Morgunblaðið - 14.10.1961, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 14.10.1961, Blaðsíða 17
Laugardagur 14. okt. 1961 MORCVNBLAÐIÐ 17 — Nansen Frh. af bls. 8. íngar að honum ógnaði. Hann var gráhærður þegar hann kom tieim aftur rétt fyrir jólin 1921. En aldrei harðari en þá. Þarna varð hann að láta til sín taka. Hann hélt af stað 1 fyrirlestra ferð. um vesturlönd, lýsti neyð- inni og hörmungunum og sýndi myndir úr Rússlandsferðinni — af lifandi líkum og sárþjáðum manneskjum. Það hafði áhrif. Allir, sem sáu mýndir Nansens og heyrðu orð hans í þessum ferðum, bæði austan hafs og vestan, vildu hjálpa og gerðu, liver eftir sinni getu. Noregur og önnur Norðurlönd urðu fyrst til þess að senda mat til Rúss- lands og önnur lönd komu á eftir. Hungursneyðin í Rúss- landi heimtaði miklar fórnir, en hafi nokkur maður gert þær minni en ella mundi, þá var það Nansen. Þegar Nansen var önnum kafnastur við þau tvö aðalhlut- verk, sem hann hafði tekið að sér: heimflutning stríðsfanga og flóttamanna, barst nýtt neyðar- kall: Kringum tvær milljónir manna í Grikklandi og Tyrk- landi höfðu orðið landlausar vegna landvinninga Mustafa Kemals Atatyrks. Þar bættist þriðja verkefnið á herðar Nan- sens, og enginn annar en hann gat ráðið jafn vel fram úr vandanum sem hann. Og hann skoraðist ekki und- an. Austur í Litlu-Asíu hafði Mustafa Kemal gert tvær milljónir Grikkja ættjarðar- lausa, og þeir voru drepnir eða reknir úr landi, miskunnarlaust. Til dauðadags vann hann að því að hjálpa grískum þegnum úr Litlu-Asíu til þess að „kom- ast heim“ og undirbúa þeim líf- vænlegan verustað í Grikklandi. Um hálfönnur milljón komst þangað, hinir fengu búsetu í öðrum löndum, en nokkrir eru enn rótlaust þang, og flakka um veröldina með sitt eina skriflega skilríki tilverunnar: Nansens-passann,- Armeníumenn urðu lika illa úti við landvinninga Mustafa Kemals. Nansen vildi hjálpa þeim og lagði út í nýja fyrir- 'lestraferð til að styðja málstað þeirrá. Ekkert mannlegt lét hann sér óviðkomandi. Og Arm- enar eru honum þakklátir í dag: „Hann er eini maðurinn sem hefur reynzt okkur einlægur vinur“, segja þeir. En hann dó 6vo, að ekki fékk hann að sjá Armeníu sem frjálst land. Arm- enar voru, líkt og Gyðingar, út- lagar úr sínu eigin föðurlandi, og eru það enn. 1 Hér hefur verið stiklað á Stóru um ævisögu mannsins, sem byrjaði sem dálítið ein- rænn náttúruskoðari og veiði- maður, varð skíðamaður og landkönnuður en síðan lenti í því að verða stjórnmálamaður *>g upp úr því frægur mannvin- wr. Menn spyrja ekki að ástæðu iausu hvemig standi á því, að sami maðurinn geti orðið allt þetta. Það er talsvert ólíkt að skjóta *el og synda milli vakabarma worður 1 íshafi og að sitja við fundarborð með ráðamönnum veraldarinnar og segja: „Svona & þetta að vera — svona vil ég hafa það!“ — Og láta taka mark á sér. Kannske voru það afrek hans *em íþróttamanns og landkönn- wðar sem greiddu honum í upp- hafi götuna til þess að gerast talsmaður þjóðar sinnar út á við á örlagaríkri stund, og síð- •r baráttumaður gegn neyðinni á alþjóða vettvangi. En hvað *em því líður verður eitt að játa, að hann var stórfelldur persónuleiki — einn af þeim piönnum, sem þjóð fæðast Irannske einu sinni á öld — eða öldum. Norsk* Nobelsverðlaunanefnd ln var ekki í neinum vafa þeg- str hún veitti honum friðarverð- launin árið 1923. Og ef norskur piltur eða stúlka eru spurð um, hver mestur hafi verið í Nor- egi á þessari öld og í lok hinn- ar síðustu, þá gleymast Xbsen og Björnson og svarið verður: Friðtjof Nansen. — Fyrir nokkrum árum var ég gestur hjá Odd, syni hans, og frú hans, Kari, ásamt fjölda útlendra blaðamanna, á Pol- högda. Húsið er ekki stórt, en smekklegt og fallegur garður í kring. Borðstofan er stærsta herbergið í húsinu, og þar er einn veggurinn prýddur ævin- týramyndum eftir vininn Erik Werenskiold. 1 öðrum enda húss ins er turn, aðeins einlyftur yfir hin húsakynnin. Þar var og er skrifstofa Nansens. Allt „jKrislmann Gudmundsson skrJfar urfí^. BÓKMENNTIR Stýfðar fjaðrir efiir Gubrunu frá Lundi Prcntsmiðjan Leiítur h.í. BÓKMENNTUM íslands hefur mu sinu. Og á miðri grasflötinni bak við húsið er stór steinhella, flöt, með nafninu Fridtjof Nansen. Undir henni hvíla bein manns- ins, sem hlaut 4ignarheitið: Mesti Norðmaður vorrar aldar. Hann var borinn til grafar 17. maí 1930. Skúli Skúlason. Var hann gáfaður og réttsýnn milli, en þó stundir nokkrnr, drengskaparmaður. er kunni vel stolnar undan erfiðinu, til þess að meta mannkosti þess sérstæða að svala þrá hjartans til skrifta persónuleika, sem hann fjallar og sköpunar. Það mun að lokum vaxið margur kvistur kynlegur 1 um í formálanum. Margir fleiri ver&a furðul^g saga — því glæst- og sumir þexrra sýntlhið aðc*á- munu 4 komandi tímum rýna í ari sem lengra líður. og því unarverðasta vaxtarmagn þrátt j störf Guðrúnar frá Lundi,! gleggri sem skilningur manna fyrir örðugustu skilyrði. Og ekki I . , ,. get ég annað en dáðst að ritstörf- j rekja sögu hennar allt fra fæð-^ verður a þvx, er þarna hefur um Guðrúnar frá Lundi. enda inSu 1 frumstæðum moldarbæ, gerzt. En þá verður ekki lengur þótt gallar þeirra séu margir og I fí,all'a uxn menntaþra hennar og hægt að hitta Guðrúnu frá bókhneiSð 1 fatækUnnl' erílð Lundi í litla húsinu hennar er þar með sömu ummerkjum “ir I störf fyrir daglegu brauði. knöpp Uundl 1 Utla huslnu hennar a og var, þegar Nansen stóð í un er n-u "J1 u i taki ' kjör og einyrkjabúskap í áratugi Sauðárkróki. Þá verður hún horf síðasta sinn upp frá skrifborð- fhGast ^eltthvað en eigi að 'a harðbalakotum við óbyggðir, j in þangað, sem skáld þurfa ekki síður streymir enn ur penna j hennar sú lífgæfa frásögn, er gert hefur Guðrúnu einna mest lesna rithöfund landsins. Framan við bókina er formáli, raunar stutt ævisaga Guðrúnar, rituð af Helga Konráðsyni, er ég hygg vera prófastinn á Sauð- árkróki, sem nýlega er dáinn. Þórarinn Benedikz nnini F. 1/3 1912 D. 2/10 1961. VIÐ hið skyndilega fráfall vinar míns og frænda, Þórarins Bene- dikz, leita margar og ljúfar endur minningar á hugann, því að margs er að minnast eftir 40 ára nána viðkynningu. Hann ólst upp í glöðum syst- kinahópi a góðu heimili ástríkra foreldra, þeirra dr. Benedikts S. Þórarinssonar, kaupmanns og konu hans Hansínu Eiríksdóttur frá Karlsskála við Reyðarfjörð. Ungur að árum dvaldi hann að Karlsskála og fékk náin kynni af heimilisháttum og störfum á sjó og landi, á því merkisheimili og átti þaðan hugþekkar endurminn ingar, er hann oft vitnaði til síð- ar. Ég man hann frá bernskuárun- um, er við lékum okkur saman í hinni gömlu Reykjavík, um og eftir 1920. Síðar bar fundum okkar óft saman á unglingsárunum, en þó einkum eftir að við höfðum báðir staðfest ráð okkar, vorum þá á ferðalögum víða um land, marga sólbjarta sumardaga. I nokkur sumur var ferðazt á hestum um byggðir og óbyggðir, stundum í misjöfnum veðrum, ýmist með Þórarni einum eða í glaðværum hópi annara félaga. Þegar komið var með Þórarni úr ys bæjarlífsins, út í nátturunn- ar ríki, virtist stundum einum hlut vera ofaukið, en það var klukkan. Maður fann ósjálfrátt til trausts og hlýju í návist hans og vandist því fljótt að gleyma hug- takinu tími, ekki þó svo að skilja að tíma áætlanir færu úr skorð- um, heldur hitt að hann átti það til að „stöðva“ tímann, vilja setj- ast í fallega laut og rabba rólega, kannske örskamma stund, sem síðar gat orðið eftirminnileg, að- eins fyrir stutt skraf og skemmti- leg og hnyttin gamanyrði, er hon- um var stundum svo lagið að segja með sinni eiginlegu ró og hægð. Bæri einhvern vanda að hönd- um á ferðalögum, datt ’oft sem snöggvast mikil ró yfir Þórarin. Honum var það lagið að láta mann gleyma sér stutta stund. Þá skyldi hugað að vandanum, eða eins og segir í Hávamálum: „Gáttir allar, áður gangi fram, Of skyggnast skyli“. Oft var vand inn horfinn án þess hans hefði orðið vart fyr en leystur hafði verið. Honum var einkar lagið að finna bezta vaðið og komast þur- fóta yfir það, sem bleytt gat aðra. Handlaginn gat hann verið ef á þurfti að halda, svo að bráða- birgða lagfæringar gátu verið svo vel af hendi leystar, að ekki þurfti um að bæta síðar. Að eðlisfari var Þórarinn ákaf- lega barngóður, þannig að börn hændust að honum og eiga þau áreiðanlega margar ljúfar endur- minningar um samverustundir með honum. Hann hafði gott lag á að kveikja áhuga þeirra fyrir heilbrigðum viðfangsefnum Og að setja sig inn í leik þeirra og störf. Þórarinn var maður óeigin- gjarn og átti erfitt með skuld- heimtu alla og fésýslu fyrir sjálf mundi geta haft meiri arð af þessu eða hinu. Jafnan voru þá svör hans á eina og sömu lund „ég hefi nóg að bíta og brenna ig mig vantar ekki peninga". Hon um var létt um að setja sig í ann- arra spor og líta á hlutina frá þeirra sjónarhóli, því var gott að leita ráða hjá honum. Aldrei sagði hann þá, þú skalt gera þetta eða hitt. Að vandlega hugsuðu ráði, sagði hann hinsvegar, ég mundi gera þetta og þetta. Væri honum bent á aðra lausn, er ef til vill virtist betri, var hann manna skjótastur til að slaka til og fallast á þann kostinn. Þórarinn var maður hægur að eðlisfari, frekar ómannblendinn og seintekinn, en mikill vinur vina sinna. Skyldurækinn var hann með afbrigðum og vildi alla hluti vel gera. Hann var háttvís og prúður í allri framkomu, svo að af bar. Maður var hann óáreit inn, umtalsgóður og aldrei heyrði ég hann leggja styggðaryrði til nokkurs manns. Væri um ein- hvern talað misjafnlega, gat hann átt það til, að bera í bætiflákana fyrir viðkomandi mann og telja upp kosti hans svo eftirminnilega, en ákveðið, að talið féll niður samstundis og hefur hann breytt skoðun minni og annarra oftsinn is á þann veg, að það sem taldar voru avirðingar urðu oft svo lítil mótlegar, miðaðar við drengskap og kosti, að þær hurfu sem dögg fyrir sólu, ekki um stundasakir, heldur fyrir fullt og allt. Þóxarinn gat átt til í fari sínu dáiit!a stríðni og þó nokkra hæðni, en aldrei varð ég þess var að hann beitt þessum bröndum til þess að særa aðra, en frekar þá í grænzkulausu gamni og af kímni. Hann var fastur fyrir, ef sífelldan þrældóm myrkranna á framar að þræla við annarleg störf fyrir brauði sínu. Um síðari bækur Guðrúnar má segja, að þær hafi fæstar náð fyrsta verki hennar, „Dalalífi". En líf er þó.það, sem sameigin- legt er með þeim öllum. líf frá- sagnarinnar, hið einfalda líf hversdagslegs fólks — því kann Guðrún að lýsa — viðbrögð þess, mál þess, hugsanir og þrár, allt lifir þetta á blaðsíðum bóka hennar. Og þótt hún hefði aldrei gert aðrar sögur en Dalalíf, myndi hún eiga sér öruggan sess í bókmenntasögu framtíðarinnar á íslandi. Hún er eftirtektarverð skáldkona og stórmerkilegur persónuleiki. Dýrida'íu'* eftir John Bojer Sveinn Víkingur íslenzkaði Bókaútgáfan Fróði NORÐMENN voru lengi vel — og raunar alltaf — furðu tregir að veita skáldinu Johan Bojer fulla viðurkenningu. í öðrum löndum veittist honum aftur á móti mikil frægð og að mörgu leyti verðskulduð. f Frakklandi var hann t. d. um langt skeið kunnastur allra norskra rithöf- unda. Almenningur í Noregi mat þó Bojer mikils, og seldust bæk- ur hans ávallt vel. Hann ritaði oft sleifarlegt mál. og stíll hans var ekki sérstæður; sálfræðileg rannsökun hans hefur áberandi vankanta, fær þó alloft staðizt og er stundum snjöll. Atburðalýs- ingar hans 'eru' yfirleitt með ágæt um, bygging bókanna listræn vel, en persónulýsingar, einkum þró- un aðalpersóna, í stirðara lagi. Hann á skilning og samkennd, en hefur sjaldan lag á að gæða persónur sínar verulega sannfær andi lífi. Aftur á móti er hár him- inn yfir verkum hans vel flest- um; andinn er reiðubúinn. en höndin, sem stýrir pennanum, ekki ávallt nógu lipur. Saga sú. er hér ræðir um, „Dýridalur", er ekki meðal fremstu verka hans, en þó vel læsileg, spennandi og að ýmsu leyti athyglisverð sveitalífssaga. Aðalpersónan, Hans í Dýradal, er sæmilega gerð, þótt stundum skorti á sennileika í lýsingu hans. En fjör og fjölbreytni frásagn- arinnar er með ágætum. bygging bókarinnar gerð af kunnáttusemi og atburðalýsingar góðar. Þýðingin er samvizkusamlega af hendi leyst og frágangur á útgáfu bókarinnar hinn snoturleg asti. því var að skipta og gat þá stund- um átt erfitt með að láta af skoð- un sinni, en aldrei urðu þessir eiginieikar til þess að varpa skugga á vináttu okkar. í sameign áttum við ýmislegt, bæði dautt og lifandi, allt frá bernskuárunum og fram eftir full orðinsárum, er ýmsum þótti með ólíkindum að geta átt með öðrum Sameign við hann var alltaf árekstralaus með öllu og held ég að okkur hafi báðum fundizt hjarta okkar, að við værum hvor an sig. Stundum var honum a um sig einkaeigandi sameignar- það bent af öðrum, að hann ínnar. Síðustu 5 ár ævinnar átti Þór- arinn við vanheilsu að búa, en mjög var erfitt að vita um líðan hans. Hann talaði sjaldan um slíkt af fyrra bragði, en aðspurð ur leiddi hann talið oftast af ein- hverju öðru. Hann var dagfars- lega kátur og gamansamur Og hafði gamanyrði á hraðbergi, er maður mætti honum á förnum vegi Og svo var og er ég hitti hann síðast, sem svo margt mátti af læra. Nú verður mér til þess hugsað, hvar lærði hann listina að lifa? Hans er sárt saknað af öllum, sem honum kynntust, en mest af þeim, er þekktu hann bezt. Ég veit ða konu hans og son- um muni minningin um góðan dreng, verða styrkur í hinni sáru sorg og síðar hvatning til lífsins, því að „orðstír deyr aldregi, hveims sér góðan getur“. Blessuð veri minning hans. Jón Á. Bjarnason. Fá ný heimkynni London, 11. október. HINIR 260 íbúar eyjarinnar Tristan de Cunha, í S-Atlants- hafi, milli S-Ameríku og S- Afríku, verða fluttir til London. Eftir að eldsumbrot hófust á eyju þeiira flúðu þeir allir til Nætur- galaeyjar í um 30 km fjarlægð. Þar er hins vegar ekkert skjól xxé drykkjarvatn og var illt fyrir fólkið að hafast þar við. Hol- lenzkt skip kom á vettvang í dag og flytur fólkið til Höfðaborgar, en þaðan fer það til London. Verður reynt að útvega því at- vinnu og húsnæði í Bretlandi, því ayjan þeirra er nú meira og miana undir nýju hraunL Gamansöm ádeila NÝLEGA er komin út hjá Asche- houg forlagi í Ósló, gamansaga, sem á norsku nefnist „Han har hjulpet til med sausen“ eftir höf- und sem nefnir sig Roy Herre. Hins rétta nafns síns vill höfund- ur ekki láta getið „af skiljanleg- um ástæðum“ að því er forlagið segir, því að bókin er létt og gamansöm ádeila á vaxandi veldi kvennanna í nútímaþjóðfélagi — og höfundur mælir af eigin reynslu. Hann er sjálfur ósköp venjulegur skrifstofumaður, en kvæntur konu, sem hefur virð- ingarstöðu í verksmiðju sem fram leiðir herrabindi ....

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.