Morgunblaðið - 14.10.1961, Blaðsíða 9
Laugardagur 14. okt. 1961
MORGVft'BLAÐlÐ
9
H júkrunarkonu
vantar að Heilsuverndarstöð Hafnarfjarðar frá
1. jan. 1962, sérmenntun aeskileg. Upplýsingar
gefur Ólafur Einarsson héraðslæknir, símar 50275
og 50952.
Stjórn Heilsuverndarstöðvar Hafnarfjarðar.
Svartir skinnhanzkar
GLIJGGIIMN
Laugavegi 30.
Atvinna
Vantar stúlku til verksmiðjustarfa.
Nýja skóverksmiðjan h.f.
Bræðraborgarstíg 7.
Til leigu
Raðhús í Láugarneshverfi.
Upplýsingar í síma 37803.
Iðnaðarhusnæði óskast
Vil kaupa iðnaðarliúsnæði eða hús í byggingu eða
lóð sem hægt er að byggja á stórt iðnaðarhúsnæði
Tilboð merkt: „X-|-4 — 7087“. sendist blaðinu.
3/o-5 herb. íbúð
óskast til leigu fyrir fámenna fjölskyldu.
Fyrirframgreiésla.
TRTÍ61M11
F&STEIiNIS
Austurstræti 10 — Sími 24850 — 13428.
eftir kl. 7 sími 33983.
Skrifstofustúlka óskast
til starfa fyrir Læknafélag Reykjavíkur og Verk-
fræðingafélag íslands. Skriflegar umsóknir ásamt
upplýsingum um menntun og fyrri störf leggist inn
á skrifstofu félaganna í Brautarholti 20.
Unglingar óskast
TIL AÐ B F, R A BLAÐIÐ
í EFTIRTALIN HVERFI
VÍÐIMEL, FOSSVOGSBLELT
OG REYMMEL
Sími 22480.
Tíl sölu
Singer Zik-Zak iðnaða'rsauma
vél í góðu standi með borði
og mótor. Selst ódýrt. Einnig
nýleg hrærivél, Sunbean. —
Uppl. á Hverfisgötu 28 niðri
eftir kl. 1 í dag og eftir kl. 6
næstu kvöld.
Munið
Smurbrauksöluna
Skipholti 21
Veizlubrauð og snittur af-
greitt með stuttum fyrirvara.
Sæla café
Sími 23935 eða 19521
Reglusamur
maður
sem á íbúð óskar að kynnast
stúlku eða (ekkju) 25—38 ára
með hjónaband fyrir augum.
Tilb. sendist blaðinu fyrir
þriðjudagskv. 17. þ.m. merkt
„Gott heimili — 5594“
Ameriskar
kvenmoccasiur
SKÓSALAN
Laugavegi 1.
Loftpressur
með krana til leigu.
GUSTUR HF.
Símar 12424 og 23902
Brotajárn 09 málma
kaupir hæsta verðl.
Arinbjörn Jónsson
Sölvhólsgötu 2 — Sími 11360.
Trúlofunarhringar
afgreiddir samdægurs
HALLDÓR
Skólavörðustíg 2 II. h.
Lngtækur maður Framtíðarstari
Röskur og áreiðanlegur maður óskast til aðstoðar
á verkstæði okkar í>arf að hafa bílpróf. Fyrir hæfan
mann er hér um íramtíðarstarf að ræða. Upplýs-
ingar virka daga klukkan 4—6 e.h.
Upplýsingar ekki veittar í síma.
OTTO A. MICHELSEN
Klapparstíg 25—27.
vJ 4LFLUTNINGSSTOFA
Einar B. Guðmundsson
Guðlaugur Þorlákssuu
Guðmundur Pétursson
Aðalstræti 6. III hæð.
Vélsfjóra og háseta
vantar á handfæraveiðar.
Upplýsingar í síma 10834.
M atvöruverzlun
í fullum gangi óskast til kaups. Tilboð
merkt: „Kaup — 5746“ leggist inn á afgr.
Mbl. fyrir 25. þ.m.
Utvegsmenn
Almennur fundur útvegsmanna ,sem ætla að láta
báta sína stunda síldveiðar við SV-land í haust,
verður haldinn í fundarsal Landssambands ísl. út-
vegsmanna, í Hafnarhvoli, mánudaginn 16. október
kl. 8,30 siðdegis-
Fundarefni: Síldarsamningarnir.
Landssamband ísl. útvegsmanna.
Afgreiðslustúlka
óskast
Upplýsitigar frá kl. 2—6.
H V O L L Hafnarstræti 15.
Verkamenn
Byggingafélagið P.rú h.f. óskar að ráða til sín
verkamenn nú þegar. Uppl. á skrifstofu félagsins
Borgartúni 25. Símar 16298 og 16784.
Eftirvinna — Vetrarvinna.
íbúð óskast
Vantar tveggja til þriggja herbergja íbúð á leigu
nú þegar. Upplýsingar í síma 19195 frá kl. 1—3
næstu daga.
Iðnuðorhúsnæði
Er kaupandi að iðnaðarhúsnæði, ófullgerðu húsi
eða stórri hæð. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir
22. þ.m. merkt: „lönaðarhúsnæði — 5597“.
Skrifstofuhusnæði
á góðum stað í bænum óskast fyrir heildverzlun,
1—3 herbergi. Tilboð sendist afgr. Morgunblaðsins
sem fyrst merkt: „Miðbær — 7166“.