Morgunblaðið - 11.10.1961, Page 4

Morgunblaðið - 11.10.1961, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 11. okt. 1961 k Kæliborð óskast strax, gamalt eða nýtt, greiSsla, samkomulag Tilb. sendist Mbl. merkt „5643“'. Pússningasandur ódýr og góður. Pöntunum veitt móttaka í Reykjavík í síma 33790, Keflavík 2044 og 10 B Vogum. Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- greiðum með litlum fyrir- vara. Smurbrauðstof a Vesturbæjar Hjarðarhaga 47 Sími 16311 Ráðskona Kona með börn óskar eftir ráðskonustöðu helzt í Voga hverfi. Kaups ekki krafist. Uppl. í síma 18522. Til leigu í Miðbænum 1—5 herb á 1. hæð í sein- húsi. Hentugt fyrir skrif- stofur eða læknastofur. — Tilb. sendist Mbl. merkt „Hófleg leiga — 5699“ fyr ir annað kvöld. Yfirsængur nylonfylltar, (léttar og hlýjar, sem dúnsængur). Til sölu í Garðastræti 25. Sími 14112. 2ja—3ja herb. íbúð óskast nú þegar eða 1. des. Helzt í Vogunum eða ná- grenni Fyrirframgr. Uppl. í síma 32104 Stúlka 14—16 ára óskast til aðstoð ar á pökkun á brauði 3—4 tíma á dag Uppl. í síma 33435. Keflavík Góð íbúð óskast Uppl. í síma 1977. Hárgreiðsludama útlærð óskast hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 17968 milli kl. 10—12 fh. Trésmíði Vinn allskonar innhúss tré smíði í húsum og á verk- stæði. Kef vélar á vinnu- stað. Get útvegað efni. — Sanngjörn viðskipti. Sími 16805.' Rauðamöl Seljum mjög fína rauða- möl. Ennfremur gróft og fínt vikurgjall. Sími 50997. Stofuskápur úr eik til sölu, er með innbyggðu skrifborði — Uppl. í síma 50154. 3ja til 4ra herb. íbúð óskast til leigu. — Uppl. í síma 32238. Atvinnurekendur Fullorðin stúlka óskar eftir vinnu eftir hádegi Margt kemur til greina. Uppl. í síma 23605. i dag er miSvikuðagur 11. október. 284. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 7:05. Síðdegisflæði kl. 19:17. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað fra kl. 18—8. Sími 15030. • Næturvörður vikuna 7.—14. okt. er i Lyfjabúðinni Iðunni. Hoitsapótek og Garðsapótek eru opin aha virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kL 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá ki. 9:15—4. helgid. frá 1—4 e.h. Simi 23100. Næturlæknir í Hafnarfirði 7—14. okt. er Garðar Olafsson, simi: 50126. Ljósastofa Hvítabandsins, Fomhaga 8: Ljósböð fyrir börn og fuliorðna Uppl. í síma 16699. □ Helgafell 596111107. IV/. 2. IOOF 9. = 14310118(4 E Réttarkv. IOOF 7 = 14310118(4 = 9 — II. St. St. 596110127 — VIII G. Þ. samþykkt Reykjavíkur er útivist barna, sem hér segir: — Böm yngri en 12 ára til kl. 20 og börn frá 12—14 ára til kl. 22. Liknarsjóður Áslaugar Maack minn ir alla velunnara sína á bazarinn næsta sunnudag. Kristilegt stúdentafélag: — Norski stúdentapresturinn sér Leif Michael- sen talar á fundi á Gamla Garði í kvöld kl. 20:30 Ollum stúdentum heim ill aðgangur. Kvenfélag Lágafellssóknar: Fundur verður haldinn að Hlégarði, fimmtu- daginn 12. þ.m. kl. 3 e.h. Félag frimerkjasafnara: — Herbergi félagsins að Amtmannsstíg 2 verður í sumar opið félagsmönnum og almenn ingi miðvikudaga kl. 20—22. Okeypis upplýsingar um frímerki og frímerkja söfnun. + Gengið + Kaup Sala 1 Sterlingspund 120,76 121,06 1 Bandaríkjadollar - 42,95 43,06 1 Kanadadollar 41,66 41,77 100 Danskar krónur — 622.68 624.28 100 Norskar krónur .... 603,00 604,54 100 Sænskar krónur .... 831.55 833.70 100 Finnsk mörk 13,39 13,42 100 Franskir frank 872,72 874,96 100 Belgískir frankar 86,28 86,50 Sorg oe tregi mæta mér. Myrkrið fæst ei rofið. Draums í ríki uppnám er. Ekki get ég sofið. Síðan vina eg sá af þér, sundur skiptast vegir; flestir dagar finnast mér fremur dapurlegir. Svefni liorfinn sit eg því, sviptur gleði, dugi, eins dg svanur sárum í, sem er rændur flugi. Hvað sem líður stund og stað, stúra fölar kinnar; hlustin leitar ávallt að ómi tungu þinnar. þeirrar leitar þörf ei dvín, þó mér létti um brána; engin rödd er eins og þín undir blásal mána. Aldrei ég í gleymsku get grafið léttu brána. Augun hýru hærra met heldur en sól og mána. Ur mansöngi eftir Guðmund Friðjónsson. Willy Brandt, borgarstjóri V-Berlínar varð mjög ánægð- ur, er hann var í Bandaríkjun um sæmdur heiðursskildi fyr- ir störf í þágu friðarins. En Íánægja hans óx þó um allan helming er hann fékk skeyti heiman frá Berlín, en þar var honum skýrt frá því, að kona hans, frú Ruth Brandt, hefði Ífætt honum son. Á sunnudag- inn hélt Brandt heim tii fjöl- skyldu sinnar, en nú á hann þrjá syni, þeir eldri eru 9 og 13 ára. Læknar fiarveiandi Alma Þórarinsson til 15. október. — (Tómas A. Jónasson). Arni Björnsson um óákv. tíma. — (Stefán Bogason). Axel Blöndal til 12. okt. (Olafur Jóhannsson) Eggert Steinþórsson óákv. tíma. (Kristinn Björnsson). Esra Pétursson um óákv. tíma — (Tryggvi Þorsteinsson). Eyþór Gunnarsson frá 17.9. í 2—3 vikur. (Viktor Gestsson). Gísli Ólafsson frá 15. apríl 1 óákv. tíma. (Stefán Bogason). Guðjón Guðnason frá 28. júlí til 10. okt. (Jón Hannesson). Halldór Arinbjarnar til 21. okt. — (Tryggvi Þorsteinsson). Hjalti Þórarinsson til 15. október. -• (Olafur Jónsson). Jón Hannesson til 18. okt. (Ofeigur J. OfeigsSön). Jón Hjaltalín Gunnlaugsson fjarv. til októberloka. — (Stefán Bogason, Laugavegsapóteki frá kl. 4—5, sími 19690). Kjartan R. Guðmundsson frá 21. sept. 1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol- afur Jóhannsson# Taugasj. Gunnar Guðmundsson). Ólafur Geirsson fjarv. fram í miðj- an nóvember. Sigurður S. Magnússon í óákv. tími. Sveinn Pétursson frá 5. sept. í 4—5 vikur. (Kristján Sveinsson). Víkingur Arnórsson óákv. (Olafur Jónsson). JUMBO OG DREKINN + + + Teiknaii J. Mora Júmbó gekk um gólf í herbergi sínu, æstur og áhyggjufullur. Það leið óðum að dögun — og Spori var ekki enn kominn aftur.... Hvað gat tafið hann svona? Bara að ekkert alvarlegt hefði nú komið fyrir hann .... Skyndilega var hurðinni hrundið upp með miklum gauragangi — og Spori kom æðandi inn eins og óður maður, án þess að gefa minnsta gaum að varðmönnunum. — Nú, hvernig gekk? spurði Júmbó með öndina í hálsinum. — Betur en við mátti búast .... ég á við, eins vel og við gáturr hugsað okkur. Og nú skaltu bara sjá, hvað ég hefi meðferðis — haltu þér fast, lagsmaður! X- X- X- /WOfBÆ, SATZM'S ovrs#Aiosr mooa' sc/c< *#£>#£/£&/!*£/# r//S POWS/? or AT///.SÆ AC4//S A//PAJ?0/UA! /ssc/ca: OOSS /ZOrjPAD/O £A/?r// £££!/£/rr 70AC/r//OA*- /Z£ SA/ZSOMS AA/D />Aj?0o//s, r//£ cA/>r/Y£ A1/SS SO/.A/? sysrs/A £//e/S kY/l/ 0/£ //0£&/&l£ ******> ° GEISLI GEIMFARI ” X- X- X- Geisli og doktor Hjalti eru á valdi Madda morðingja og Ardala á Föbe, yzta tungli Saturnusar. Ef Geisli sendir ekki öryggiseftirliti jarðar boð um að samþykkja lausnarfé og sakaruppgjöf, hljóta stúlkurnar úr fegurðarsamkeppni sólkerfisins hrylli legan dauða. — Sendu skilaboðin, Geisli! •— Bíddu, líttu á sjónvarpið! Fé- lagi okkar er að reyna að ná sam- bandi við okkur! — Eigið þið við að þetta sé fé- lagi ykkar?

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.