Morgunblaðið - 21.10.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.10.1961, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 21. okt. 1961 Isbúðin, Laugalæk 8 Rjómais, — mjólkuris Nougatís. ísbúðin, sérverzlun Bílkrani til leigu í alls konar gröft, hífing- ar og ámokstur. V. Guðmundsson. Sími 33318. Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- greiðum með litlum fyrir- vara. Smurbrauðstof a Vesturbæjar Stúlkur, helzt vanar, óskast við hraðsaum og í frágangs- vinnú. Verksmiðjan Skírnir hf. Nökkvavogi 39. Sími 32393. Ráðskona óskast á gott heimili i sveit. Má 'hafa 1—2 börn. Uppl. í síma 37474. íbúð óskast Ungan einhleypan mann vantar 1—3 herbergja íbúð Upplýsingar í síma 16094. Húsnæði — Húshjálp Lítil íbúð til leigu fyrir ábyggilega konu gegn hús- hjálp. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „7049“ fyrir miðvikudag. Til leigu eitt herbergi, eldhús og bað. Tilboðum merkt: — „Vesturbær — 7094“ ósk- ast skrlað til afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld. Kennsla! K e n n a r i getur tekið nokkra tíma að lesa með börnum og unglingum. — Uppl. í síma 33553 næstu daga. Pels Til sölu nýr pels, stærð 42—44, tækifærisverð. — Uppl. í . Stangarholti 10, neðri hæð í dag og á morg- un. Óska eftir karlmanni sem vill aðstoða 14 ára barn við skólanám. Uppl. gefnar í síma 17563 og 17274. Trésmiðir Óska eftir að komast að við nám í trésmíði. Hef próf úr trésmíðadeild Gagnfræðaskóla verknáms • ins. Uppl. í síma 35179. Verkamenn vanir byggingarvinnu, ósk ast. Uppl. í síma 17888. Bókamiðlun Sími 15046. Útvegum allar bækur. Vantar Spánskar nætur óg Haustrigningar. Búðin nýflutt á Hverfis- götu 16. — Bókaskemman. Riffill Til sölu er sem nýr BRNO riffill cal. 22, með amer- ísbum sjónauka. Uppl. í síma 15548 eftir hádeig í dag. ULBRICHT: „Flýttu þér hing- að með hlemminn, Krúsjeff, áður en allt flæðir út úr pott- inum!“ (tarantel press). Langferðabíll, sem var á leið upp í Borgarfjörð með ferða- menn nálgaðist Hvalstöðina í Hvalfirði og lyktin, sem stafar oft frá stöðinni byrjaði að gera vart við sig inni í bílnum. í því tók kona nokkur, sem í bílnum var upp ilmvatnsglas og fór að bera ilmvatnið á sig. Utlendingur, sem sat við hlið hennar varð órórri og órórri eftir því sem lyktin frá stöðinni varð sterkari. Að lokum gat hann ekki lengur á sér setið og sagði: ir, Eiði, Seltjarnarnesi og Vigfús Olafsson, Dvergasteini, Reyðar- firði. Þau verða búsett á Reyð- arfirði, en dvelja nokkra daga á heimili brúðarinnar. I dag verða gefin saman í hjóna band af séra Jóni Thorarensen, Þórdís Þorgeirsdóttir, skrifstofu- stúlka og Þorsteinn Magnússon, starfsmaður hjá Skrifstofuvél- um. Heimili þeirra verður að Víðimel 39. Söfnin Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið priðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1.30— 4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 1.30— 3,30. Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólanum: Opið alla virka daga kl. 13 til 19. — Laugardaga kl. 13—15. Ameríska bókasafnið, Laugavegi 13, er opið kl. 9—12 ng 13—18, lokað laug- ardaga og sunnudaga. Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27. Opið á föstudögum frá 8—10 f.h., laug- ardögum og sunnudögum kl. 4—7 e.h. Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju daga og fimmtudaga í báðum skólun- um fyrir börn kl. 6—7:30 og fullorðna kl. 8:30—10. Bæjarbókasafn Reykjávíkur — Sími 12308 — Aðalsafnið Þingholts- stræti 29 A: tJtlán; 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 2—7. Sunnu- daga 5—7. Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—7. Sunnu- daga 2—7. Messur á morgun Dómkirkjan: Ferming kl. 10:30 Séra Gunnar Amason. — Ferming kl. 2 e.h. Séra Jón Þorvarðsson. — Messa kl. 5 e.h. Séra Oskar J. Þorláksson. Elliheimilið: — Misserisskiptamessa með altarisgöngu 1 kvöld kl. 6:30. — Messa kl. 10 f.h. á sunnudag. Jóhannes Sigurðsson, prentari, prédikar. Hallgrímskirkja: Ferming kl. 11 f.h. Séra Sigurjón Þ. Arnason. — Ferming kl. 2 e.h. séra Jakob Jónsson. Háteigsprestakall: Messa 1 Dóm- kirkjunni kl. 2 e.h. Ferming og altar- isganga. Bamasamkoma í Sjómanna- skólanum kl. 10:30 f.h. Séra Jón Þor- varðsson Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e.h. Barnaguðsþjónusta kl. 10:15. Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestakall: Messa I Laug- arneskirkju kl. 5 e.h. Séra Arelíus Níelsson. Bústaðaprestakall: Fermingarmessa í Dómkirkjunni kl. 10:30 f.h. Séra Gunnar Arnason. Fríkirkjan: Messa kl. 2 e.h. Séra Þor steinn Bjömsson. Kirkja Óháða safnaðarins: Ferming armessa kl. 2 e.h. Séra Emil Björnsson. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 2 e.h. Séra Garðar Þorsteinssn. Keflavíkurkirkja: Messa kl. 2 e.h. Séra Bjöm Jónsson. Útskálaprestakall: Barnamessa að Utskálum kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Hafnir: Messa kl. 2 e.h. Sóknarprest- ur. — Reynivallaprestakall: Messa að Reyni völlum kl. 2 e.h. Séra Kristján Bjarna- son. — Frú, viljið þér gjöra svo vel að setja tappann í ilmvatnsflösk- una yðar, áður en ég kafna alveg. — Við komumst til leikhússins i tæka tíð, ef þú setur þetta dót ofan í tösku og lýkur við það, sem þú átt eftir í bílnum! í dag er laugardagurinn 21. október. 294. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 4:10. Síðdegisflæði kl. 16:31. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hrlnginn. — Læknavörður L.R. (fyrlr vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Símí 15030. Næturvörður vikuna 21.—28. okt. er í Ingólfsapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kL 9—4 og helgidaga frá kL 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4. helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Næturlæknir í Hafnarfirðl 21.—28. okt. er Olafur Einarsson, sími 50952. Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir böm og fullorðna, Uppl. i síma 16699. Mímir 596110237 — 1 atkv Loftleiðir h.f.: — Laugardaginn 21. okt. er Snorri Sturluson væntanlegur kl. 22:00 frá Hamb., Kaupmh. og Gauta borg. Fer til N.Y. kl. 23:30. Flugfélag íslands h.f.: — Millilanda- flug: Hrímfaxi fer til Osló, Kaupmh. og Hamb. kl. 10:00 í dag. Væntanlegur aftur kl. 15:40 á morgun. — Innan- landsflug í dag: Til Akureyrar (2), Egilsstaða, Húsavíkur, Isafjarðar, Sauð árkróks og Vestmannaeyja. — A morg un: til Akureyrar og Vestmannaeyja. Eimskipafélag íslands h.f.: — Brúar- foss fer frá Akranesi í dag til Rotter- dam. — Dettifoss er á leið til Dublin. — Fjallfoss fer frá Raufarhöfn í dag til Olafsfjarðar. — Goðafoss fór frá Siglufirði í gær til Vestfjarða. — Gull- foss er í Kaupmh. — Lagarfoss er í Leningrad. — Reykjafoss er í Lysekil. — Selfoss er í N.Y. — TrÖllafoss er á leið til N.Y. — Tungufoss er á leið til Reykjavíkur. . Kvenfélag Kópavogs heldur nám- skeið í beina- og hornvinnu í október. Ollum heimil þátttaka. Uppl. í síma: 16424 og 36839. Af sérstökum ástæðum verður af- greiðslum bréfapóststofunnar og böggla póststofunnar lokað í dag, laugardag kl. 16. Slysavarnadeildin Hraunprýði held- ur dansleik í Alþýðuhúsinu í Hafnar- firði í kvöld. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er á Raufarhöfn. — Askja er í Roquetas. Hafskip h.f.: — Laxá er á leið til Spánar. Skipadeild S.f.S.: — Hvassafell er í Onega. — Arnarfell er í Rvík. — Jökul fell er í Rendsburg. — Dísarfell er á leið til Vyborg. — Litlafell losar á Norðurlandshöfnum. — Helgafell er á Akureyri. — Hamrafell fór yi .þ.m. frá Batumi áleiðis til Reykjavíkur. I dag verða gefin saman í hjónaband, Gyða Jónsdóttir, Garðastræti 45 og Sigurður Jóns- son, vélstjóri, Suðurgötu 15. — Heimili þeirra verður að Suður- götu 15. 1 dag verða gefin saman í hjónaband af séra Arelíusi Níels- syni, ungfrú Sigrún Guðnadótt- Rauða hættan eða Vængja- biak friðar- dúfunnar okt. 1961 Hamast kommar, heiftin ræður, hóta stöðugt verkfalli. í klónum hefur Krúsjeff skæður, kjarnorkuna að leikfangi. V.K. JÚMBÓ OG DREKINN 1) — Nú, svo þú ert að búa þig undir bardagann, sagði kóngurinn ánægður. — Það er ágætt, Júmbó, því að nú ert þú í raun og veru okkar síðasta von. 2) — Við sendum tvær ungar hetj- ur til móts við drekann í gær — og hvorug þeirra hefur komið aftur! —. Það var leiðinlegt, sagði Júmbó. —■ Við skulum annars heyra, hvað Úlfaspýja, yfirgaldrameistari ,hefur um þetta að segja .... hann er eitt- hvað svo áhyggjufullur á svipinn. 3) Og galdrameistarinn var svo sannarlega þjakaður á svip. — Mikli Teiknari J. Mora konungur og unga hetja, kveinaði hann vesældarlega, — ég hef lesið það bæði í stjörnum og slöngu- hreistri, að drekinn komi aftur í nótt! — Við erum þá svei mér heppnir að hafa hann Júmbó, hróp- aði kóngurinn glaður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.