Morgunblaðið - 20.10.1961, Qupperneq 21
Föstudagur 20. okt. 1961
MORGVNfíl4Ðltí
21
Lítið einbýlishús
Stór stofa, eldhús og svo framvegis á fyrstu hæð.
I 3 til 4 svefnherbergi og bað á efri hæð. Olíukynnt,
/ með húsgögnum og öllum þægindum til leigu til
áramóta. — Uppl. í síma 36240.
KEMISK-TEKNISK ÞJÓNUSTA
Atvinnurekendur
Nýtt fyrirtæki, FJÖL-VER, býður yður þjónustu
sína. Kemisk-tekniskar upplýsingar og verkfræði-
þjónusta. Ráðgefandi á föstum samningum eða við
úrlausn einstakra verkefna.
FJÖL-VER — Sími 22848. Pósthólf 1164
Jóhann Jakobsson, efnaverkfræðingur
Einbýlishús
Einar Ásmundsson
hæstaréttarlögmaður
Lögfræðistörf — Fasteignasala
Austurstræti 12 III. h. Sími 15407
V I K A N
óskar eftir að taka á leigu húsnæði fyrir
afgreiðslu, 100—150 ferm. á jarðhæð í
Miðbænum eða Austurbænum.
VIKAN
Aðstoðargjaldkeri
Fyrirtæki hér í bænum óskar eftir að ráða mann
til gjaldkerastarfa og annarra almennra skrif-
stofustarfa — Upplýsingar um menntun og fyrri-
störf sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld,
merkt: „Aðstoðargialdkeri — 7168“.
Til leigu er einbýlishús á góðum stað í Hafnarfirði.
Leigutími er 1 ár. Húsið er 5 herb. og eldhús og bað
i ásamt bílskúr. Sími og ísskápur fylgir. — Tilboð
sendist afgr. Mbl. er greini fjölskyldustærð fyrir n.k.
mánudag merkt: „Einbýlishús — 7040“.
TIL SÖLU
CÖLGATE tannkrem EYÐfR Ai\DREMMU
vinnur GEGI\I TAISKEMMDUM
Húseignin Grettisgata 3
sem stendur á eignarlóð er til sölu nú þegar. —
Upplýsingar í síma 18298 eftir kl. 1 næstu daga.
Útvegum úr aluminium
skilrúmsborð, stoðir og gólf í fiskilestir.
Verð og sýnishorn fyrirliggjandi.
Til sölu
3/o herb. íbúð
á 1. hæð í húsinu nr. 4. við Óðinsgötu. Ibúðin er
einnig hentug fyrir skrifstofur eða léttan iðnað.
Upplýsingar gefa
GUNNAR JÓNSSON lögmaður
Þingholtsstræti 8 — Sími 18259
ÁRNI GUÐJÓNSSON, hæstaréttarlögmaður
Garðastræti 17 — Sími 12831
Baritfverndanlagurinn
er á morgun. Seld verða merki BarnaverndarfélagS'
ins og hin vinsæla barnabók Sólhvörf.
Sölubörn komi í:
Skrifstofu Rauða Krossins,
(viö Austurvöll)
Thorvaldsenstr. 6.
Melaskóla
Hlíðaskóla
ísaksskóla
Langholtsskóla
Laugarnesskóla
Vogaskóla
Barnaskóla Vesturbæjar
Austurbæj arskóla
Laugalækjarskóla
Mýrarhúsaskóla
Drafnarborg
Grænuborg
Brákarborg
Breiðagerðisskóla
Kópavogsskóla
Kársnesskóla
Foreldrar, leyfið börnum ykkar að selja fyrir
Barnaverndarfélagið
Sölubörn, komið hlýlega klædd.
Góð sölulaun og bíómiði. Byrjar kl. 9.
í
TV- -■•rr rri
iillil
í í ' ' j
Með því að bursta tennurnar með COLGATE Gardol tannkremi
myndast virk froða sem smýgur á milli tannanna þar sem burst-
inn nær ekki til, og eyðist þá hverskonar lykt úr munni og
bakteríur sem valda tannskemmdum skolast burt- Andremma
hverfur strax. Burstið tennurnar reglulega með COLGATE
Gardol tannkremi og verjist tannskemmdum um leið og þér
haldið tönnum yðar hvítum og fallegum.
Colgate er mest selda tannkrem heims-
ins vegna þess að það gefur öndun yðar
frískan og þægilegan blæ um leið og það
hreinsar tennur yðar.
Barnaverndarfélagið
Kaupið, í dag C O L G A T E tannkrem í hvítu og rauðu umbúðunuiK