Morgunblaðið - 08.10.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.10.1961, Blaðsíða 5
Sunnudagur 8. okt. 1961 MORGVNBLAÐIÐ ------------<------------------ Lítil íbúð 1—2 herb. íbúð óskast sem fyrst. — Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 12366. Ford junior árg. 1947 til sölu. Tseki- fserisverð. Uppl. á Nesvegi 66. — Sími 10054. FYRIH skömmu fregnuðum við, að að í gróðurhúsi í garði Gísla J. Johnsen, stórkaup- manns við Túngötu 7, væri eplatré, aem borið hefði á þriðja hundrað epli í haust. Við brugðum okkur því upp á Túngötu og hittum þar að máli konu Gísla, frú önnu Johnsen. Hún sagði okkur að garðrækt væri sín tómstunda- iðja og í garðinum hefði hún gróðursett um 70 tegundir ísl. plantna, auk fjölda erlendra. Einnig ræktaði hún þar hind- ber og stikilsber, sem gefa góðan ávöxt, I óupphituðu gróðurhúsi, baka til í garðinum, sýndi frú Anna okkur tvö eplatré, sem bera ávöxt, og eru bæði hin vöxtulegustu. — Hvað eru þessi tré göm- ul? — Eg fékk þau, sem litla stilka frá frænda mínum í Kanada fyrir 12 árum og þau hafa borið ávöxt sl. 10 ár. Annað ber græn og rauðleit epli, sem hafa komizt nálægt þrem hundruðum á ári, eins og t.d. nú. Hitt ber færri epli og smærri, en þau eru alrauð. Frú Anna gaf okkur að smakka á eplunum og eru þau bragðgóð og lítið súr. — Eplatrén eru fallegust á vorin, þegar þau bera blóm, hélt frú Anna áfram. — í kuldunum sl. vor var mikið um býflugur í gróðurhúsinu, en einnig komu þangað aðrir gestir, sem mér þótti sýnu skemmtilegri. Það voru þrest- irnir. Þeir styggðust þó við allan umgang og brutu nokkr- ar greinar af trjánum. Frú Anna við tréð, sem bar á þriðja hundrað epli í haust. Þegar við komum út úr gróð urhúsinu, benti frú Anna okk- ur á bílskúrsþak, en þar rækt- ar hún grænmeti til heimilis- nota í kössum. — Eg rækta þarna t.d. kart- öflur, sagði frú Anna, og byrja að taka þær upp í júlí, en þá eru þær að vísu nokkuð litl- ar. Eg set þær niður í gróður- húsin á veturna og set svo hnausana í kassana og læt þá út í maí og hef þá yfir þeim plast eða gler. Eg fæ oftast góða uppskeru úr grænmetis- kössunum. Eg álít mjög gagn- legt fyrir húsmæður að rækta sitt eigið grænmeti. Óskum eftir lítilli íbúð helzt á hitaveitusvæði. — Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 36540 kl. 1—6. Unglingstelpa óskast til að gæta árgamals barns hálfan eða allan daginn. — Uppl. í Blönduhlíð 1. — Sími 16398. Píanókennsla Get bætt við fáeinum nem- endum. Steinunn S. Briem, ,«1^ Tómasarhaga 9, Sími. 1-50-48. A T H U G 1 » að borið saman 5 útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. — Hafnarfjörður Börn óskast til að bera blaðið til kaupenda ....iiiitiiir1”'' * Franskur læknir, var að skoða sjálfboðaliða, sem gengið hafði í Ijerinn og spurði hann: -— Kunnið jþér að synda? — Hvað er þetta? Hafið þið engin skip?, sagði þá sjálfboða- liðinh. Fyrir utan búð eina hafði ver- ið komið upp skilti, sem á stóð: ALLT FYRIR VEIÐIMENN. Viðskiptavinur köm inn og spurði: Hafið þér ost? — Ost, endurtók afgreiðsluimað urinn undrandi. Hafið þér ekki lesið skilti okkar, sem á stendur: Allt fyrir veiðimenn? — Jú, svaraði viðskiptavinur- inn, en geta veiðimenn ekki borð- eð ost? j Tveir Skotar hittust á götu. — Heyrðu, geturðu lánað mér 10 pund?, spurði annar. — 10 pund? Dettur þér í hug eð ég gangi með svo mikla pen- inga á mér? foe-r. — En heima hjá þér? — Þakka þér fyrir, þar liður öllum vel. Hugulsamt af þér að spyrja. Nikulás á öldu ók ákaflega hlunna fák, mikillega skipið skók, skákar löngum bylgju rák. Ýtir Stefán einum bát út á salta fiska lút, skeytir ekki skýja grát á skútu gómum utan sút. Ásbjörn neytir öldufleys I ysinn skipa burtferðis, fús á árar rekkur reis, risalegt það flýgur kvis. Jakobsson í rastar rok rýkur einn á síldar vík, frækinn hefur fiska mok, fýkur sjór um skinna flík. \ Eiríkur með árar tvær, óra þótt sé krappur sjór, gírugur fram í gerið rær, glórir í votan andlitsbjór. (Ur Einbátungarímu; frá 17. öld). f gær voru gefin saman í hjóna band af séra Garðari Þorsteins- syni, ungfrú Aðalheiður Erlends dóttir og Magnús Bjarnason, Vallargerði 29. Laugardaginn 7. okt. voru gef- in saman í hjónaband í Akur- eyrarkirkju, ungfrú Anna María Sigurgeirsdóttir, Akureyri og Svavar Berg Magnússon, Ólafs- firði. Laugardaginn 7. október voru gefin saman í hjónaband af séra Birni Jónssyni ,Keflavík, ungfrú Unnur Ingunn Steinþórsdóttir og Jón William Magnússon, Vatns- veg 36. Heimili ungu hjónanna verður að Sólvallagötu 44, Kefla- vík. Jensína Valdimarsdóttir, Höfða borg 71, verður sjötug mánudag- inn 9. þ.m. - M E SS U R - Kirkja óháða safnaðarins: — Messa kl. 2 e.h. — Séra Emil Björnsson. Keflavíkurkirkja: — Fermingarguðs- ' þjónusta kl. 2. Fermdur verður Finn- ur Freymundur Oskarsson, Hátúni 6. — Séra Björn Jónsson. AFGREIÐSLAN Arnarhrauni 14 — Sími 50374 MUNIÐ smurbrauðssöluna SKIPHOLTI 21 Veizlubrauð og snittur afgreitt með stutt- um fyrirvara. Sæla café Sími 23935 eða 19521 Röskan og ábyggilegan sendisvein vantar okkur, hálfan eða allan daginn. GUÐM. GUÐMUNDSSON & Co. Hafnarstræti 19. ASstoðarstúlka óskast strax á tannlækningastofu. Upplýsingar í síma 15713. Sendisveinar óskast í afgreiðslu. Vinnutími frá kl. 6 f.h. til kL 12 á hádegi. Sími 22480 Harðviður Nýkomið úr þurrki: Eik — Sapeli-maghogny Kambala-teak í glugga og hurðir Afzelia í glugga og hurðir Iiiiburverzluniii Volundur Klapparstíg 1 — Sími 18430

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.