupfélög
DYRAMOTTUR (Kókus)
fyrirliggjandi í ýmsum stærðum..
Ó. V. Jóhannsson & Co.
Hafnarstræti 19 — Símar 12363, 17563.
Þrjár logregluþjónsstoður
á Ísafírði eru lausar til umsóknar frá 15. desember nk.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, fyrri
störf, mertntun o fl., sendist undirrituðum fyrir
20. okt. nk.
Bæjarfógetinn á ísafirði, 23. sept. 1961.
Herbergi
Tvær stúlkur óska eftir herb.
og eldhúsi eða eldhúsaðgangi
Einhver fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. í síma 3606'6
og 37940
Heimili
Miðaldra maður óskar að
kynnast konu á svipuðum
aldri svar leggist inn á afgr.
Mbl. fyrir 5 okt. merkt „32.24.
— 5606“
Hafnarfjörður
Tveggja herb. íbúð til léigu
frá 1. okt. Fyrirframgr. æski-
leg. Tilb. sendist blaðinu —
merkt „íbúð Stafnarfirði"
MUNIÐ
smurbrauðssöluna
SKIPHOLTI 21.
Fljót og góð afgreiðsla. — Sendum heim.
SÍMI 23935 EÐA 19521.
'V
Afgreiðslustúlka
Dugleg afgreiðslustúlka óskast strax.
SLÁTURFÉ LAG
SUÐURLANDS
Skúlagötu 20.