Morgunblaðið - 14.10.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.10.1961, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 14. okt. 1961 ísbúðin, Laugalæk 8 Rjómaís, — mjólkurís Nougatís. ísbúðin, sérverzlun Rauðamöl Seljum mjög fína rauða- möl. Ennfremur gróft og fínt vikurgjall. Sími 50997. Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- greiðum með litlum fyrir- vara. Smurbrauðstof a Vesturbæjar Hjarðarhága 47 Sími 16311 Keflavík Til sölu Ford ’58 í góðu standi, ásamt stöðvarplássi með góðum kjörum. Uppl. í síma 2211 Keflavík Keflavík Stúlka óskast í vist til amerískra hjóna, tvennt í heimili. Uppl í síma 2176. Stúlka óskast til heimilisstarfa. Svanhildur Þorsteinsdóttir Bólstaðahlíð 14 Sími 12267 Stúlka óskar eftir ráðskonustöðu. Tilb. sendist Mbl. merkt „Ráðskona — 5595“ Blikksmiðja og menn vana blikksmíði vantar nú þegar. Breiðfjörðs blikksmiðja og og tinhúðun. Sigtúni 7 — Sími 35000... Góður Silver Cross barnavagn til sölu. Seist ódýrt. Uppl í sima 50550 Hafnarfirði Vantar 2ja herb. íbúð Uppl. í síma 32670. Lag'ermaður óskast Eingöngu vanur maður kemur til greina. Heildverzl. Péturs Péturss. Hafnarstræti 4. Simi 11219 Atvinnurekendur Ungan reglusaman mennta skólanema sem les utan- skóla vantar vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 10822 Forstofuherbergi til leigu (með aðgangi að eldhúsi). Aðeins reglusam ur karlmaður kemur til greina. Uppl. Ránargötu 19 kl. 1—2. Bamarúm til sölu vel með farið Uppl. í síma 37642. Segulbandstæki Nýtt 4ra spora Philips RK 14 segulbandstæki til sölu. Uppl. í ’ma 18092. í dag er laugardagur 14. október. 287. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 8:43. Síðdegisflæði kl. 21:04. Slysavarðstofan er opm allan sólar- hringmn. — Læknavörður L.R. (fyrlr vitjanir) er á sama stað fra kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 14.—21. er í Vesturbæjarapóteki, sunnud. í Aust urbæj arapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opm aila virka ciaga kl. 9—7. laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kL 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4. helgid. frá 1—4 eJi. Sími 23100. Næturlæknir í Hafnarfirði 14.—21. er Kristján Jóhannesson, sími 50056. Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna, Uppl. í síma 16699. □ Gimli 596110167 — 1 Atkv. Frá kvenfélagi Kópavogs: Sauma- námskeið hefjast strax eftir helgi. — Uppl. í síma 3 67 90. Kvenfélag Lágafellssóknar: Leikhús ferð ákveðin ef næg þátttaka fæst. Tal ið við gjaldkerann sem fyrst. Kvenfélag Neskirkju: Fundur verður þriðjudaginn 17. okt. kl. 8:30 í félags heimilinu. Fundarefni verður starfið. Kaffi. Spilakvöld Skaftfellingafélagsins — hefjast í kvöld í Skátaheimilinu — (nýja salnum). Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Útivist barna: Samkvæmt lögreglu samþykkt Reykjavíkur er útivist barna, sem hér segir: — Börn yngri Tekið á móti tilkynningum í Dagbók frá kl. 10-12 t.h. en 12 ára til kl. 20 og börn frá 12—14 ára til kl. 22. Bazar verður haldinn I Skógræktar félagi Mofellshrepps sunnud. 10. des. í Hlégaröi. Þeir, sem vilja gefa muni gjöri svo vel að koma þeim til: Ingi bjargar Sigurðardóttur, Reykjalundi: Freyju Norðdal, Reykjaborg; Kristín ar Arnad., Varmalandi; Hlínar Ing- ólfsd., Reykjalundi; Þórunnar Krist- jánsd., Miðfelli og Huldu Jakobsd. s.st. Bazar verður haldinn til styrktar or lofssjóði húsmæðra í Rvík, sunnud. 15. okt. kl. 2 e.h. 1 Breiðfirðingabúð, uppi. — Bazarnefndin. Minningarkort kirkjubyggingar Lang holtskirkju fást á eftirtöldum stöðum: að Goðheimum 3, Sólheimum 17, Alf- heimum 35 og Langholtsvegi 20. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju held- ur bazar þriðjudaginn 26. þ.m. kl. 8,30 í Sj álfstæðishúsinu. Minningarspjöld og Heillaóskakort Barnaspítalasjóðs Hringsins eru seld á eftirtöldum stöðum. I Hannyrðaverzl. Refill, Aðalstr. 12. I I>orsteinsbú8, Snorrabraut 61. I Verzl. Spegillinn, Laugaveg 48. I Holtsapóteki, Langholtsvegi 84. I Verzl. Alfabrekku, Suðurlandsbr. I Vesturbæjarapóteki, Helhaga 20-22. Minningarspjöld kvenfélags Hall- grímskirkju fást á eftirtöldum stöðum. Verzl. Amunda Arnasonar, Hverfisg. 37 og Verzl. Halldóru Olafsdóttur, Grettisgötu 26. Minningarspjöld Styrktarfélags lam aðra og fatlaðra fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Roði, Laugav. 47 Bóka- verzl. Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti. Hafliðabúð, Njálsgötu 1. Verzí. Réttarholtsv. 1 og Sjafnargötu 14. Styrktarfélag ekkna og munaðar- lausra barna ísl. lækna. Minningar- spjöld sjóðsins fást á eftirtöldum stöð- um: Reykjavíkurapóteki, Skrifstofu borgarlæknis, Heilsuverndarstöðinni, Skrifstofu læknafélaganna, Brautar- holti 20 og Apóteki Hafnarfjarðar. Messur á morgun Dómkirkjan: Messa kl. 11 f.h. Séra Jón t>orvarðsson. Messa kl. 5 e.h. — Séra Jón Auðuns. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e.h. — Ferming. Séra Lárus Halldórsson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f.h. — Séra Sigurjón Þ. Arnason. Neskirkja: Ferming og altarisganga kl. 2 e.h., séra Jón Thorarensen. Háteigsprestakall: Messa í Dómkirkj unni kl. 11 f.h. Séra Jón Þorvarðsson. Eilliheimilið: Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Séra Magnús Guðjónsson á Eyrabakka. (Ath. breyttan messu- tíma). — Heimilispresturinn. Keflavíkurkirkja: Barnaguðsþjón- usta kl. 11 árdegis. Innri-Njarðvíkurkirkja; Messa kl. 2. Bústaðasókn: Barnasamkoma í Háa- gerðisskóla kl. 10:30 f.h. Mosfellsprestakall: Barnamessa í Ar bæjarskóla kl. 11 f.h. Barnamessa að Lágafelli kl. 2 e.h. — Séra Bjarni Sigurðsson. Útskálaprestakall: Messa að Hvals- nesi kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Fríkirkjan I Hafnarfirði: Messa kl. 2 e.h. Séra Kristinn Stefánsson. Kálfatjörn: Messa kl. 2 e.h. Séra Garðar Þorsteinsson. Safnaðarfundur eftir messu. Grindavík: Messa kl. 2 e.h. Sóknar- prestur. ÁREKSTUR Fyrir skömmu skeði það í Rússlandi að þota af gerð- inni Illjusin 14 varð að nauð lenda eftir að hún hafði rek izt á stóran örn í 6 þús. feta hæð yfir fjallendi. Stjórnandi vélarinnar, sem var á leið frá Guryev til Alma Ata, reyndi að beygja tii að forðast fuglinn, en varð of seinn. Fuglinn festist á vængn um og flugvélin varð að nauð lenda á flugvelli skammt frá. Örn sá, sem flugvélin rakst á hefir sennilega verið haf- öm, en þeir geta orðið stærst ir arna, Vængjahaf þeirra er alit að 2y2 meter. Skipadeild SlS: Hvassafell er í On- ega. Arnarfell er á leið til Rvíkur. Jökulfell er í London. Dísarfell er á Stöðvarfirði, fer til Seyðisfjarðar. — Litlafella er í olíuflutningum í Faxa- flóa. Helgafell er í Rvík. Hamrafell er 1 Batumi. Henry Horn lestar á Norð urlandshöfnum. Dora Horn er á Ak- ureyri. Polarhav er væntanl. til Fá- srúðsfjarðar 1 dag. Loftleiðir h.f.: I dag er Þorfinnur karlsefni væntanlegur frá Hamborg Khöfn og Gautaborg kl. 22:00. Held ur áfram til NY kl. 23:30. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: —• Katla er í Rvík. Askja er í Piraeus. + Gengið + Kaup Sala 1 Sterlingspund 120,76 121,06 1 Bandaríkjadollar 42,95 43,06 1 Kanadadollar - 41,66 41,77 100 Danskar krónur .... 622.68 624.28 100 Norskar krónur .... 603,00 604,54 100 Sænskar krónur .... 831.70 833.85 100 Finnsk mörk 13,39 13,42 100 Franskir frank 872,72 874,96 100 Belgískir frankar 86,28 86,50 100 Gyllini 1.189,74 1.192,80 100 Svissneskir frank. 994,15 996,70 100 Tékkneskar kr 596.40 598.00 100 Austurr. sch 166,46 166,88 100 Vestur-þýzk mörk 1.077,54 1.080,30 100 Pesetar 71,60 71.80 1000 Lírur 69,20 69,38 Söfnin Ásgrímssafn, Bergstaðastrætl 74 er opið priðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kL 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1.30— 4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar opið sunnudaga og miðvikudaga frá kL 1.30— 3,30. Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólanum: Opið alla virka daga kl. 13 til 19. — Laugardaga kl. 13—15. Ameriska bókasafnið, Laugavegi 13. er opið kl. 9—12 og 13—18, lokað laug- ardaga og sunnudaga. Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27. Opið á föstudögum frá 8—10 f.h., laug- ardögum og sunnudögum kl. 4—7 e.h. Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju daga og fimmtudaga i báðum skólun- um fyrir böm kl. 6—7:30 og fullorðna kl. 8:30—10. Bæjarbókasafn Reykjavíkur — Sími 12308 — Aðalsafnið Pingholts- stræti 29 A: Utlán: 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 2—7. Sunnu- daga 5—7. Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—7. Sunnu- daga 2—7. Ctibú Hólmgarði 34; Opið 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. Útibú Hofsvallagötu 16: Opið 5:30— 7:30 alla virka daga, nema laugardaga. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2. opið dag'ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. JÚMBÖ OG DREKINN — Þegar ég fann, að andstæðing- urinn lyppaðist niður við hina leift- ursnöggu árás mína, sleppti ég tak- inu og beindi vasaljósinu að honum — og, hvað heldurðu .......... fyrir framan mig á gólfinu lá ugluræfill- inn, sem þú sérð hér! Ég lagðist á hnén og fór að reyna að gera við hana — ef ég má taka svo til orða — því að hún var sann- arlega ekki í sem beztu lagi. En í sama bili heyrði ég fótatak nálg- ast. Nú voru góð ráð dýr! En ég var ekki lengi að átta mig á hlutunum frekar en vanalega, skellti fuglsræflinum upp á höfuðið á mér — og hopaði djarflega bak við hengitjald, sem þarna var. Þegar galdramaðurinn kom inn, hafði hann enga hugmynd um, hve mjög eftir- lætisfuglinn hans hafði látið á sjá! >f Xr X- GEISLI GEIMFARI >f >f — Edwina .... Hvers vegna hafð- ar á áætluninni! Eg get ekki komið ir þú samband við okkur? Er nokk- til Föbe — það væri grunsamlegt uð að? ef ég færi frá jörðinni nú! — Nei .... Aðeins smá breyting- — Hafið engar áhyggjur. Þegar við erum búin að semja getum við óáreitt hitt þig á jörðinni! — Og þegar þar að kemur verða Geisli og Hjalti dauðir!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.