Morgunblaðið - 12.10.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 12.10.1961, Blaðsíða 21
Fimmludagur 12. okt. 1961 MORCVNBLAÐIÐ 21 BÍLAKAUPENDUR f FÖGRUM OG GLJAANDI BÍL GETA MARGAR BILANIR OG GALLAR LEYNZT. KAUPIÐ ÞVf ALDREI NOTADAN BfL AN SKOÐUNAR- SKYRSLU FRA BÍLASKOÐUN H.F. SKÚLAGÖTU 32. SÍMI 1310« Fró Verzlunorróði íslands Aðalfundur Verzlunarráðs íslands hefst í dag í húsakynnum ráðsins að Pósthússtræti 7, kl. 14. Á morgun hefst fundur að nýju kl. 14. Sá fundur verður haldinn að Hlégarði í Mosfellssveit. Viðskipta málráðherra flytur ræðu á þeim fundi. Kvöldfagnaður að loknum fundi. Perðir verða frá Austurvelli kl. 1,30. Stjórn Verzlunarbanka íslands. - Selfoss og nágrenni - Bifreiðasýning Land-Rover og Volkswagen verða sýndir á Selfossi laugard. 14 þm. kl. 10 fh. til 3 eh. 1 Heildverzlunin HEKLA HF. HverfisgÖtu 103 — Reykjavik Hella og nágrenni Bifreiðasýning Land-Rover og Volkswagen verða sýndir d Hellu laugard. 14 þm. kL 4—7 síðd. Heildverzlunin HEKLA HF. HverfisgÖtu 103 — Reykjavík J lE3l Áœtlun Sameinaða okt. des. 1961 Frá Kbh. 19. okt. m/s Anders Fró Kbh. 31. okt. m/s Dr. Alexandrine Frá Kbh. 15. nóv. m/s Dr. Alexandrine Frá Kbh. 1. des. m/s Dr. Alexandrine Frá Rvík 30. okt. m/s Anders Frá Rvík 8. nóv. m/s Dr. Alexandrine Frá Rvík 24. nóv. m/s Dr. Alexandrine Frá Rvík 11. des. m/s Dr. Alexandrine Skipin koma við í Færeyjum í báðum leiðum. SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN. Smurbrauðsdama óskasi Sild og fiskur Austurstræti. Orðsending til foreldra barnaskólabarna Vegna skorts á tannlæknum til starfa við barnaskóla bæjarins eru forráðameim barna í þessum skólum hvattir til að láta starfandi tannlækna skoða tennur barnanna reglulega og gera við þær eftir þörfum. Bæjarstjórn Reykjavíkur hefur samþykkt, að bæjar- sjóður greiði helming kostnaðar við einfaldar tannvið- gerðir barna á barnaskólaaldri, búsettra í Reykjavík, þar til öðru vísi verður ákveðið. Til þess að reikningui fáist greiddur þarf eftirfarandi að 'vera tilgreint frá honum: Kafn barns og heimili, fæð- ingardagur, -ár, skóli og bekkur, svo og hvers konar tannviðgerðir voru framkvæmdar og á hve mörgum tönnum. Reikningum tannlækna fyrir framangreinda þjónustu má framvísa í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga, kl. 10—12 f.h., og verður þá helmingur reiknings- upphæðar endurgreiddur. Framvísa má reikningum fyrir tannviðgerðir, sem framkvæmdar hafa verið eftir 1. jan. 1961. Vakin skal athygli á, að endurgreiðsla nær einnig til ofangreindrar tannlæknaþjónustu, sem framkvæmd er yfir sumartímann. Fyrir börn, sem útskrifast í vor, gildir umrædd tilhögun til 1. sept. n.k. Stjórn Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur. IMýtt! Sheaffer’s kúlupenni EKKERT BLEK * • • I FOT YÐAR Þrýstið á klemmuna Þrýstið aftur á og penninn er reiðu- klemmuna og rit- búinn til skrifta. oddurinn dregst inn. Þegar ritoddurinn er í skriftarstöðu getið þér ekki fest pennann í vasa yðar. Stórar og endingargóðar fyllingar fást í 4 litum. SheafferS TRYGGIR GÆÐIN i cíAaM* íyrir alla

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.