Morgunblaðið - 20.10.1961, Side 10

Morgunblaðið - 20.10.1961, Side 10
10 Fostudagur 20. okt. 1961 M ORGV* ur AfílÐ Frá bæjarsfjórn: Sett verði löggjöf um bifreiðasölur Bifreiðasölum verði fengið ákveðið athafnasvæði BÆJARSTJÓRN Reykjavík- ur samþykkti á fundi sín- um í gær — samkvæmt til- lögu Einars Thoroddsen bæj- arfulltrúa Sjálfstæðisflokks- ins — tilmæli til dómsmála- ráðuneytisins um, að það beiti sér fyrir setningu lög- gjafar um réttindi og skyld- ur bifreiðasala. Áður höfðu farið fram í bæjarstjórninni nokkrar umræður um starf- semi bifreiðasala og voru bæjarfulltrúar á einu máli um, að setning reglna um starfsemi þeirra væri brýn nauðsyn, en greindi hins veg ar á um, í hvaða formi þær reglur skyldu vera. Fyrir íundinum lá tillaga frá Guðmundi J. Guðmundssyni (K) um að bæjarstjórn fæli borgar- stjóra að semja drög að regla- gerð um starf- semi bifreiða- sala. f framsögu ræðu, sem G.J.G. flutti fyrir til- lögu sinni, taldi hann einsýnt, að bifreiðasalar þyrftu meira að- hald til þess að endir yrði bund- inn á það ófremdarástand, sem nú ríkti í þessum efnum. Guímundur J. Guðmund^son. A Dómsmálaráðuneytið beiti sér fyrir löggjöf Einar Thoroddsen kvað sér ekki alveg ljóst, hvað fyrir G.J.G. vekti. Varðandi staðsetningu bif- reiðasala, væru fyrir hendi regl- ur umferðarnefndar og lögreglu samþykktar, en samkvæmt þeim yrðu bifreiðarnar, að vera til sölu innan þeirra svæða, sem bifreiðasölur fengju til starfsemi sinnar. Auk þess Stærsta Húsgagnaverzlun landsins býSur yðurr 9 gerSir svefnherbergissett (5 « 5 gerðir borðstofuhúsgögn 13 gerðir sófasett 1! gerðir sófaborð = 7 gerðir skrifborð 7 gerðir eins og tveggja manno sófar SVEFNSTÓLAR. ALLT I HANSASAMSTÆÐUNA. BARNARÚM. BARNAKOJUR. SKRIFBORÐSSTÓLAR, STAKIR STÓLAR. Aktaðí í 99 mismunondi litum og gcrðum 1111111 ■■■■■ nnnnr ^SKEIFAN^ væri samkvæmt lögreglusam- þykkt óheimilt að leyfa bifreiða- sölu í öðru húsnæði en því, sem til þess væri hæft frá umferðar- sjónarmiði. Hins vegar yllu tíð fjárhagsleg skakkaföll þeirra, sem skipta við bifreiðasölurnar því, að löggjaf- ar væri þörf um réttindi bifreiða- sala og skyldur. Mætti t. d. hugsa sér, að bifreiðasalar þyrftu að uppfylla ákveðin skilyrði til þess að fá réttindi til starfsemi sinnar, eins og nú tíðkast um fasteigna- sala. Bar E.Th. síðan fram breyt- ingartiliögu við tillögu G.J.G., þar sem því var lýst yfir, að bæj- arstjórn Reykjavíkur teldi nauð- synlegt, að sett verði löggjöf um réttindi og skyldur bifreiðasala og beind) því til dómsmálaráðu- neytisins, að það beitti sér fyrir setningu slíkrar löggjafar. •fc Hefur bæjarstjórn lagasetniiiigarvald? Alfreð Gíslason (K) kvað til- lögu E. Th. góðra gjalda verða og vissulega það, sem koma skyldi. Kvaðst hann styðja tillög- una, en hann væri þó þeirrar skoðunar, að bæjarstjórn geti með reglugerð sett sömu skil- yrði fyrir veit- ingu leyfa, eins Og mundu felast í væntanlegri lög gjöf. B æ j a r - stjórn getur sett hvaða skilyrði sem henni sýnist, sagði A.G. Lagði hann til, að tillögur E.Th. og G.J.G. yrðu báðar samþykkt- Guðmundur H. Guðmundsson (S) benti á, að bifreiðasölur væru víða staðsettar, þar sem þær yllu trafala í umferð. Kvaðst h a n n hlynntur því, að bifreiðasölum í bænum yrði frek ar fækkað en fjölgað, en um- fram allt bæri þó að leggja áherzlu á hag- kvæma staðsetn ingu þeirra, þannig að þær yllu ekki umferðartruflunum. AlfreðGíslason GUðmunclur Guömundsson KJALLARINN KJALLARINN KJALLARINN Hliðstæð löggjöf um fasteignasala Þórður Björnsson (F) minnt'i á, að fyru nokkrum áratugum tugum hefðu verið upp nokk- ur vandræði varðandi starf- semi fasteignasala. Alþingi hefði því sett löggjöf 1938, þar sem sett voru skilyrði fyrir því, hverjir mættu reka þessa starf- semi, en að þeim fullnægðum gefur lögreglustjóri nú út leyfi til hennar. Síðan þessi lög gengu í gildi, kvaðst hann ekki minn- asl 'iess, að vandrseði hefðu stofnazt vegna starfsemi fasteignasala, og virtist sér því einsýnt, að tekið þóríur1Sörn«on yrði a Þvi vanda máli, sem nú er við að glíma varðandi bifreiða- sölurnar eins og þá var gert. Hægt væri um vik, því að löggjöf um starfsemi þeirra mætti að mörgu leyti vera samhljóða lög- unum um fasteignasala. Þá lagði Þ.B. á það áherzlu, að það væri ekki í valdi bæjar- stjórnar að setja reglur um bif- reiðasölur, heldur gerði tillaga E Th. um löggjöf frá Alþingi, ráð fyiir hmn. emu raunhæfu lausn. Bifreiðasölur fái ákveðið atbafnasvæði Magnús Ástmarsson (A) kvað augljóst að ætti bæjarstjórn Reykjavíkur að gera einhverjar samþykktir um þetta efni, þá væri- það í því formi, að hún gæfi út yfirlýsingu um vilja sinn til þess að starf- semi bifreiða- sala yrði fundinn ákveðinn staður. Flutti M.Á. til- lógu, þar sem lögð er áherzia á nauðsyri þess, að bifreiðasöi- um sé fengið at- hafnasvæði, þar sem þær valdi ekki truflunum á umferð og að bæjarstjórn feli umferðarnefnd að vinna að fram búðarlausn málsins. ★ Þar sem bæjarfulltrúar Alþýðu bandaiagsins höfðu lýst stuðningi við tillögu Einars Thoroddsen, sem var brev tingartillaga við til- lögu Guðmunds J. Guðmunds- sonar, en héldu þó tillögu Guð- munds efnislega til streitu, drógu þeir tillögu G.J.G. til baka, en fluttu hana aftur í formi við- aukatillögu við tillögu E.Th. Auk ofannefndra bæjarfulltrúa tóku síðan til máls: Alfreð Gísla- son, Einar Thoroddsen og Guð- mundur J. Guðmundsson. Að loknum þessum umræðum var til laga E.Th. samþykkt með öllum atkvæðum og ennfremur tillaga M Á, en hinsvegar hlaut tillaga G.J.G. ekki nægan stuðning, að- eins 3 atkvæði kommúnista. ifAagnus Astmarsson Lögregkn á Ahionesi hefor látið gera fingrafaraskrá Nœr til allra á aldrinum 16—50 ára LÖGREGLAN á Akranesi er nú langt komin með að lóta gera fingrafaraskrá yfir alla Akurues inga á starfsaldri. Þetta er ,>PETREL“ (4 manna) björgunarbát' ur, sem sýndur er og notaður er við námsskeið Slysavarnafélags íslands þessa dagana. „PETREL“ björgunarbáturinn hentar sérstak- lega vel fyrir mir.ni fiskiskip (trillur) — ein- faldur í notkun — ódýrir. <R-FV£> FRAMLEIÐSLA tryggir öryggi á sjónum Gúmmí-björgunarbátar Einkaumboðsmenn: 'ÓLAFUR GÍSLASON & Co. hf. Hafnarstræti 10—12 • Símar 18370 Það var Stefán Bjarnason, yf- irlögregluþjónn, sem átti hug- myndina að þessu fyrirtæki. —. Hafizt var handa í byrjun marz- mánaðar s.l. og er nú búið að taka fingraför af um 500 roanns á aldr inum 16—50 ára, en eftir er að taka fingraför af um 50 manns á þessum aldri. Verkið er unnið í Reykjavík og er því tafasamara en ella, auk þess sem það hefur tafizt nokkuð í sumar, vegna sumarleyfa. A spjaldinu með fingraförunum er auk fingrafara undirskrift hvers einstaklings, en það getur oft komið sér vel fyrir lögreglu yfirvöld að hafa eiginhandarund irskriftir manna við hendina til samanburðar o.s.frv. Væri ósk- andi að fleiri bæir tækju sér Akranes til fyrirmyndar í þessu efni. A hcimleið BOSTON, 17. október — Ungfrú Michelmore, etúlkan í banda- rísku „Friðarsvéitunum" sem setti allt á annan endann í Ntger íu með póstkortinu, sem húu týndi, kemur heim til Bandaríkj

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.