Morgunblaðið - 08.10.1961, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 08.10.1961, Blaðsíða 11
JF Sunnudagur 8. okt. 1961 MORGIINBLAÐIÐ 11 r Samkomur Fíladelfía Sunnudagsskóli kl. 10.30. Útvarpsguðsþjónusta kl. 1.30. Biblíulestur kL 5. Almenn samkoma kl. 8.30. Ingvar Kvarnström talar. J Einsöngur Svavar Guðmunds- T son. Bræð raborgarstí gu r 34. Sunnudagaskóli kl. 1.30. *1 Almenn samkoma kl. 8.30. ' Allir velkomnir Zion, Austurgötu 22, Hafnarfirði ^ Sunnudagaskóli kl. 10.30. Z Almenn samkoma kl. 4. * Allir velkomnir. 1 Heimatrúboð leikmanna. Hjálpræðisherinn Samkoma í dag kl. 8.30. — Allir velkomnir. Víkingur Fyrsti fundur á haustinu er «nnað kvöld kl. 8.30 í Gt-húsinu. Kosning embættismanna. < Rætt um vetrarstarfið. > Fjölsækið stundvíslega. Æt. Félagslíf Sundæfing K.R. Sundæfingar K.R. hefjast nk. þriðjudag 10. okt. í Sundhöll Rvíkur. Þæx verða eins og hér eegir: Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 18.45—20.15 og föstudaga kL 19.30—20.15. Sundknattleikur verður mánu- daga og miðvikudaga kl. 21.50. Þjálfari verður áfram Kristján Þórisson. Þeir, sem æfðu í fyrravetur og inýir félagar eru beðnir að mæta kl. 18.30 og taka við félagsskír- teinum fyrir veturinn. Stjórn sunddeildar K.R. Frá Körfuknattleiksdeild K.R. Piltar! — Stúlkur/ Æfingar verða í kvöld (sunnud.) sem hér segir. Kvennaflokkur kl. 6.50. I 3. fl. karla kl. 8.00. ' 2. fl. karla kl. 8.50. Mætið stundvislega — Stjórnin. Handknattleiksdeild Ármanns Æfingar verða sem hér segir: MfL, 1. og 2. fL karla, máund. kl. 9.20, fimmtud. kl. 7.40. 3. fl. karla, fimmtud. kl. 6, sunnu dag kl. 3. 4. fl. karla, miðvikud. kl. 6. Athugasemd. Æfingatafla þessi gildir, þar til öðru vísj verður ókveðið. Stjórnin. ______-Æ v'KIÞAUTG€RB RÍKiSINS Ms. ESJA «ustur um land í hringferð hinn 12. þ. m. Tekið á móti flutningi é mánudag til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norð fjarðar, Seyðisfjarðar, Þórshafn- er, Raufarhafnar, Kópaskers og Húsavíkur. Farseðlar seldir á þriðjudag. þai) CH> Cetfewt... að halda þvottinum hvítum og bragglegum ef þér notið Sparr í þvottavélina. Sparr innheldur CMC, sem ver þvottinn óhreinindum og sliti. Sparr gerir hvítan þvott hvítari og mislitan litsterkari. Kynnið yður verðmuninn á erlendum þvottaefnum. og yður mun ekki koma til hugar að nota annað en Sparr frá því. SÁPUGERÐIN FRIGG I. O. G. T. Stúkan Framtíðin nr. 173 Fundur mánudag kl. 8.30. — Innsetning embættismanna. •— Prófessor Riekhard Beck og frú koma á fundinn. Æt. ' EGGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON bæstaréttarlögm en AfgreiðsSustúlka óskast strax í litla raftækjaverzlun í Vesturbænum. Dálítil vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir sendist fyrir þriðjudagskvöld til Mbl. merkt: „Ábyggileg — 5742“. Ný sending af Hollenzkum kápum og höttum. BERNHARD LAXDAL Kjörgarði. HLÖTAVELTA Skáta-hlutaveltan hefst ■ dag kl. 2 e.h. í Skátaheímilinu við Snorrabraut. GÓÐIR VIIMNINGAR — ENGIIM NULL — GOTT HAPPADRÆTTI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.