Morgunblaðið - 18.10.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.10.1961, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 18. okt. 1961 MORCUNBLAÐIÐ 9 Óþarfi að dýfa í blekbyttu! Fylltur með endingargóðri skrip blek- fyllingu. Fnl penna- •tærð við Botkun . . . • Styttrl og þægilegri, en aðrlr pennar, þegar hann er lokaður. IM V T T SHEAFFER3 COMPACT PEIMIMIIMISI er hentugasiur Aðéins sjálfblekingur veitir yður þægilega og áferðar- fallega skrift. Þér sjáið ávalt gegnum glugga blekgeymisins hve mikið blek er í pennanum. 14k gulloddur steyptur inn í pennabolinn, skrifar mjúk- lega hvernig sem þér beitið pennanum. Sterk klemm.a varnar því að penninn losni úr vasa yðar. Fáanlegur með samstæðum blýanti eða kúlupenna í gulli eða stáli. SHEAFFER5 TRYGGIR GÆÐIIM REIKNINGSHEFTI frá MORGUNBLAÐINU ásamt peningum tapaðist i gær í Vestur- eða Miðbænum. Finnandi er vinsamlega beðin að skila því á afgreiðsiu blaösins. Skrifstofa mín er lokuð fram yfir næstu mánaðamót. ÞORVALDUR ÞÓRARINSSON hæstaréttarlögmaður Hellur til veggskreytinga Höfum fyrirliggjandi hellur og hleðslugrjót frá Stóra-Ási og Augastöðum Hálsasveit. Einkum eftir- sóttar til veggskrevtingar úti og inni, við hleðslu á arinum og fleiru. Grjótið er aðeins til sölu í Reykja vík hjá Jóni Jónsr.yni, Goðheimum 12, sími 33494. SÖ LU M E N N ! Inn#lutningsfyrirta?ki óskar eftir samstarfi við sjálf- stæðan sölumann, er vildi taka að sér sölu á ýmiss- konar plastefnum, búsáhöldum úr plasti og e.t.v. fleiri vörutegundum. — Tilboð merkt: „Sala — 5807“, sendist afgreiðslu Mbl. Rú&ugier ÍYrirliggjandi. Greiður aðgangur. Fljót afgreiðsla Rúðugler S.I. Bergstaðastræti 19 Vélritunarstúlka Stúlka, helzt vön vélritun, óskast að stóru fyrirtæki í Reykjavík — Tilboð er greini fyrri störf, sendist afgr. Mbl. merkt: „5899“, fyrir 20. þ.m. Eikarspónn Eikarspónn nýkominn Kristján Siggeirsson h.f. Laugavegi 13 — Sími 13879 Bufíet stúlka óskast strax. — Upplýsingar á skrifstof- unni rr-illj kl. 10—5. Engar upplýsingar í síma. KLÚBBURINN Orotajárn og málma kaupir hæsta verðl. Arinbjörn Jónsson Söivhólsgötu 2 — Sími 11360. Til sölu eru 3% ferm. oliukynntur ketill með komplett olíufíringu — Rexoil. Verð 6000,00. Enn- fremur Ideal tunguketill sem er útbúinn fyrir olíufíringu, 2 til 2Mt ferm. Verð 900,00 kr. Upplýsingar í síma 35176 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Scanbritt útvegar fólki skóla og úrvalsheimili í Englandi. A heimilunum er yf irleitt ungt fólk, sem gerir nem- endum kleift að æfa talmálið við beztu skilyríú utan skólatímanna. Fyrir þá, sem taka vilja námið alvarlega, eru vetrarmánuðirnir ákjósanlegastir. Hagstætt verð. Upplýsingar gefur Sölvi Eysteinsson, sími 14029. Skrifstofustúlka Góð skrifstofustúlka óskast strax. Upplýsingum ekki svarað í síma. Verzlunarráð íslands Til sölu m.a. 3ja herb. góð íbúð í kjallara í Hlíðunum, að mestu ofanjarð- ar. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Bólstaðahlíð. 5 herb. ný íbúð á 2. hæð við Goðheima. MALFLUTNINGS- OG * FASTEIGNASTOFA Sigu»-ður Reynir Péturss. hrl. Agnar Gústafsson, hrl. Bjöm Pétursson, fasteigna- viðskipti. Austurstræti 14. Símar 17994 og 22870. Skipasmiðir 1—2 skipasmiðir óskast í 2 til 3 mánuði, mikil vinna. Uppl. í síma 19764 milli kl. 5 Og 7. 6ÍLVITINN horni Bergþórugötu og Vitastígs. Sími 23900. Volkswagen ’59, rúgbrauð. — Góður bíll, kr. 100 þús. Volkswagen ’56. Góður bíll, 65 þús. Consul ’55. Skipti á yngri bíl. Willys jeppi ’42. Bíla-, báta- og verðbréfasalan Bergþórugötu 23 Sími 23900 og 34721. TOLEDO vogir og alls konar kjöt- og fiskvinnslu- vélar í miklu úrvali G. Helgason & Melsted hf. Rauðarárstíg 1, Sími 11644 Yður til dnægjn MI jUSOD. yfSPiíf sv° hieinlegt svo þægilegt svo fallegt svo endingargott Leitið upplýsinga hjá G. Þorsleinsson & Johnson hf. Grjótagötu 7 — Sími 24250.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.