Morgunblaðið - 08.10.1961, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 08.10.1961, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIh Sunnudagur 8. okt. 1961 i Saint Laurent opnar tízkuhús YNGSTI tízkukóngur Parísar Dior-tízkuhúsið taldi sig og eftírmaður Diors, Yves ekki þurfa á honum að halda Saint Laurent (25 ára gamall) fyrr en eftir umsaminn tíma opnaði 21. sept. sl. nýtt tízku- og jafnvel ekki þá. Hefur deil- hús. Hann áætlar að halda an um efsta sætið í Diors-tízku fyrstu tízkusýninguna næsta húsinu staðið í tæpt ár, eða vor og sýningarstúlkur hans þar til þolinmæði Saint Laur- eru 120 að tölu. ents þraut. Hann fór sína leið Saint Laurent var veitt 2ja og hófst handa um að stofna ára frí frá störfum í fyrra og nýtt tízkuhús, sem opnaði fyr- þann tíma hugðist hann gegna ir nokkrum dögum, eins Og herskyldunni. Marc Bohan var fyrr segir. Jafnframt hefur skipaður í hans stað. En Saint hann höfðað mál á hendur Laurent fékk taugaáfall í hern Dior-tízkuhúsinu og krefst um og var sendur heim eftir næstum 6 milljóna króna í mánaðar þjónustu. skaðabætur. NM*. Lœkkun á Ameríkufar- gjöldum námsmanna með Loftleiðaflugvélum FLUGFÉLÖGIN hafa undanfarin ár boðið námsmönnum fjórungs afslátt á flugfargjöldum, sem gilda á flugleiðum innan Evrópu. En námsmenn, er fara milli fs- lands og Bandaríkjanna hafa ekki getað notið þessara hlunn- inda. Nú nýlega fóru Loftleiðir þess á leit við ísL stjórnarvöld, að þau heimiluðu að félagið byði hagstæð kjör á þeirri flugleið og að fengnu leyfi var samskonar beiðni komið á framfæri við bandarísk stjórnarvöld. Ef kem- ur jákvætt svar frá Washington, eins og vonir standa til, er gert ráð fyrir að reglurnar um nýju námsmannafargjöldin gangi í gildi 4. nóv. n.k. Reglurnar er* að ýmsu leyti frábrugðnar þeim, sem nú gilda í Evrópu. Áður en ívilnun er veitt verður námsmaður að sýna skil- ríki þess að hann hafi fengið skólavist, þar sem hann stundi nám a. m. k. eitt kennslumisseri. Farmiði gildir fram og aftur í tvö ár, sem er nýmæli, þar sem venjulegir farmiðar gilda aðeins í eitt. Gert er ráð fyrir að allir | námsmenn innan þrítugs fái þessi hlunnindi og aldurstakmark þannig fært upp um 5 ár. Loks er ráð fyrir því gert að náms- mannafargjöld gildi einnig fyrir maka og böm námsmanna Og veiti 25% afslátt vegna fargjalda þeirra. Hafa Loftleiðir þannig lagt mikið af mörkum til að auð- velda námsskipti milli íslands og Bandaríkjanna, ef af þessu verð- ur. En einnig er ætlast til að bandarískir námsmenn, sem skóla vilja sækja á íslandi, njóti sams konar hlunninda og ísl. náms- menn í Bandaríkjunum. Lagfæringar á Evrópuleiðum Varðandi námsmannaafsláttinn innan Evrópu, hafa Loftleiðir áhuga á að stuðla að breytingum í samræmi við fargjöldin til Ameríku. En þó námsmönnum hafi orðið mikill styrkur að þeim, þá hafa þessi sérstöku kjör þó verið ýmsum þeim annmörkum háð, sem misræmi ollu og því ekki kömið að því haldi sem æski legt hefði verið, að því er segir í fréttatilkynningu frá félaginu. Stjörnubíó er nú að hefja sýningar á sænskri ævintýramynd, sem nefnist Sumar á fjöllum (Wildmarkssommar). — Mynd þessi hefir fengið góða dóma, þar sem hún hefir verið sýnd á Norðurlöndum. í blaðaummælum segir m. a.: „Ævintýri, sem enginn náttúruunandi má missa af.K „Mynd fyrir alla íjölskylduna; engum mun ieiðast.“ — Aðalhlutverkið er leikið af Ulf Strömberg. Brant ótf- aðist ekki NEW YORK, 7. okt. (AP). — Willy Brandt, borgarstjóri Vest- ur-BerÍínar, sem dvalið hefur vestanhafs undanfarna daga, var í dag að því spurður, hvort við- ræður hans við bandaríska ráða- menn hefðu vakið hjá honum vissu fyrir að ekki yrði um „Munchenar-undanslátt" að ræða af þeirra hálfu í Berlínar-deil- unni, Svaraði borgarstjórinn því til, að hann hefði aldrei óttazt siíkt. Spilandi nunnur Hressingarieikíimi kvenna í vetur r'YRIR forgöngu Kvennadeildar Í.S.Í. munu nokkrir aðilar efna í haust og vetur tH sérstakra leik- fimistíma fyrir konur. Með aukinni vélvæðingu og fjölgun bifreiða er orðið nauðsyn legt fyrir manninn að auka þrek sitt með æfingum, gönguferðum Og fjallgöngum. Mælingar sýna að svo er og er það orðið áhyggju- efni víða um lönd, hvert stefnir í þessu efni, bæði með unga sem gamla. Þessi starfsemi er ætluð til þess að veita konum, sem hafa marg- ar miklar innisetur og litla hreyf- ingu, tækifæri til þess að leita hressingar og hreyfingar í hentug um æfingum undir stjórn íþrótta- kennara. Vetrinum verður skipt í 2 náms skeið, og lýkur því fyrra um miðj an desember, og verður náms- skeiðsgjald fyrir hausttímabilið kr. 200.00. í hverjum flokki verða um 30 könur. Laugarnesskólinn: Þar kennir Ástbjörg Gunnars- dóttir og verða æfingar á mánu- dögum og fimmtudögum kl. 8,30. Aldurstakmark 25—40 ára. Miðbæjarskólinn: Á mánudög- um og fimmtudögum verða 3 flokkar, á vegum íþróttafélags kvenna verða tveir flokkar, yngri flokkur kl. 8.00 undir stjórn Sæ- unnar Magnúsdóttur, og eldri flokkur kl. 8,45 undir stjórn Mar- grétar Bjarnadóttur. Á vegum K.R. verður einn flokkur í Mið- bæjarskólanum undir stjórn Gunnvarar Björnsdóttur. Verður hann á máriudögum og fimmtu- dögum kl. 9,3Ó. L ALLT er leyfilegt, ef tilgang urinn er góður, segir einhvers staðar. Nokkrar nunnur stóðu andspænis stóru vandamáli: — Hvernig eigum við að afla fjár til að byggja nýjan skóla í Fall River, Massa- chusetts? Þær settust á rök- stóla og komu sér saman um að stofna hljómsveit. Þegar hefur hljómsveit nunnanna haldið nokkra 1480 drebsti'ar d órinu hingað til MBL. átti í gær tal við umferð- ardeild rannsóknarlögreglunnar og fékk þær upplýsingar, að frá áramótum og fram til 6. október hefðu 1480 árekstrar orðið í ' Reykjavík. Þeir færast í vöxt með aukinni bílaeign, sem aftur stafar af sívaxandi velmegun al- mennings hér. Síðastliðið ár voru þeir orðnir 1355 á sama tíma. ' Menn ur herjum Systir Maria slær fjörlega tronunurnar. Systir Mary Ielkur á saxófón, með öryggi atvinnumannsins. hljómleika. Fyrsta sýningin var í Fall River og sóttu hana eitt þúsund áhorfend- ur. Hagriaður af sýningunni nam eitt þúsund doliurum. ' Nunnumar leika klassíska, alvöruþrungna nutíma músík,, allt frá Bach til Romberg.' En þær eru ekki á móti dæg, urflugum, sem skjóta við og við upp kollinum. Þegar með, fylgjandi myndir voru tekn-; ar af tveimur systrimum voru þær að leika „Side1 Saddle“ eftir Russ Conway. Þær léku af miklu fjöri —< en augsýnilega var lagið skemmtileg tilbreyting frá í hinni alvarlegu hljómleika-' skrá þeirra. SEATO TOKYO, 7. okt. (AP). — David M. Shoup, hershöfðingi og yfir- stjórnandi bandaríska sjóliðsins hér, lét svo ummælt í dag, að ef bandarískt lið yrði sent inn í Suður-Vietnam vænti hann, að þar yrði um að ræða menn úr herjum Suðaustur-Asíubanda- lagsins (SEATO). NA /5 hnútar / S V SOhnútar ¥ Snjókoma > 06/ 7 Skúrir K Þrumur WS KuUotki! ‘ZS' Hittski! H Hml L LagS I gærmorgun var mikið lægðarsvæði suðvestur af ís- landi og náði austur um Bret- landseyjar. Hinsvegar var há- þrýstisvæði yfir Grænlandi og útlit, fyrir fremur hæga NA-átt hér um slóðir. Á Norð- urlöndum var SA-átt, þurrt og gqtt veður, víðast 12—15 stiga hiti. Háfíð i Siglufirði vegna 100 ára afmœlis Bjarna Þorsteinssonar Siglufirði, 7. október. SVO SEM Morgunblaðið hefur áður skýrt frá er 100 ára fæð- ingarafmæli sr. Bjarna Þor- steinssonar, prests að Hvanneyri í Siglufirði, 14. okt. n. k. Prófess or Bjarni Þorsteinsson vann ó- metanleg störf sem tónskáld, forystumaður í siglfirzkum bæj- armálum og sóknarprestur Sigl- íirðinga um tugi ára. Bæjarstjórn Siglufjarðar ásamt fleirum aðil- um gangast fyrir veglegri minn- íngardagskrá 14. og 15. október nk„ sem verður í aðalatriðum á þessa lund: Kl. 1 e. n. 14. október verður vígð stundaklukka í Siglufjarð- arkirkju. Verða skífur á þrem- ur hliðum kirkjuturnsins. Kl. 6 sd. dag hvern leikur klukkan síðasta stef lagsins Kirkjuhvoll eftir sr. Bjarna. Kl. 2 verður gengið í gamla Hvanneyrar- kirkjugarðinn og lagður blóm- sveigur á leiði prestshjónanna, frú Sigríðar L. Blöndal og sr. Bjarna Þorsteinssonar. Sóknar- presturinn Ragriar Fjalar Lárus- son flytur ávarp og lúðrasveit leikur. Blandaður kór syngur | þjóðsönginn. Kl. 3—5 verða I kaffiveitingar að Hótel Höfn fyr ! ir þá bæjarbúa, sem þess æskja. Þar mun forseti bæjarstjórnar,- Baldur Eiríksson, minnast bæj« armálastarfs sr. Bjarna, en hann var kjörinn bæjarfulltrúi hinn- ar fyrstu bæjarstjórnar í Siglu- Frarnh. á bls. 23. Aðalfundur StefnisíHafnarf. AÐALFUNDUR Stefnis, félags ungra Sjálfstæðismanna Hafnarfirði verðiu- haldinn „ Sj álfstæðishúsinu mánudaginn 16. okt. nk. og hefst kl. 8,30 síðdegis. Á fundinum fara fram venjuleg aðalfundar- störf; kosnir verða fulltrúar félagsins á landsfund Sjálf- stæðisflokksins og rætt verð-! 'ur um vetrarstarfið. 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.