Morgunblaðið - 08.10.1961, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.10.1961, Blaðsíða 6
6 MORC II NBL4Ð1Ð Sunnudagur 8. okt. 1961 Jörgensen í Menntaskólanum Jörgen Jörgensen og Kristinn Ármannson ganga til sals. HÉR kemur skemmtileg skák eftir annan sigurvegara Moskvu- mótsins í sumar, Wasjukow. Hvítt E. Wasjukow Svart: W. Sucharow Sikileyjar-vörn (Rauser :.fbrigðið) 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 d6 6. Bg5 e6 7. Dd2 a6 8. 0-0-0 h6 Meira trausts nýtur 8. — Re7. 9. Í4, Bd7. 9. Bh4 Sterkara sr 9. Bf4 eða e3, en erfiðleikar svarts eftir 9. Bh4 eru hvergi nærri svo auðveldir viðfangs. 9. — Rxe4 Á þennan hátt ^vinnur svartur peð, en eins og framhaldið sýnir okkur þá er peðsvinningurinn dálítið hættulegt fyrirtæki svarti. 10. Df4 Rg5 Síðan Najdorf sigraði Liwitzki í Gautaborg 1955, þá hefur 10. — Rf6 verið álitinn lakari leikur. Eftir 10. — Rf6? 11. Rxc6, bxc6. 12. Re4!, d5. 13. Bxf6!, gxf6. 14. Rxf6t, Ke7. 15. Db4f! og Najdorf fékk auðunna stöðu. Ekki er óhugsandi að svaxtur geti einnig reynt 10 — g5 t. d. 11. Rxc6, bxc6. 12. Dxe4, gxh4. 13. Dxc6t, Bd7 og staðan er flók- in. 11. Rxc6 bxc6 12. Da4! Db6 13. f4 Rh7 14. Í5' Hb8 UM TÍULEYTIÐ í gærmorgun [ heimsótti Jörgen Jörgensen og frú Menntaskólann í Reykjavík ásamt sendiherra Danda, Bjarne Paulson og menntamálaráðherra Gylfa Þ. Gíslasyni og frú. Kristinn Ármannsson rektor ávarpaði Jörgensen og bauð hann velkominn. Þakkaði hann Jörgen sen m.a. aðstoð hans og góðvild í garð íslenzku þjóðarinnar í handritamáiinu. Jörgensen tók síðan til máls og þakkaði rektor hlý orð í sinn igarð. Beindi hann síðan máli sínu til nemenda og ræddi m.a. þá ábyrgð, sem framhaldsskóla- göngu fylgdi. í lok ræðu sinnar sagði Jörgen- sen að manninum yrði að takast að binda endi á deilumál sín, og þá sérstaklega deilur stórveld- anna. Þetta yrði gert með því að halda fast við sjálfstæði sitt, en einangra sig þó ekki frá umheim- inum og hafa góða samvinnu við aðrar þjóðir, án þess þó að lúta stjórn þeirra. Menntaskólanemendur hylltu Jörgensen með menntaskólahúrra að ræðunni lokinni, en síðan var sezt að kaffidrykkju í íþöiku, fé- lagsheimili menntaskólanema. — Voru þar auk gesta rektor, kenn arar og helztu embættismenn skólans. * Tónleikahald í vetur Undanfarið höfum við verið að frétta af áfonmum tón- listariðkenda um hljómleika- skrá vetrarins. Mér datt því í hug að biðja Guðmund W. Vilhjálms’son, sem er formað- ur Kammermúsikklúbbsins og tónlistarunnandi að segja okkur hvernig honum segi hugur um hljómleikahald í höfuðborginni í vetur. Hann segir: Eftir langan vetur, kemur loks að því, að maður opnar dyrnar og sér sól og heiðan himin. Maður tekur sitt tjald, reisir það- að kvöldi í íslenzk- um óbyggðum, sefur í því og er samt úti og það er bjart alla nóttina. Síðan dimmir: Sumarið er bara að yerða búið. Þegar vet- urinn er kominn förum við inn í hús okkar og lokum aft- ur dyrunum. Björninn skríður í híði sitt og kveður. Hjá okk- ur mönnunum hefst hins veg- ar mikið annatímabil. Við dá- umst að verkum skaparans í mikilfengri náttúru sumarsins, en á veturna lítum við yfir sköpunarverk mannsandans, förum á tónleika, í leikhús, lesum bækur. * Vonar að fá marga góða tónleika ~—rr—ii ! ■ iii ■ i Eg vona að tækifæri verði til að hlýða á marga góða tón- leika í vetur. Tónlistarfélagið hefur þegar haldið eina tón- leika. Það félag hefur unnið stórvirki í tónmenntakynn- ingu og verður fróðlegt að vita, hvaða erlenda gesti því tekst að fá hingað í vetur. Kammermúsikklúbburinn hefur einnig haldið eina tón- leika í haust. Lék þar strengja sveit undir stjórn Björns Ólafs sonar. Er ' leikur þeirrar strengjasveitar orðinn fastur liður hjá klúbbnum og virð- ist það vel þegið. Vonandi heyrizt oft í Musica Nova- félögunum í vetur. Sinfóníuhljómsveitin hefur enn fengið grafarfrest. Miða- sala að tónleikum verður nú í formi áskriftar að öllum tón- leikum vetrarins. Lízt mér vel á það fyrirkoimulag, sérstak- lega þar sem efnisskrá verð- ur gefin út fyrirfram. Hljóm- sveitin fær nú inni í hinu nýja kvikmyndahúsi Háskóla ís- lands og mun hljómburður þar sérstaklega góður. Húsið tekur þúsund manns í sæti og ætti sú stærð ekki að ógna hljómsveitinni, mið^ð við aukna aðsókn æskunnar að tónleikum undanfarið. Erfitt er að sætta sig við, að stöðugt skuli vera hætta á því að hljómsveitin lognist út af vegna fjárskorts. Auðvitað er ákaflega dýrt fyrlr litla þjóð að hafa sinfóníuhljó-msveit. öll menning er dýr, en svo er einnig um slysavarnarkerfið. Eftir 14. — exf5? 15. Rd5!, Db8. 16. Da5! og vinnur skiptamun. 15. fxe6 Bxe6 Ekki 15. — Dxb2f. 16. Kd2 ásamt Hbl. , 16. Bc4 \ Wasjukow leggur áherzlu á að ná kóngssókn áður en svart hef- ur 0-0, þar sem slíkt hefði'í för með sér aukna möguleika fyrir svart á að notfæra sér peðið sem hann hefur unnið. 16. — Be7 17. Bxe6 fxe6 18. Bxe7 Kxe7 19. Dg4 Dxb2t? Vafasamt peðsrán. Betra var 20. — Rg5! 21. b3 og að vísu hefur hvítur betri möguleika, en hvergi nærri eins afgerandi og í skákinni. 20. Kd2 Rg5 21. Hbl Da3 22. h4 Rf7 Staðan eftir 22. — Rg5—f7. W. Sucharow. ABCDEFGH E. Wasjukow. 23. Hhelf e5 24. Hfl Nú eru margar hótanir sem steðja að svarti m. a. 25. Hxf7t, Kxf7. 26. Dd7t, Kf6. 27. Re4t Kg6. 28. h5t, Kh7. 29. Df5t 24. — Hhf8 25. Hxb8 Hxb8 26. Df3 gefið Ef 26. — Hf8. 27. Rd5t! Nýlega voru mikil blaða- skrif um það, hvort við hefð- um efni á því að reka sinfóníu hljómsveit. í Alþýðublaðinu kom fram sú skoðun, að sin- fóniuhljómsveitin væri nokk- urs konar yfirstéttardundur á kostnað ríkisins. Taldi ritar- inn sig hafa umboð alþýðunn- ar tii að rita stærstu stöfum NEI við áðurnefndri spurn- ingu. Ef blaðið hefði átt upp- haf sitt fyrir nokkur hundruð árum, hefði maður álitið að greinin hefði verið rituð í næsta nágrenni við hina þýzku smágreifa, sem höfðu eigin hljómsveitir til ánægju fyrir fámenna hirð sína, en utan heyrnarvíddar alþýðunnar. í dag standa dyr hljómleika- salanna opnar alþýðunni fyrir lítið fé miðað við al-mennar skemmtanir. Tónlistin, sem aðrar list- greinar, hefur aldrei verið mannkyninu jafn mikil lífs- nauðsyn. Án lista verður styttra í endalok hinnar skyn- semi gæddu veru en rakið verður til upphafs hennar. Mér lízt svo á, að úr nógu verði að velja í tónlistarlífi Reykjavíkur í vetur, einstak- lega miklu miðað við stærð ‘hennar. ■»

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.