Morgunblaðið - 08.10.1961, Blaðsíða 1
Allt
i um
i
lag
borb
Blátindi
MOBGUNBLAÐIÐ átti í gær
,al við Sverri Júlíusson,
tjórnarformann hlutafélags-
ns Snæfells, sem gerir vél-
bátinn Blátind út frá Kefla-
vík, en eins og skýrt var frá
i blaðinu í gær, var hann'
vélbilaður austur undan Fær
eyjum. Sverrir hafði þau
ínægjulegu tíðindi að flytja,'
að enginn hætta væri lengur
ferðum, og allir um borð
'væru í fullu fjöri. Kl. 7.45 á
augardagsmorgun hefði skip,
ið Halkion frá Vestmanna-
yjum tekið Blátind í tog og
yndi draga liann til Fær-
eyja.
Hinir nýju heiðursdoktorar við Háskóla Islands. Myndin var tekin á Háskólahátíðinni í gær. A mynðinni eru talíð frá
vinstri: próf. Stefán Einarsson, dr. Sigurður Þórarinsson, próf. Séamus Ó Duilearga frá Dublin, próf. Richard Beck, próf.
Gabriel Turville-Petre frá Oxford, próf. Hans Kuhn frá Kiel, Finnur Sigmundsson, landbókavörður, próf. Elias Wessén frá
Stokkhólmi, próf. Dag Strömbáck frá Uppsölum, Færeyingurinn próf. Christian Matras, próf. Tauno Tirkonen frá Helsinki, x
próf. Oscar A. Borum frá Kaupmannahöfn. — Þá koma þrír fulltrúar erlendra háskóla, þeir Carl Iversen rektor Kaup-
mannahafnarháskóla, rektor Pierre Daure frá Frakklandi og rektor Othmar Kiihn frá Vínarháskóla. Síðan koma eftir-
taldir heiðursdoktorar: próf. Nils Herlitz frá Stokkhólmi, próf. Knut Robberstad frá Osló, Bjami
Benediktsson forsætisráðherra, próf. Alexander Jóhannesson, dr. P. H. T. Thorlaksson frá Winnipeg, próf. Eárus Einarsson
frá Árósum, próf. Edward Busch frá ríkisspítalanum í Kaupmannahöfn, próf. Earl Judson King frá Lundúnaháskóla, herra
Sigurbjörn Einarsson biskup, próf. Regin Prenter frá Árósum. Á myndina vantar dr. Henry Goddard Leach, sem var forfall-
aður og próf. Anne Holtsmark frá Osló, en mynd af henni er á síðu 3. ;
. (Ljósm. Mbl. Ól.K.M.)
24 heiðursdoktorar útnefndir við Há-
skðla íslands á Háskólahátíðinni í gær
A HÁSKÓLAHÁTÍÐINNI,
sem fram fór eftir hádegi í
gær í samkomuhúsi Háskól-
ans við Hagatorg, voru 24
erlendir og innlendir menn
útnefndir heiðursdoktorar við
Háskóla íslands. Einnig af-
henti háskólarektor um 150
nýstúdentum háskólaborg-
arabréf sín. Forseti íslands
og frú Dóra Þórhallsdóttir
voru viðstödd athöfnina, svo
og menntamálaráðherra, full
trúar erlendra háskóla, pró-
34 farast með brezkri
fiugvél í Pyreneafjöllum
Voru á leið í skemmtiför til Costa Brava
Toulouse, 7. okt. — ('AP) —
B R E Z K flugvél með 34
manns innanborðs hefur far-
izt í Pyreneafjöllum og er
flak hennar fundið u.þ.b.
þrjátíu kílómetrum
norðan spænsku landamær-
in. Þyrla, sem flaug yfir slys
staðinn, hefur gengið úr
skugga um, að enginn þeirra,
sem með vélinni voru, komst
lífs af. Farþegarnir voru á
leið í skemmtiför til spænsku
Costa Brava strandarinnar.
Lagði af stað að kvöldi
Hin brezka flugvél var af
gerðinni Douglas DC-3, Dakota,
eign Derby-flugfélagsins. Hún
lagði af stað frá Gatwick flug-
vellinum skammt fyrir utan Lund
fyrir urn * föstudagskvöldið og var
för hennar heitið til bæjarins
Perpignan.
Samband var við flugvélina
laust eftir miðneettið bæði frá
Toulouse og Bordeaux, en upp
úr því rofnaði sambandið. Var
þá þegar undirbúin víðtæk
leit að flugvélinni og fór svo,
að hún fan-«t jUla farin í
fjölluuum.
fessorar háskólans og fleiri
gestir.
í upphafi hátíðarinnar
gengu í skrúðfylkingu í sal-
inn rektor háskólans, próf.
Ármann Snævarr, og deild-
arforsetar háskólans, síðan
fulltrúar erlendra háskóla,
þá heiðursdoktorarnir, pró-
fessorar við háskólann, dós-
entar, lektorar og erlendir
sendikennarar og stúdenía-
ráð. Tóku heiðursdoktorarnir
sér sæti á fremsta bekk, en
rektor og deildarforsetar á
sviði. Hinir nýju háskóla-
borgarar sátu hægra megin
í sal, á 7 efstu bekkjuir*
Orðið háskóli
í upphafi flutti prófessor dr.
Framh. á bls. 3
Eyrarsundsbrú
byggð í bráð?
KAUPMANNAHAFNARBLAÐ-1 Lét ráðherrann þessa skoðun
Sást til fiugvélarinnar
Áður en hún fannst, hafði all-
margt fólk hringt til yfirvaldanna
og skýrt frá því, að heyrzt hefði
til flugvélar. Töldu sumir, að „ _ .. , ._ , ,
hljóðið frá henni hefði bent til IÐ "Polltlken birti 1 vikunni þá ™ 1 unl ^10 °2 hann lagði
frétt frá fréttaritara sínum í New aherzlu a að ekki mætti draga
York, að Jens Otto Krag. utan- Ur samstarfi Norðurlandanna,
ríkisráðherra, sem þar situr Alls-
þess, að um hreyfilbilun væri að
ræða. Var það m. a. álit nokkurra
manna, sem sáu til flugvélarinn-
ar fremur lágt á lofti. Þoka var
á þegar vélin fórst.
Leiðangrar á vettvang
Leiðangrar búnir senditækjum
héldu áleiðis til slysstaðarins,
jafnskjótt og um hann varð
kunnugt. Á þeim slóðum, sem
slysið varð, ern fjöllin um 6000
feta há.
herjarþing SÞ, hefði látið svo
ummælt, að ráðast þyrfti í smíði
brúar yfir Eyrarsund — milli
Kaupmannahafnar og Málmeyj-
ar — svo fljótt sem frekast væri
þrátt fyrir hinar nýju markaðs-
myndandir í Evrópu.
Jens Otto Krag hélt ræðu um
þessi mál á fundi með ungum
norrænum kaupsýslumönnum,
kostur. Gæti slík brú leitt til sem starfa í New York. Varðandi
þess, að við sundið skapaðist' brúarsmíðina bætti ráðherrann
nýtt iðnaðarsvæði, máske jafn- við, að hann gæti einnig vel hugs
mikilvægt og Ruhr-héraðið og j að sér, að síðar yrði einnig byggð
önnur helztu iðnaðarhéruð álf-, brú milli Helsingjareyrar og
unnar, Helsingjaborgar.
24 slður og Lesbolt
48. árgangur
228. tbl. — Sunnudagur 8. október 1961
Prentsmiðja Morgnrblaðsing