Morgunblaðið - 08.10.1961, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 08.10.1961, Blaðsíða 22
Z2 Sunnudagur 8. okt. 1961 MORGVTSBLAÐIÐ Félagsheimili Kópavogs Spilakvöld félagsvist í kvöld í félags’heimili Kópavogs. Góð verðlaun. Dansað á eftir til kl. 1. Spilaklúbbur Kópavogs Siglfirðingar í Reykjavík og nágrenni Hér með er boðað til stofnfundar Siglfirðingafélags, að Caffé-Höll, miðvikudaginn 11. okt. kl. 20,30. Siglfirðingar og aðrir velunnarar Siglufjarðar fjölmennið. NEFNDIN. ítalskar harmðni kur úrvalstegundir, t. d. Serenelli, Scandalli, Artiste, Settimio, Soprani, Tomboline, Frama, Exselcior. Hinar margeftirsp.urðu ítölsku harmonikkur, Zero Sette model ’62, eru væntanlegar næstu daga. Austur-þýzkar harmonikkur, Royal Standard og Weltmester, allar stærðir seldar með miklum af- slætti, einnig austwr-þýzk blásturshljóðfæri frá Marma, trompettar o. fl. selt fyrir hálfvirði. Gítarar, 6 gerðir, verð frá kl. 398. komnir aftur. Rafmagnsgítarar með miklum afslætti. Enskar vörur nýkomnar. Harmonikkutöskur, trommu burstar og kjuðar, trommuskinn, margar gerðir, plast og ríælon skinn á hring, trommugormar, trompett- demparar. Vandoren saxofón- og klarinettblöð. Rumbukúlur frá kr. 150.00. Saxofón-munnstykki 289.00. Tromp- ettmunnstykki kr. 85.00. Trommupedalar, Hi-Hats og simbalar. Munnhörpur 12 gerðir, krómatískar og tvöfaldar. Hljómsveitar-magnarar fyrir fimm hljóðfæri, kr. 3.600,00. Saxófónar frá 2.500,00. Klarinett. Blokk- flautur frá kr. 72.00. Svanaflautur kr. 50.00. Mando- lín 368.00. Banjo. Trommusett, stakar trommur 1195.00 kr. Dönsk og þýzk píanó nýkomin, úrvalstegundir, t. d. Hindsberg, Wagnex', Herman Pedersen, Chopin o. fl. PÓSTSENDUM. Njálsgötu 23. Sími 17692. Þekktasta harmonikkuverzlun landsins. Alls konar skipti á hljóðfærum ávallt möguleg. -------0- ífíö&uM syngur og skemmtir J Hljómsveit Árna Elfar | Matur framreiddur frá kl. 7. f Borðpantanir í sima 15327. j í I HOTEL BORG! Kalt borð hlaðið lystugum, bragðgóðum f /nat í hádeginu alla daga. — f Einnig alls konar heitir réttir. j Eftirmiðdagsmúsík frá kl. 3,30. Kvöldverðarmúsík frá kl. 7,30. f Dansmúsik frá kl. 9. Hljómsveit Björns R. Einarssonar I Ieikur. f Gerið ykkur dagamun f borðið og skemmtið ykkur j að Hótel Borg Borðapantanir í síma 11440. I Heimdallur F.U.S. Aðalfundur verður haldinn mánudaginn 16. okt. n.k. kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsínu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Cuðsþjónusta í Fríkirkjunni kl. 11.00. Prófessor Jónann Hannessson prédikar Sr. Þorsteinn Björnsson þjónar fyrir altari. S A M K O M A í Dómkirkjunni kl. 20,30. Ástráður Sigursteindórsson, skólastjóri og sr. Leif Michelsen, stúdentaprestur tala. Allir velkomnir. Kristilegt stúdentafélag. Til sölu er stórt og vandað timburhús á stórri hornlóð við Tjarnargötu. Lóðin er eignarlóð. í húsinu eru tvær íbúðir,. 6 herb. og 3ja herb. auk kjallara. Bílskúr fylgir. — Upplýsmgar gefur: Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9 — Sími 14400. Brauðstofan Vesturgötu 25 Þeir viðskiptavinir, sem ætla að panta hjá okkur veizlu- brauð fyrir fermingardagana, eru vinsamlega beðnir að panta sem fyrst, vegna annríkis. — Sendum heim. Sími 16012. Sendisveiíin — Símavarzia Óskum að ráða sendisvein allan daginn og enn fremur unglingsstúlku til símavörzlu, aðstoðar á skrifstofu o. fl. G. Helgason & Melsted h.f. Hafnarstræti 19 Þessi dráttarvagn er til sölu. Hann er með mlðstöð og fyigja honum ný dekk að aftan. Hann er með ný- legum mótor og nýjum gírkassa. Þessir dráttarvagna eru hentugir fyrir pakkhús, fiskstöðvar á síldarplön og til margskonar annarra nota. Athugið! Selst ódýrt. Upplýsingar veittar á-Bif- reiðaverkst. Stimpli Síðumúla 15. Upplýsingar í síma 37534.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.