Morgunblaðið - 08.10.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.10.1961, Blaðsíða 4
4 MORCVISHI. AÐ1Ð Sunnudagur 8. okt. 1961 lsbúðin, Laugalæk 8 Rjómaís, — mjólkurís. Isbúðin, sérverzlun. Keflavík — Kennsla Kenni börnum og ungling- um reikning (o. fl. greinar) í jinkatímum. Uppl. í síma 1769 næstu kvöld. Höfum til leigu Bólstaðahlíð 11, 5 her- bergja hæð, ásamt her- bergjum í risi, ef óskað er. Uppl. í síma 17480. Storesar strekktir og stífað.r, einnig smádúkar af ýmsum stærð um, að Langholtsvegi 114. Sími: 10859. Sæki og sendi. Til leigu gott einbýlishús, 2ja herb. íbúð m. m. í úthverfi bæjarins. Tilboð sendist afgi. Mbl,, merkt: „Ný- standsett — 5518“. Stúlka með gagnfræðapróf óskar eftir vinnu við afgreiðslu- störf. Uppl. í síma 37634. Hjón með eitt barn, óska eftir íbúð, garnan hjá öldruðu fólki. Húshjálp. Tilboð merkt: „Mið — Vesturbær 5637“ sendist Mbl. fyrir briðudagskvöld. Til sölu notaður kæliskápur 10% c.b.f. með tækifærisverði. Brimnes hf. Mjóstrætí 3. Sími 19194. íbúð óskast 3ja—4ra herbergja íbúð óskast sem fyrst. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 23326. íbúð óskast Einhleyp kona óskar eftir 1—2 herbergjum og eld- húsi. Uppl í síma 36073. Ný íbúð Ný íbúð, 80 ferm., með sérinngangi við Kleppsveg 34 til leigu nú þegar. íbúð- in verður til sýnis kl. 5—7 í dag. Eldri maður vanur verzlunar- og sölu- störfum óskar eftir atvinnu við innheimtu eða sölu. — Bréf auðkennt: „Reglusemi 5639“ sendist blaðinu fyrir 15. þ. m. íbúð Hjón utan af landi, með 2 börn, óska eftir húsnæði, gegn húshjálp. Uppl. í síma 22419. Þýzkukennsla létt aðferð. Edith Dandistel Laugaveg 55. Sími 14448. Virka daga milli 6 og 7. Vélritunamámskeið Si’gríður Þórð^rdóttir Sími 33292. I.------------------------ fFETTIR í dag er sunnudagurinn 8. október. 281. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 5:41. Síðdegisflæði kl. 17:54. I.O.O.F. 3 = 1431098 = □ EDDA 596110107 1 Atkv. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað fra kl. 18—8. Síml 15030. Næturvörður vikuna 7.—14. okt. er í Lyfjabúðinni Iðunni. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daf,a frá kl.. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Næturlæknir í Hafnarfirði 7.—14. okt. er Garðar Olafsson, sími: 50126. Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna Uppl. í sfma 16699. Kvenfélagið Keðjan heldur fund að Bárugötu 11, þriðjudaginn 10. okt. kl. 8:30. — Stjómin. Prentarakonur munið fundinn á mánudagskvöld. — Stjómin. K.F.U.M. og K., Hafnarfirði: — Sunnudagaskólinn er kl. 10:30, almenn samkoma kl. 8:30. Benedikt Amkels- son cand. theol. talar. — Mánudags- kvöld kl .8 verður fundur fyrir pilta. Bazar verður haldinn til styrktar orlofssjóði húsmæðra í Reykjavík, þann 15. okt. i Breiðfirðingabúð. — Nefndin hvetur þátttakendur til að skila munum til eftirtalinna kvenna fyr ir 12. þ.m.: Steinunnar Finnbogadótt- ur, Ljósheimum 4, sími 33172; Onnu Rist, Kvisthaga 17, sími 23966; Sigur- laugar Guðmundsdóttur, Skólavörðu- stíg 12, sími 24739. — Bazarnefndin. Ljóstæknifélag íslands skrifstofa 1 Hafnarhúsinu við Tryggvagötu, opin kl. 11—12 f.h. alla virka daga. Sími 18222, pósthólf 60. — Leiðbeiningar um ljós og lýsingu. Söfnin Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1.30— 4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 1.30— 3,30. Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólanum: Opið alla virka daga kl. 13 til 19. — Laugardaga kl. 13—15. Ameríska bókasafnið, Laugavegi 13, er opið kl. 9—12 <>g 13—18, lokað laug- ardaga og sunnudaga. Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27 Opið á föstudögum frá 8—10 f.h., laug- ardögum og sunnudögum kl. 4—7 e.h. Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju daga og fimmtudaga í báðum skólun- um fyrir böm kl. 6—7:30 og kl. 8:30—10. Bæjarbókasafn Iteykjavíkur: — Aðal safnið, Þingholtsstræi 29A: Utlán: 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 1 Lokað á sunnudögum. Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema —4. Lokað á Hólmgarði 34: 5—7 alla virka nama laugardaga. — Utibú götu 16: 5,30—7,30 alla virka Minjasafn Reykjavíkurbæjar, túni 2, opið dag ega frá kl. 2—4 eJi. nema mánudaga. karlægur. Þá er dælt í koti karls, er karl er ekki heima. Margt er það , koti karls, er kóngs finnst ei í ranni. Víða koma karli kýr. Of nær nefi, kvað karl, var skotinn í auga. Flot spillir meyjum, mergur hús- freyjum, og mör karlagreyjum. Enginn er karl án kvíða. Ileitir karl, meðan í koðrann sígur. Allt skal fara saman, karl og kýr. Hverjum karli kemur að örvesi. Ekki eru karlar altjend kvartsamir. (Islenzkir málshættir). + Gengið + Kaup Sala 1 Sterlingspund . 120,76 121,06 1 Banðaríkjadollar - 42,95 43,06 I Kanadadollar —- 41,66 41,77 Lengi sígur í koðrann á körlunum, Öll á eg börnin mln, sagði karlinn MMM BÖRN bíða þess að þeim verði úthlutaður matur í hinUm geysistóru flóttamannabúðum Sameinuðu þjóðanna í Elisa- bethville, Katanga. Um það bil 35 þús. flóttamenn aðallega Balubamenn frá Suður-Kasai- héraði búa þarna við slæm skil yrði. Þegar matnum er úthlut- að er flóttafólkið látið stilla sér upp í þrjár raðir, karlar í einni, konur í einni og börn í einni. Sænsku og irsku fgæzlusveitirnar, sem hafa um sjón með búðunum eiga í mestum örðugleikum þegar matnum er úthlutað, því þá er Jerfiðast að halda uppi röð og reglu. Tekið á móti tilkynningum í Dagbók trá kl. 10-12 f.h. 100 Danskar krónur - 100 Norskar krónur 100 Sænskar krónur w. 100 Finnsk mörk 100 Franskir frank. ~~ 100 Belgískir frankar 100 Gyllini .......... 622.68 603,00 831.55 13,39 872,72 86,28 624.28 604,54 833.70 13,42 874,96 86,50 1.189,74 1.192,80 1) Þeir stigu út úr burðarstólnum og gengu inn í garðinn. — Þú sást Úlfaspýju galdra'meistara við hátíð- ina um daginn, sagði kóngurinn við Júmbó, þegar hann kynnti þá. — Þetta er mér sérstakur heiður, hróp- aði herra Úlfaspýja.... 2) .... og féll á kné. — Vér heils- um hinni ungu hetju, sem ætlar með frábærri hugprýði að frelsa landið frá hinni ægilegu ófreskju! — Hon- um geðjast vel að þér — það er góðs viti, sagði Ljónstónn konungur. 3) Þegar þeir héldu aftur heim- leiðis í burðarstólnum, kom Sporl leynilögreglumaður á hlið við Júmbó, sem flýtti sér að hvísla: —» Komdu til mín í kvöld, Spori.... ég þarf að segja þér nokkuð, sem er mjög mikilvægt. — Ég hef sýnt Geisla hvað við ætlum að gera við stúlkurnar, ef við fáum ekki kröfum okkar framgengt! — Það er vonlaust, doktor! Þau pynta stúlkurnar miskunnarlaust, ef við látum ekki að vilja þeirra! — Jæja, þið tveir! Það er kominn tími til að senda smáútvarpsskilaboð til öryggiseftirlits jarðar!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.