Morgunblaðið - 08.10.1961, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 08.10.1961, Blaðsíða 17
Sunnudagur 8. okt. 1961 MORGUNBLAÐ1B 17 V A N T A R 2Ja—5 herbergja ibuð fyrir 1. nóvember. — Fyrirframgreiðsla. INGI ÞÓR STEFÁNSSON, símar 18440 og 22157 Lítíll flygill til sölu. Mjög glæsilegt og vandað hljóðfæri til sölu af sérstökum ástæðum. Afborgunarskilmálar hugs- anlegir. — Til sýnis að Otrateig 12 í dag. Nauðungaruppboð eftir kröfu bæjarstjóra Kópavogs og innheimtumanns ríkissjóðs að undangengnum lögtökum verða bifreiðarnar I Y-754 og Y-760 seldar á opinberu uppboði, sem haldið verður við skrifstofu mina að Álfhólsvegi 32 mánu- daginn 16. okt. n.k. kl. 15,30. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavegi. Nauðungaruppboð eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs, að undangengn- um lögtökum verða bifreiðirnar Y-582, Y-777 seldar á opinberu uppboði sem haldið verður við skrifstofu mína að Álfhólsvegi 32 mánudaginn 9. október kl. 15,30. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavegi. Nýjar amerískar metsöluplötur Ný íslenzk: Kvöldljóð Ó, María Útgefandi. Hljóðfæraverzlun Sigríbar Helgadóttur hf Vesturveri. Sími 11315. LOFTLEIÐIS LANDA MILLI .........FLJUGIÐ MEÐ HINUM NÝJU HRAÐFLEYGU FLUG 9 ' VELUM LOFTLEIÐA 1 ÞÆGILEGAR HRADFERÐIR HEIMAN OG HEIM Þessi bíll er til sölu á hagstæðu verði, ef samið er strax. Bíllinn er í mjög góðu standi, með útvarpi og góðri miðstöð, drif á öllum hjól- um og hví tilvalinn til vetrar- og öræfa- ferðar. Bílasala Guðmundar Bergstaðastræti 3 — Sími 19032 og 36870 mm/mcr Á gamla verðinu GYPTEX y2“ Stærð: 4’x8V2‘ Samsetningarborðar: 2“ Naglar: iy4“ — Fyllir Hannes Þorsteinsson & Co. N Y T T SheafferS COMPACT PENIYINIM er hemtugastur Óþarfi að dýfa I blekbyttu! Fylltur með endingargóðri skrip blelc- fyllingu. n Full penna- stærð við notkun . • • • Styttri og þægilegri, en aðrir pennar, þegar hann er lokaður. Aðeins sjálfblekingur veitir yður þægilega og áferðar- fallega skrift. Þér sjáið ávalt gegnum glugga blekgeymisins hve mikið blek er í pennanum. 14k gulloddur steyptur inn í pennabolinn, skrifar mjúk- lega hvernig sem þér beitið pennanum. Sterk klemma varnar því að penmnn losni úr vasa yðar. Fáanlegur með samstæðum blýanti eða kúlupenna í gulli eða stáli. Sheaffers TRYGGIR GÆÐIIM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.